24 stundir - 12.09.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 12.09.2008, Blaðsíða 1
24stundirföstudagur12. september 2008174. tölublað 4. árgangur Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500, opið : 10-18 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504, opið virka daga: 10-18 og laugard. 11-16 Enginn er betri Tilboð Rafmagnsrúm 15-40% afsláttur „Það er trúin á mig sem skiptir máli,“ segir Örn Hjartarson sem reynir við Evrópumótaröðina í golfi. „Ég er hundrað prósent viss að spilið mitt er gott.“ Trúi á sjálfan mig ÍÞRÓTTIR»14 Leikkonan Anita Briem tók nýlega upp gítarinn og er farin að semja og syngja eigin lög. Segist vel geta hugsað sér að prófa sig meira áfram í tónlist í framtíðinni. Íhugar tónlistarferil FÓLK»30 Maturinn í haust 11 11 12 12 14 VEÐRIÐ Í DAG »2 Mósaíklistaverkið Skólagangan verður afhjúpað í dag í Borgaskóla en verkið er af tíu börnum að leik og fyrirmyndirnar eru nemendur skólans. Skólagangan afhjúpuð »19 „Skemmtilegast finnst mér að taka myndir sem segja ákveðna sögu,“ segir Saga Sigurðardóttir sem var að hefja nám í London College of Fashion. Saga í myndum »20 Nokkurra vikna gömul dóttir Bergs Ebba söngvara kemur fyrir á stutt- um kafla í einu lagi Sprengjuhall- arinnar á væntanlegri plötu sveitarinnar. Barnahjal á nýrri plötu »26 SÉRBLAÐ Eftir Magnús Halldórsson og Þorbjörn Þórðarson Aðdáendur skoska landsliðsins í knattspyrnu, sem atti kappi við landslið Íslands á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld, drukku bjór stíft á meðan þeir voru hér á landi. Rekstraraðilar fjögurra öldurhúsa í miðborg Reykjavíkur segjast sjald- an eða aldrei hafa selt svo mikinn bjór á jafn skömmum tíma. Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir, sem rekur Dubliners, Highlander bar og Celtic Cross, segir Skotana hafa drukkið 8.500 til 9.000 lítra af bjór á þremur dögum. „Ég man ekki eftir annarri eins sölu,“ sagði Dagbjört Hanna. Á English Pub í Austurstræti voru Skotarnir áberandi meðal gesta. „Ég hélt nú að Skotarnir myndu virða okkur að vettugi þar sem þeir hata Englendinga, en það gerðist ekki,“ segir Arnar Gíslason, veitingamaður á English Pub. Þessa þrjá daga í kringum lands- leikinn, þegar Skotarnir voru mest áberandi, voru í gildi sérstök „Skotatilboð“ á barnum þar sem bjórinn kostaði 500 krónur. Skot- arnir keyptu um 2.750 lítra af bjór og var innkoman af sölu á tilboðs- bjórnum um 2,8 milljónir króna á þremur dögum. Drukku stíft á börunum PILSKLÆDDIR TEYGUÐU STÍFT »12  Rekstraraðilar öldurhúsa muna ekki eftir annarri eins bjórsölu  Fjórir staðir seldu 12 þúsund lítra af bjór  Glaðir Skotar ➤ Skotarnir nutu góðs af lágugengi krónunnar en gengi krónunnar var í sögulegu lág- marki þegar þeir skemmtu sér í miðborg Reykjavíkur. SKOTARNIR Í BORGINNI „Þetta er skerðing á þjónustu við fæðandi konur,“ segir Helga Björg Ragnarsdóttir sem eignaðist sitt þriðja barn í gær. „Fleiri konur bíða, þannig að þetta hefur þau áhrif að ég verð bara að fara heim nokkrum klukkustundum eftir fæðingu,“ segir hún en bætir við að hún hafi áður farið í Hreiðrið en nú sé það lokað vegna verkfalls ljós- mæðra. „Í Hreiðrinu gat fjölskyldan verið saman en hérna er ég ein með barnið og mér finnst það verra,“ segir Helga og bætir við að einkennilegt sé að ríkið skuli ekki bregðast við verkföllunum. 24stundir/Golli„Í Hreiðrinu gat fjölskyldan verið saman en hér er ég ein“ »2 Fæddi og fór strax heim til sín Baldur Guðnason, fyrrverandi for- stjóri Eimskipafélags Íslands (Eim- skips), segist alltaf hafa viljað selja flugrekstrareiningar út úr félaginu. Hann segist hafa skilið við félagið í fullri sátt. Sáttur við alla samstarfsmenn »6 Hugo Chavez, forseti Venesúela, segist hlakka til þess að fljúga rúss- neskri sprengjuflugvél. Rússneskar sprengiflugvélar héldu til Vene- súela á þriðjudag til að taka þátt í æfingu. Chavez fagnar komu Rússa »7 Lögreglan gerði húsleit hjá hæl- isleitendum í Reykjanesbæ. Alls tóku 58 lögreglumenn þátt í að- gerðinni en lögreglan lagði hald á 1,6 milljónir í pen- ingum. Umfangsmikil aðgerð lögreglu »2 Stýrivextir verða áfram 15,5 pró- sent sem er með því allra hæsta sem þekkist meðal ríkja með þróaða fjármálamarkaði. Líklegt þykir að verðbólga hjaðni á næsta ári. Vextir áfram í hæstu hæðum »2 Í september hefst sýning um íslenska matar-menningu í hundrað ár sem nefnist Reyk-víska eldhúsið, matur og menning í 100 ár.Þar má til dæmis sjá matardagbækur semvenjulegar húsmæður héldu en þær erudýrmætar heimildir sem liggjatil grundvallar sýningunni. Matur í 100 ár »16 „Súpan er síðan langbest upphituð eins ogsvo margar slíkar naglasúpur,“ segir Ingi RafnHauksson um gúllassúpuna góðu sem erfræg í vinahópnum hans enda hefur hanneldað hana síðan 1992. „Súpan er mjög góðá haustdögum þegar það errigning og kalt úti. Góð gúllassúpa »17 „Fólk sækir sérstaklega í réttina semmamma og amma gerðu í gamla daga,svo sem fiskibollur og plokkfisk,“ segirGrímur Þór Gíslason, stofnandi fyrirtæk-isins Grímur kokkur sem hefur veriðstarfrækt frá árinu 2006 íVestmannaeyjum. Þessir gömlu góðu »18 MATUR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 »10

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.