Eintak - 01.12.1993, Page 118

Eintak - 01.12.1993, Page 118
r Abætisréxtir AJOLUM liiz a la mande 75 gr. hrísgrjón 1/21. mjólk 100 gr. möndlur 50 gr. smjör 75 gr. sykur salt 1/21. þeyttur rjómi vanilludropar Hrísgrjónin eru soðin í mjólk- inni. Síðan er möndlunum, smjör- inu og sykrinum blandað saman við og loks þeytta rjómanum og van- illudropunum. Borið fram með hindberjasafit. Qimemjterl í blaMeigsskjóou 1 stk. Camembert 2 ristaðar brauðsneiðar 12 blöð af blaðdeigi (frá Osta- og smjörsölunni) Osturinn skorinn í fernt. Brauðið er stungið í fjóra kringlótta bita með glasi. Deigið er smurt með smjöri og þrjú blöð lögð saman. Þá er brauðið sett á deigið, osturinn ofan á brauðið og deigið mótað eins og skjóða utan um. Bakað í ofhi í um ío mínútur eða þar til deigið er orðið gulbrúnt. Konfekt Big Ben 400 gr. dökkt súkkulaði 80 gr. pistasíumauk 20 gr. kókosmjöl 1 -2 cl. mintulíkjör dökkt kakó Súkkulaðinu er smurt í mót og það síðan fyllt með mauki. Lokað fyrir með súkkulaði og strokið yfir til að slétta botninn. Veltið klukkunum síðan upp úr kakói. Hjartanúggat 400 gr. dökkt súkkulaði 80 gr. núggat 1-2 cl. sérrí Gert eins og Big Ben nema fyllt með núggati sem hefur verið brætt upp með smá sérrí. Núggati sprautað á hjörtun til skrauts. Rommrúsínur 50 gr. rúsínur 3 cl. romm 1 -2 msk. appelsínumarmelaði 50 gr. brúnaðar hnetur eða möndlur 250 - 300 gr. súkkulaði kókosmjöl Rúsínurnar bleyttar upp í rommi og blandað saman við hitað appel- sínumauk. Þessu síðan blandað sam- an við bráðið súkkulaði og brúnaðar möndlur. Fletjið út og stráið kókos yfir. Stingið síðan bitana út áður en maukið nær að kólna. Cumberlandsósa 5 dl. rifsberjasulta 1/2 dl. dökkt portvín 1 stk. paprika 1/5 tsk. caynnepipar 1/2 dl. appelsínusafi 1 msk. appelsínubörkur 1 msk. sítrónubörkur Allt nema börkurinn sett í pott og hitað þangað til sultan leysist upp. Þá er berkinum bætt í og sósan kæld. Gestakokkur Rúnars Guðmundssonar, matreiðslumanns á Naustinu, að þessu sittni er Guðmundur Halldórsson, matreiðslumeistari á Holiday Ittn. Guðmundur er mikill sérfrœðíngur í eftirréttum og sýnir hér dcemi þess. Hann leggur til uppskriftir að konfekti og súkkulaði- og brómberja- tertu. Uppskriftirnar að camembertinum í blaðdeigsskjóðunni, ávaxta- salatinu í sykurkörfunni og Ris a la mande eru hitts vegar úr bókum Rúnars. Hindberjahlaup 200 gr. ber 190 gr. sykur 3 - 4 matarlímsblöð Maukið hindberin og sjóðið með sykri. Setjið matarlímsblöðin santan við og látið kólna í formi. Skerið síðan maukið í tígullaga bita og veltið upp úr sykri sem hefur verið látinn liggja með appelsínuberki í. Súkkulaðikrem 150 gr. súkkulaði 1 egg 10 gr. smjör 3 dl. rjómi Bræðið súkkulaðið ásamt smjör- inu. Blandið hrærðu eggi saman við. Blandið varlega saman við þeyttan rjóma. Súkknlaði- og brómlxTjalíM'ta Dökkur oa Ijós svampbotn Vætið botnana með ávaxtasafa. Leggið dökkan svampbotn í botninn á formi og raðið ræmum af dökkum og ljósum botni á víxl upp með hlið- unum á forminu. Brómberjakrem 80 gr. maukuð brómber 40 gr. flórsykur 2 stk. matarlímsblöð 2 dl. rjómi Maukið berin ásamt sykrinum, bleytið blöðin, bræðið þau með berj- amaukinu og blandið varlega saman við þeyttan rjóma. Kælið og setjið í formið með svampbotnunum. Ferskiráv("xtir í syknrkörfu Ferskir ávextir eru skornir í grófa bita og settir í sykurkörfuna. Borið fram með ís eða eftirréttasósum. Sykurkörfur 1/4 I. eggjahvíta 100 gr. flórsykur 75 gr. hveiti 65 gr. bráðið smjör vanilludropar Flórsykur og smjör er þeytt sam- an. Þá er hveitinu og eggjahvítunni bætt út í. Þetta er hrært mjög vel saman. Deigið er smurt á ofnplötu og mótað í hring. Bakað í ofhi við 180 gráður. Deigið tekið af plötunni og látið kólna á kúptum hlut.O 118 EINTAK DESEMBER
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.