24 stundir


24 stundir - 04.03.2008, Qupperneq 19

24 stundir - 04.03.2008, Qupperneq 19
Það er alþekkt staðreynd að það er dýrt að reka bíl. Því brá bíleigandi, sem var að bugast vegna mikilla af- borgana, á það ráð að leigja bílinn út, til að kaupa sér tíma og greiða niður einhverjar skuldir. Flestir bílaáhugamenn kannast við James May sem stýrir Top Gear ásamt Jeremy Clarkson og Richard Hammond. Þar gengur hann undir nafninu Captain Slow. Við þjónustuskoðun nýrra bíla er farið eftir ferliskröfum framleiðenda sem gera ákveðnar kröfur um viðhald. Umboðin framfylgja þessum kröfum til þess að geta sótt ábyrgðina. Þjónustuskoðun BÍLAR Bíllinn leigður út vegna skulda Bílar og bjór AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 Sem betur fer eru ekki margir sem þurfa að leggja bílum sínum vegna vangoldinna gjalda en því miður heyrast annað slagið sorgarsögur um bíleigendur sem geta ekki greitt afborganir eða selt bílinn fyrir skuldum. „Vandinn við 100 prósent lán er að um leið og þú keyrir bílinn úr umboð- inu lækkar hann í verði og þá ertu strax kominn með lán sem er hærra en raunvirði bílsins“. 20 25 27 28 Geta ekki greitt afborganir Lánin hærri en raunvirði

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.