Morgunblaðið - 27.03.2005, Side 17

Morgunblaðið - 27.03.2005, Side 17
Gul tónleikaröð #6 Rauð tónleikaröð #5 Einleikari ::: Maxim Vengerov Hljómsveitarstjóri ::: Benjamín Júsúpov Modest Mússorskíj ::: Dawn over the Moscow River Benjamín Júsúpov ::: Víólukonsert Pjotr Tsjajkovskíj ::: Sinfónía nr. 6 „Pathétique“ Maxim Vengerov er að margra áliti fremsti fiðluleikari heims. En þótt hann sé stoltur eigandi Stradivariusarfiðlu þá hefur hann mikið yndi af því að spila á önnur hljóðfæri. Því munVengerov handleika djúpraddaðri systur fiðlunnar, víóluna, á tónleikunum. HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 7. APRÍL KL. 19.30 LAUGARDAGINN 9. APRÍL KL. 17.00 FIÐLUSNILLINGURINN KEMUR! Kaflar úr þessu stórvirki Berlioz hafa hljómað stöku sinnum á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í áranna rás, sér í lagi hinn vinsæli Rákóczi-mars. en verkið hefur aldrei áður verið flutt í heild sinni. Það er gleðiefni að í hópi framúrskarandi einsöngvara skuli vera íslenskur heimssöngvari, Kristinn Sigmundsson, sem ósjaldan hefur glímt við hlutverk hins djöfullegaMefistófelesar. Hector Berlioz ::: Fordæming FaustsEinsöngvarar ::: Kristinn Sigmundsson, Beatrice Uria-Monzon, Donald Kaasch og Ólafur Kjartan SigurðarsonHljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Hljómsveitarstjóri ::: Matthias Bamert Einleikari ::: Daði Kolbeinsson Páll Pampichler Pálsson ::: Epitaph Richard Strauss ::: Óbókonsert Johannes Brahms ::: Sinfónía nr. 1Sinfónía nr. 1 eftir Brahms hefur stundum verið kölluð „tíunda sinfónía Beethovens“, en í ljósi þess að hún er löngu búin að vinna sér sess sem eitt af meistaraverkum tónlistarsögunnar er víst óhætt að tala um fyrstu sinfóníu Brahms. Einnig er frumflutningur á verki Páls Pampichlers og stórbrotinn óbókonsert í höndum einleikara á heimsmælikvarða. HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 14. APRÍL KL. 19.30„TÍUNDASINFÓNÍA BEETHOVENS“ TRYGGÐU ÞÉRMIÐA NÚNA :::WWW.SINFONIA.IS HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 28. APRÍL KL. 19.30FRUMFLUTNINGURÁSTÓRVIRKI Tónsprotinn #4 Hljómsveitarstjóri ::: Guðmundur Óli Gunnarsson Sögumaður og kynnir ::: Örn Árnason Árni Björnsson ::: Forleikur að Nýársnóttinni Fuzzy / H.C. Andersen ::: Förunauturinn Benjamin Britten ::: Hljómsveitin kynnir sig Tónleikaröð fjölskyldunnar,Tónsprotinn, hefur slegið í gegn í vetur. Þessir ævintýralegu tónleikar eru tileinkaðirH.C. Andersen á 200 ára fæðingarafmæli hans. HÁSKÓLABÍÓI, LAUGARDAGINN 2. APRÍL KL. 15.00ÆVINTÝRALEGIR TÓNLEIKARÁHÁTÍÐ H.C. ANDERSEN M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Hver stórviðburðurinn rekur annan hjá Sinfóníuhljómsveitinni í apríl. Líkt og aðra mánuði ársins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.