24 stundir - 23.02.2008, Page 58

24 stundir - 23.02.2008, Page 58
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Hob bit inn sem bóka út gáf an Fjölvi gef ur út. Í bók inni seg ir frá Bil bó Bagg ins sem fær und ar lega heim sókn, gaml an mann í grárri skikkju með stór an staf í hendi. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 stundir Lárétt 3 Yfirbiskup rétttrúnaðarkirkjunnar. (9) 6 Bandarísk leikkona og kynbomba. (3,4) 8 Sveinn __________, landgræðslustjóri. (10) 10 Ísabella og __________, konungshjón á Spáni. (9) 11 Sá sem kemur frá landi í Karabíska hafinu þar sem Santo Domingo er höfuðborgin. (13) 12 „_____ minn góður, það er stúlkan mín.“ (7) 14 Indjánaskór (et). (8) 18 ______ Mortens, söngvari. (6) 20 Það sem Mary Poppins sveif á. (8) 22 ______ Jónasson, fyrrverandi lögreglustjóri og forsætisráðherra (7) 24 Torero (eða toreador eins og Bizet notaði) (9) 25 Land þar sem Zahi Hawass þjóðminjavörður, sem er þekktur úr ýmsum heimildarmyndum, starfar. (10) 27 „En ef vér sjáum sólskinsblett í heiði, að setjast allir þar og gleðja ___.“ (3) 28 Kona Ægis. (3) 29 Natan ________, sem Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir myrtu. (9) 31 Ástarkvæði (ft). (10) 34 Ég trúi á heilagan anda, ... ____ mannsins og eilíft líf. (7) 36 Dýr úr flokki liðorma sem sýgur blóð úr stærri dýrum. (4) 37 Staður sem þekkt þula er kennd við. (9) 38 Almennt heiti Mentha × piperita sem er blendingur vatnamyntu (Mentha aquatica) og hrokkinmyntu (Mentha spicata). (10) Lóðrétt 1 Villtir nautgripir á sléttum Ameríku. (8) 2 „Þorsteinn hét maður. Hann var Egilsson, Skalla- Grímssonar, Kveld-Úlfssonar ____ úr Noregi.“ (6) 3 Ríki með stjórnsýsluhöfuðborgina Ramalla. (9) 4 Drykkur úr heitu vatni, sykri og rauðvíni eða sterku áfengi, t.d. rommi eða viskíi. (5) 5 Bragðbætandi efni notuð í mat (5) 6 Frumbyggjar Nýja-Sjálands (þgf) (7) 7 Bústaður Díógenesar. (þf) (5) 8 Þekktasti hollenski málarinn. (9) 9 _____ og Jói, leynilögregluhetjur í gömlum barna- og unglingabókum. (5) 13 Rakarinn í Kardemommubænum (ef.). (9) 15 Fruma sem myndast við samruna karlkynfrumu og kvenkynfrumu. (7) 16 Bandarísk hótelkeðja. (8) 17 Borgin sem herleidda fólkið í Tyrkjaráninu kom fyrst í. (11) 19 Málmblásturshljóðfæri á háu tónsviði, líkt trompeti en með útvíða hljómpípu og mýkri tón. (7) 21 Sameiginleg formóðir þremenninga. (8) 22 Smásaga eftir Kafka. (10) 23 Syðsta hérað Spánar. (9) 26 Eyja sem Grettir synti úr. (7) 30 _____ Newton-John, leikkona. (6) 31 Poki framarlega í meltingarveginum . (4) 32 Þunnt gegnsætt efni yfir hár sem er hluti af brúðarskarti. (4) 33 Alessandro ______, ítalskur rafmagnseðlisfræðingur sem bjó til fyrstu rafhlöðuna. (5) 35 Diana ___ söngkona The Supremes. (4) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Bítillinn Sir Paul McCartney hefur komist að samkomulagi við Heather Mills um skilnað þeirra hjóna. Hvað felst í samkomulaginu? 2. Eigandi myntsafns í Bandaríkjunum setti safn sitt á uppboð. Hve mikið fékk hann fyrir safnið? 3. Nýleg könnun hefur leitt í ljós hvaða Evr- ópu þjóð eyð ir mestu í fegrunaraðgerð ir. Hver er þjóð in? 4. Kristján Einar Kristjánsson, Íslandsmeist- ari í körtuakstri, keppir í ár í bresku Formúlu 3-mótunum. Með hvaða liði mun hann keppa? 5. Ítalska lögreglan handtók leiðtoga hinnar öflugu Calabria-mafíu í vikunni. Hvað heitir kauði? 6. Cheryl Cole er vel á veg komin með að vera valin kynþokkafyllsta kona í heimi. Hvaða knattspyrnumanni er hún gift? 7. Verið er að prófa nýja aðferð við að merkja farangur á Heathrow-flugvelli. Hvernig verða töskurnar merktar? 8. Kvikmyndahátíð inni í Berlín lauk um síðastliðna helgi. Hvaða kvikmynd hlaut Gullbjörninn? 9. Starfsmenntaviðurkenning SAF – Sam- taka ferðaþjónustunnar 2008 var afhent í fyrsta sinn á degi menntunar í ferðaþjónustu. Hvaða fyrirtæki hlaut viðurkenninguna? 10. Nýr knattspyrnustjóri er tekinn við hjá enska 1. deildarlið inu Coventry. Hver er maðurinn? 11. Íslenskar flugfreyjur eru áberandi á nýrri ljósmyndasýningu bandarísks ljósmyndara sem opnuð verður í New York í febrúar. Hvað heitir ljósmyndarinn? 12. Menntamálaráðherra hefur skip að nýjan að ila í embætti skólameistara Verkmennta- skóla Austurlands. Hver er hann? 13. Íslenskur leikmaður hefur verið skip aður nýr fyrirliði hjá danska úrvalsdeildarlið inu Bröndby. Hver er hann? 14. Brit-hátíð inni er nú nýlega lokið í Bretlandi. Hver var kosin besta al þjóðlega söngkonan? 15. Háhraðalest liggur nú á milli tveggja spænskra borga. Hverjar eru þær? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 19. krossgátu 24 stunda voru: Stein unn Gunn laugs dótt ir, Lækja smára 8, 201 Kópa vogi. VINNINGSHAFAR 1:AðMcCartneygreiðiMillstæpaníumilljarðakróna afauðæfumsínum. 2:Rúmlega700milljónirkróna. 3:Bretar. 4:CarlinMotorsport-liðinu. 5:PasqualeCondello. 6:AshleyCole. 7:Meðtölvuflöguognemasemskannarupplýsingar áflögunni. 8:BrasilískakvikmyndinTheEliteSquad. 9:Hópbílar. 10:ChrisColman. 11:BrianFinke. 12:OlgaLísaGarðarsdóttir. 13:StefánGíslason. 14:KylieMinogue. 15:MadrídogBarcelona. Helga Brynj ólfs dótt ir, Haga mel 52, 107 Reykja vík. 58 Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.