Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Page 21

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Page 21
MENNSKIR VEÐURGUÐIR ^ ég yissi að það yrði Múhameð 'ni lr>>num mikil vonbrigði. Mér kn St tækifæri til að virða stúlk- héb VanciieSa fyrir mér og síðan Se e§ rakleitt á fund Múhameðs, kvU\beÍ3 ^css í ofvæni, að ég æ i upp úrskurð minn. in?” erður Þú ekki við veizluhöld- hafa-SPUrði Múhameð, þegar ég Upu \toki® erindi mínu og kveðið að Urs!íurr5 minn. „Þetta verður voi2h’ílnsta kosti Þris§ia• daSa að > 3 '.I'n kær3i nlig ekki um viö v §ia úoðið og bar við brýnum hé]> !ptaeriudum í Kasmir. Svo j, 0g rakleitt í burtu. ský^ 'ÍOrn mer aldrei að því, að stúa Vini mínum frá því, að ig an 1 hammam hefði ekki ver- ég s' Un<i lík Ritu Rayworth. Og þv; a§ði honum lieldur ekki frá jnyftc, kuu hefði verið lifandi eftir hvort JUcty Garland. Ég vissi ekki Priusinn hafði eins miklar Ur ú henni ... Seree Flleg-ers. \ í AUGUM okkar, sem eigum lieima í kornbeltinu, lítur út sem flestar plágur heimsins herji á veslings kornið: þurrkar, hretviðri, násðingar, bitlirfur, svo eittlivað sé nefnt. En ekkert er jafn þrúgandi fyr- ir bóndann og að sjá kornið sitt „brenna upp” í svíðandi þurrki. Kornið, lífabjörgin, liggur í röðum á hverri ekrunni eftir aðra, liggur þar grátt og visið, eins og sjúkling- ur; verður sífellt fölara, og ekkert hægt að gera til að hressa það við. Laufið skorpnar og vinzt til og verður svo stökkt, að það molnar við minnstu snertingu. Bóndinn reikar um akurinn, einstæðings- legur og hnípinn. „Þetta er ekki björgulegt”, verður honum að orði, þegar hann kemur aftur heim í hús. I>egar ég var að alast upp, sagði pabbi við mig einn daginn: „Gerðu þig tilbúinn og komdu með mér til borgarinnar til að hitta regnmann- inn”. Rétt á eftir vorum við lagðir af stað eftir rykugum veginum. Beggja vegna voru breiður af korni, vannærðu, dauðþyrstu korni. Fleiri voru þarna á ferð til borgarinnar, og farartækin þyrl- uðu upp miklum býsnum af ryki. Kvenfólkið sat með slæður fyrir vitum sér til að verjast köfnun. En við karlmennirnir vorum stolt- aralegir með ber andlitin og létum rykið ekki á okkur fá. í kornbeltinu voru margir regn- menn. Allir vissu, hvað þeir hétu, og trúðu menn á þá eða ekki, eins og á sér stað til dæmis um veðreiða hesta. Þeir voru misjafnlega dýr- seldir á mátt sinn, en eitt var gott við samninga þeirra: Ef rigningin kom ekki, þurfti ekki að borga neitt. Eftir því sem við nálguðumst jámbrautarstöðina varð meira um manninn. Vagn regnmannsins var sem sé á einni hliðarbrautinni. Strengdur kaðall hindraði, að mannfjöldinn kæmi of nálægt, því það var leyndardómur, hvernig maðurinn fór að því að seiða fram regnið. — Eg ætla að snúa til hægri og svo aftur til hægri. — Ef ég næ 90 mílna hraða, hlýt ég að komast á ioft. — Hvers vegna skyidi löggan vera á hlaupum á eftir bílnum? ALÞÝRUBÞAÐTÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 525

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.