Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 49 Leikstjórinn George Lucas, höfundur Star Wars-bálksins, verður heiðr- aður fyrir framlag sitt til kvikmynda- gerðar á kvik- myndahá- tíðinni í Cannes í sumar. Sam- kvæmt fréttavef BBC mun athöfnin fara fram um borð í lystisnekkjunni Queen Mary II sem liggja mun við akkeri fyrir utan há- tíðarsvæðið. Tíu einstaklingar hafa hlot- ið þennan heiður á undan Lucas. Þar á meðal eru breski leikstjórinn Ken Loach og sænskættaði leik- arinn Max Von Sydow. Fyrsta myndin í Star Wars-bálkinum leit dagsins ljós árið 1977. Nýjasta mynd- in, Revenge of the Sith, verð- ur frumsýnd í Cannes 15. maí næstkomandi. Fólk folk@mbl.is SAFNPLATAN Svona er sumarið 2005 kemur út um mánaðamót júní og júlí og verður sú áttunda í þess- ari vinsælu útgáfuröð. Allt bendir til að platan verði tvöföld eins og í fyrra en það var í fyrsta sinn sem það hefur gerst. Meðal þeirra flytjenda sem nefna má til sögunnar í þetta sinn eru Í svörtum fötum, Sálin hans Jóns míns, Írafár, Nylon, Igore, Svala, Kung Fú, Cynic Guru, Papar, Stuð- menn, Regína Ósk, Hildur Vala, Davíð Smári, Heiða, Bjarni Ara og Jón Sigurðsson en fjölmargir munu án efa bætast við þennan lista áður en yfir lýkur. Sumarið kemur í ljós Morgunblaðið/Kristinn Nylon verður með lag á Svona er sumarið 2005. Tónlist | Svona er sumarið kemur út í áttunda sinn  FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR Algjör bíósmellur bæði í USA og á Bretlandi. Fyrsta stórmynd sumarsins AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLANSýningatímar ÁLFABAKKI HITCHHIKER´S GUIDE TO THE GALAXY kl. 12 - 2.10 - 4.20 - 6.30 - 8.40 - 10 - 11.15 SAHARA kl. 8 - 10.30 THE ICE PRINCESS kl. 12 - 2 - 4 - 6 THE PACIFIER kl. 6 - 8 SVAMPUR SVEINSSON kl. 12 - 2 - 4 m/ísl.tali HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON kl. 2 - 4 JACKET kl. 8 - 10 SAHARA kl. 6 HITCHHIKER´S... kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 XXX2 KL. 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 1.50 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HITCHHIKER´S GUIDE... VIP kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 SAHAR A kl. 3 - 5.30- 8 - 10.30 THE JACKET kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. THE ICE PRINCESS kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 1.50 - 4 SVAMPUR SVEINSSON m/ensku.tali. kl. 2-4 - 8.15 - 10.30 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6    Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársinser komin í bíó. Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. Íslandsmótið í knattspyrnu 2005 Blaðauki með Morgunblaðinu Föstudaginn 13. maí fylgir Morgunblaðinu glæsilegur blaðauki um Íslandsmótið í sumar. Hér er sannarlega komin handbók þeirra sem ætla að fylgjast með boltanum í sumar. • Úttekt á öllum liðum mótsins • Allir leikdagar sumarsins • Ítarlega sagt frá leikmönnum • Árangur liða gegnum tíðina • Markakóngar frá upphafi • Dómarar sumarsins Auglýsendur, pantið fyrir kl. 16 þriðjudaginn 10. maí. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.