Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.2005, Qupperneq 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.2005, Qupperneq 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 8. janúar 2005 þetta rennur í eitt fyrst ég bý hér og bý sé breytingar í Reykjavíkur- andlitum uns þau hverfa bak við ný andlit, sé trén vaxa vaxa líkt og endalaus börn; ég á orðið minningar þær vaxa, þær eru þessi borg og Hótel Borg, Hótel Æska – sannfæring, örvænting, allt var þetta spilaborg, allt sem kemur fer og skilur eftir lítil ógræðandi spor óbreytanlega sögu, það finnst mér hart, ég sem vil endurskrifa allt en tíminn innsiglar, hann er hér … þótt hann sjáist aldrei, bara Reykjavík mín linnulausa Reykjavík tíminn er Guð á meðal vor Jónas Þorbjarnarson Er Reykjavík tíminn? Höfundur er ljóðskáld. Ljóðið er úr bók sem kemur út í vor.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.