Tíminn - 02.04.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.04.1970, Blaðsíða 7
FEWMTUDAGUR 2. aprfl 197». gent fyrirsagnir fyrir skólablöð iu. Eraoig sér hann uim Ieik- nnyndir og leiktjöld fyrir Leik- Bstarfklébbinn. KMfofourmn hef u.r í vetur haft 'herbergi til Uim ráða fyrir starfsemi sína og batnaði starfsaðastaða klúbbs- ins til muna við það og áhu.gi klúfobsmeðlima í samræmi við Fyrir jól var sýnd kvilk- ítuynd um meðferð og blönd- nn lita, tii lærdóms fyrir á- hugamenn., Að lokum má geta þess að klúbburinn hefur hug á að halda sýningu á verkum aðila sinna, á árShátíð skólans og verður þar áreiðanlega um fjöibrevtilega sýningu að ræða. Kvikmyndaklúbburiitn sór um útvegun kvifemynda og sýn ingar á íþeim fyrir nemendur. Sýnir hann yfirleibt kvik myndir hvert sunnudagsfcvöid og annað hvert fimmtuda.gs- fcvöid. Myndirnar fær hann að- altega frá Fræðslumyndasafni rífcisins og Upplýsinigaþjón- usfcu Bandarikjanna. Önnur starfsemi któbbsins hefur íarið JIMINN :f§| Á kvöldvöku vinnuskdlanum þamiig fram, að áhangendur imns hafa skipzt á að velja myndir til sýningar og um leið hefer þeirn verið fcennt á sýn- ingarvéi og amiaB nauðsyn- fegt í samhandi við kvik- myndasýmn.gu. í fyrra eignað ist stoólinn fcvikmyndatöku'vél og i vefcur hefur Kvifemynda- irtúbburinii haft forgöngu wn töfcu tveiggja sfeutfcra fcvifc- mynda. Önnur fjallar um hverf aodi stanfshætti í þjóðlífi ofck- ar íslendinga en hin um skóla- Hfið hér á Bifröst. Einnig hafa meðlimir któbbsins nú tæfci- færi til þess að tafca á ’eigin vegum, kvikmyndir með fcvifc- myndatökuvél þessari. í hvaða hópi sem er finn- ast ætíð menn sem áhuga haía á því, að brjóta heilann yf- ir taiflfoorðinu. Skákklúbbiu- inn sýnir okkur glöggt, að hér í skóla er engin undantekn- ing í þeim efnum. Það hefur oftast verið mikið -Mf í iþeim klúfobi, og þannig er það í vet ur. Skákkeppni hefur nofckrum sinnum verið haldin bæði milli bekkja og einstaklinga. Um daginn kom hingað Gunnar Gunnarsson fyrrverandi skák- meistari íslands og tefldi fjöl- tefli við áhugamenn skólans aufc þess sem skálkáhugamönn- um frá Hvanneyri var boðið að taka þátt í þeirri fceppni, hvað þeir gerðu. Nú stendur yfir hin vanabundna einstak- lingskeppni og rífcir mikill keppnisandi meðal Skák któbbsmanna. f>á er hér starfandi klúbbur fyrir áhugamenn í Brigde. Að vísu var dauf starfsemi innan hans fyrir jól. En eftir áramót heto’ lifnáð yfir honum og fyr- ir skömmu var tvimennings- keppni háð innan hans — og hver veit nema sveitakeppni sé á næstu grösum? Gott íþróttalíf. Eins og í flestum öðrum skólum er fyrirbærið íþróttir stór þáttur í félagslífi okk ar nemandanna á Bifröst. Fimm daga vikunnar er úti- vist sem stendur frá fcl. 13.30 —15.00, og eiga þá allir þeir nemendur, sem vettlingi geta valdið, að halda sig utan dyra og hressa upp á öfcama sinn sem eðlilega stendur í nánu eða beinu sambandi við íþrútt ir. Svonefndur Íþróttakliíbb- ur reynir að halda uppi góðu íþrótitalífi og skipulegg.ur fceppni mil'li einstaklinga og bektojanna utan skólans og innan, en hér er sæmilegur íþróttasalur og heto’ blúbbur- inn sfcipúlagt ýmiss konar í- þrúttaæfingar í honum. í vet- ur hefur íþróttalífið verið hér með beata móti. Á meðan jörð var auð og góð aðstaða til að leika knattspyrnu, var oft fceppt í þeirri íþróttagrein. Knattspyrnulið Verzlunar skólans kom hingað uppeftir í haust og keppti við okkur, og laufe þeim leik 2—1, Bifrast- anliðinu í vil. Þá var einn sunnudag snemma í vetur hald ið á Akranes og þar keppti Bifrastaliðið við Gullaldarliðið. Vann það síðarnefnda méð 1— 0. Þá er mi'kið um það, að við Bifröstungar keppum í hinum ýmsu íþrótitagreinuim við aðra skóla Borgarfjarðarhéraðs- ins, annað hvort með því að bjóða íþróttamönnum skól- anna hingað eða sækja þá heirn. Eftir áramót hófst svo hin anna og er keppt 1 fjölda- mör.gum íþróttagreinum. Nú. er búið að keppa í 8 grein- um og hafa annarsbekkingar hlotið 246 stig en fyrstubekk- ingar 188 stig. Þrátt f.yrir þennan stigamun er óvist hver endanleg úrslit verða, því að mar.gar eru þær keppnisgrein- arnar sem eftir eru svo að stigakeppni þesái stendur alveg fram á vor. Hægt er að fullyrða að stigafceppnin er mesta lyftistöng íþróttalífsins hér og sikapar keppnisanda sem er til góðs hverjum þeim einstaklingi sem áhuga hefur á íþrót t um. Önnur félagsstarfsemi. En það eru ýmsir aðrir og sízt lítilvægari þættir félags- lífsins hér, og standa þeir ut- an við starfsemi klúbbanna. Á hverju laugardagskvöldi er.u haldnar kvöldvökur og skipar stjórn skólafélagsins mönnum í fcvö'ldvötouflofcka, 5—10 hvern flotok. Og eðlilega keppir svo hver flokkur að því að hafa sína kvöldvöku sem fjölbreytilegasta. Þá eru dans- leikir haldnir innan skólans yf- irleitt annað hvert laugardags- kvöld. Þar sem félagsmál eru svo stór þáttu'r í Skólalífinu er kapp lagt á það, að þjálfa nem endur í öl'lu því er viðfcemur fundimm. Yfirkennari skólans — Snorri Þorsteinsson — fcennir hvorum be'kfc einn tíma í viku, fúndarstjórn og fundai’sköp. En þar, fyrir ut- an eru hér við og við mál fundir sem stjórn skólafélags- ins skipuleggur og á þeim fundum fá nemendur æfingu í að standa við ræðupúltið og halda tölu. Til þess að forða því að það séu ætíð sömu mennirnir sem „rifast“ á mál- fundum er reynt að hafa sem fjölbreytilegust umræðu- efni. í vetur hefur því miður verið lítið fjör í málfundum þessum, aðallega vegna slæmra mætinga og t.d. varð um dag- inn að af'lýsa málfundi sökum þess hve f'áir mættu. Hins veg ar má geta þess að allmikið líí-var í njálfundi einum sem haldinn var skömmu fyirir jól og 'bar umræðuefni þess fund- ar yfirsfcriftina „ungt fólk“. Sá fundur var vel sóttur og gerð- ust mar.gir viilkir þátttakend- ur í umræðunum sem einfcum snerust um eiturlyfjaneyzlu ungs fólks. 1958 stofnuðu nokkrir pilt- er, sem þá voru hér i fyrsta bekk, hagyrðingafélag er þeir nefndu KVASI. Þegar þeir fóru héðan var félagi þessu breytt í málfundafélag pilta úr fyrsta bekk. Málfundafélag þetta er enn þ. í fullu fjöri og innan hans ræða fyrstu- bekfcjarpiltar ýmis mál og deila um þau. Leyfi ég mér að halda þvi fram að félagsskap- ur þessi hafi gert margan að góðum ’æðumanni og marg ar skemmtilegar minningar á ég frá f.undum í fyrra er óg var einn meðlima hans. Á fullveldisdegi okkar ís- lendinga er nágrönnum skól- ans — Norðtu’árdælingum — boðið að taka þátt í hátíðar- höldunum sem við höldum í minningu þess dags. Er lagt í mitoinn undii’búning til að hafa hátíðina sem virðuleg- asta. Eins og fram hefur fcom- ið í greininni er raett var um Leiklistarklúbbinn, er sjónleik 7 ur æfður fyriT hátíðina og sett ur á svið og auk haos var í vetur m,angt annað til sfcemmí nnar eins og t.d. fevifcmynda- sýning, fcvæðaupplestur með viðeigandi sviðsuppsetningu og margt fleira. Guðjón Páls- son úr Borgarnesi hefur í veí- ur æft skólakórinn, sem fcosn fyrst fram á 1. des. hátfðinni og Guðjón æfir kórinn hvert mi ðvikud agsk\"öid. Sá hefur verið siðurinn, að Biíröstungar og Varmalands- kvennaskólameyjar skiptust á að bjóða hvorum skólanum heim. í vetur kom það í hlut okkar Bifröstunga að vera gest gjafar, og heimsóttu meyjarn- ar okkur á Bindindisdaginn — eða 1. febr. s.l. Að sjálfsögðu reyndum við að skemmta meyj unum sem bezt með sjónleik, sön.g og dansi, og vonandi hafa þær verið ánægðar er þær héldu heim á leið. Sami siður hefur einnig'foald izt milli Bifrastar og Hvann- eyrar og þetta sfcólaárið sótt- um við Bifröstungar, Hvann- eyringa heim. Það var s.‘L sunnudag sem við fórum í heimboðið til þeirra og eins og áður var það beppni í ýms um íþróttum er setti svip siira á heimboðið, enda keppnisandi mikill á milli skólanna á í- þróttasviðinu. Árshátíð skólans verður fyrstu héligi í marz og eins og vani er verður nemendtrm út- sikrifuðum frá sfcólanum í f.yrra boðið til hátáðarhal :1- anna — verður þar öruggfega fijör á þingL Ég læt nú senn stáðar ntun- ið, þá áð margt fleira í sam- bandi við félagstíf ofckar Sam- vinnuskólanema megi tína til eins og t.d. útvarp skólans, hagyrðingaklúbbinn nýsto'ftn aða, tónlistarlíf staðarins og fleira. En það sem hér að ffamian hefur vei’ið drepið á. er sönn- un þess að hér í Samvinnu- skólanum er mifcið félagslíf og gott. Það gefur ótvírætt til kynna, að hver sá er toemur í þennan sfcóla, fær góð tæfci- færi til þess að sinna áhuga- inálum sínum og þroska þau, og þá um leið að þrosfca fé- lagsanda sinn. . . og eins og óg minntist á í upphafi grein- arinnar: Hvað er nú nauðsyn- legra Jörðinni okkar, en góð ur félagsandi- drottnenda henn ar? Bifröst 19. febrúar 1970. Einar Björgvin. <gntineníal Önnumst allar viðgorðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofm h.f. Skipholti 35 - Rcykjavik Sími 31055 árlega, stigafceppni mil'li bekkj Stjórn skólafélags SVS veturinn 1969—70. TaliS frá vinstri: Guðrtður Ólafsdóttir ritari Stefán J. Bjarnason, meðstjórnandi, Jakob Björnsson, formaður, Ásgeir Ásgeirsson, meðstjórnandi og Guðmundur Pétursson, gjaldkeri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.