Tíminn - 02.04.1970, Qupperneq 12

Tíminn - 02.04.1970, Qupperneq 12
 Orðsending frá Byggingasamvinnufélagi Atvinnu- bífreiðastjóra (B.S.A.B.) Þar sem B.S.A.B. hefur verið úthlutað lóð undir fjölibýlishús við Asparfeli í Breiðholti III. eru félagsmenn þeir sem óska að eignast íbúð í fjöl- býlishúsi þessu, beðnir að leggja umsóknir sínar með tilgreindri ósk um íbúðarstærð, inn á skrif- stofu félagsins fyrir 25. apríl n.k. Um leið og umsókn er lögð inn, þarf að greiða * kr. 25—35.000,00. Byggingasamvinnufélag Atvinnubifreiða- . stjóra (B.S.A.B.), Fellsmúla 20. íbúð til sölu : P>. \ 110 fermetra, 5 herbergja, í f jölbýlishúsi í Laugar- ■ \ neshverfi. Upplýsingar í síma 30534 eftir kl. 12 ) á hádegi- fbúð til leigu % \ ÍH leigu er tveggja herb. kjallaraíbúð í grennd við miðbæinn. Hófleg leiga. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nafn sitt í umslagi merktu: „Alger j, \ neglusemi“ inn á afgr. Tímans. Getið sé um starf, fjölskyldustærð, heimilisfang .£/- og símanúmer. Laust starf \ Staða forstöðukonu nýs leikskóla v/Bjarnbólastíg ‘ í Kópavogi, er laus frá 11. maí n.k. Umsóknir ásamt vitneskju um fyrri störf og meðmælum, sendist undirrituðum fyrir 25. þ.m. Upplýsingar / rnn starfið veitir formaður leikvallanefndar, Svan- dís Skiíladóttir í síma 41833- • %. ‘ 1. apríl 1970 Bæjarstjórinn í Kópavogi. Garðahreppur " Kjörskrá fyrir Garðahrepp vegna sveitarstjórnar- kosninga, sem fram fara 31. maí 1970, liggur frammi í skrifstofu hreppsins, Sveinatungu við Vífílsstaðaveg, til 29. apríl n.k. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borizt sveitarstjóra fyrir 11. maí n.k. Sveitarstjórinn í Garðahreppi, 31. marz 1970. VERÐLÆKKUN TEAK 2”—3”—4“ kr. 600,00 kbf. MANSONIA (húsgagnaviður) 1“—lVz“—2“ kr. 750,00 kbf. BYGGIR HF. SÍMI 52379 TIMINN íþrOttir FIMMTUDAGUR 2. apríl 1970. :s " s\ «' | ÚRSLIT A LANDSMðTINU Helztn úrsút á Skíðalandsmót- inu, sem háð var wm páskana, urðu þessi: ÚrBltt í Alpatvfflkeppni karla. Samtals 1. Ámi Óðinsson, A 12.00 2. Jótoann Vilbergsson, S 27.92 3. Ingvi Oðiitsson, A 71.90 4. ívtar Sigtmnmdsson, A 93.70 Úrslit í Alpatvíkeppni kvenna. 1. Barbara Geirsdóttir, A 0.00 2. Sigl’ún Þórhallsd., H 26.63 3- Sigríður Júlíiusd-, S. 36.34 Hrafnhildur Helgad., R 60.70 Úrslit í Norrænni tvíkeppni. 1. Björnþór Ólafsson, Ó 51(>.40 2. Birgir Guðlaugsson, S 415.01 3. Þórhallur Sveiinss., S 411.36 f norræmti tvíkeppni 17—19 ára. Ingólfur Jónsson, S 33:1,80 Úrslit í stökki 20 ára og eldri. 1. Björniþór Ólafsson, Ó 203.2 2. Sigurður Þorkelss., S 162.1 3. Svar.herg Þórðars., Ó 157.2 í stökki 17—19 ára. Haukur Snorrason, S. 4x10 km. boðganga. 1. Sveit Fljótamanna 2:14,57 Asmundur EiirlikBson Magnús Eiríksson Frímann Ásmund'sson Trausti Sveinsson Úrslit í svigi kvenna. 1. Barbara Geirsdóttir, A 90.2 2. Signín, Þórhallsdóttir, H 91.6 3. Sigríður Júlíusdóttir, S 91.7 4, Hrafnhildur Helgadóttir, R 94.3 Úrslit í svigi karla. 1. Árni Óðinsson, A 99.2 2. Jáhann Vilbergsson, S 103-3 3. Ingvi Óðinsson, A 110.6 4. ív.ar Sigmundsson, A 110.9 Úrslit í göngu 17—19 ára. í. Magnús Eiríksson, F. 35.20 2. Sigurður Steingrimsson, S 35.35 3. Sigurður Gunnarsson, 1 36-28 4. Ásmundur Eiríksson, F. 36.55 Úrsiit í göngu 20 ára og eldri. 1. Trausti Sveinsson, F 49.56 2. Frímann Ásmundsson, F 53-34 3. Kristján R. Guðmundsis, 1 53.40 4. Halldór Matthíasson, A 53.53 Úrslrt í 30 km. göngu karla. 3,. Trausti Sveinsson, F 90 23 2. Kristinn R. Guðmundss., 1 96-31 3. Frímann Ásmundss., F 97.27 4. Gunnar Guiðmundss., S 100,38 Úrslit í flokkasvigi. 1. Sveit Akureyrar - 486.1 Jónas Sigurbjörnsson Reynir Brynjólfsson Guðmundur Frímannsson Árni Óðinsson Úrslit í stórsvigi kveima. 1. Barbara Geirsdóttir, A 74.0 2. Sigrún Þórhallsdóttir, H 75.9 3. Sigriíður Júlíusdóttir, S 77.1 4. ÁÍlaug Sigurðard., R 77-2 Úrslit í stórsvigi karla. 1. Guðm. Frímannsson. A 81.5 2. -Jóhanm Vilbergsson, R 81-9 3. Reynir Brynjólfsson, A 82.5 4. Árni Óðinsson, A 83.0 Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnudeildar Fram verður haldinn fimmtudag- inn 9. apríl í félagsheimilinn og hefst kl. 8.30 e. h. — Félagar eru hvattir til að fjölmenna. ! HVAD VAR AD? Hvcrnig stendur á hinni lé- legu frammistöðu íslcnzka ungl- ingalandsliðsins í körfuknatt- leik í Evrópukeppninni hér um páskana? Orsökina er ekki að- cins að finna í slæmurn undir- búningi keppninnar liér, því að til þess var munurinn of mik- ill. Þeir, sem sáu leiki íslenzka liðsins, gátu gert sér Ijóst að hve miklu leyti það stóð að baki liinum liðunum. Ekki má samt gera piltunum of rangt til. í þjóðum eins og Belgíu og Pól- landi er körfuknattleikur á mjög háu stigi, og það var fyr- irfram vitaö að þessar þjóðir hefðu mjög sterkum liðum á að skipa. Allir vita hve miklu máli hæðin skiptir í körfuknatt- leik. Þess vegna hlaut leikur Pólverja með meðalhæðina 192 cm við íslendinga með meðal- hæðina 185 cm, að vera mjög ójafn. En 76 stiga tap, er of mikið, til að eðlilegt geti íal- izt. Það sem mest vantaði í lið- iö, með samanburði við hin lið in, var ÞREK OG ÚTHALD. Það er sorgleg staðreynd, að hlutur eins og þrekæfingar skuli vart þekkjast í æfinga- dagskrá körfuknattleiksliðanna hér á landi. En hér er ekki að- eius um að kenna' lélegum und- irbúningi síðustu mánuði eins og áður sagði. Allir yngri flokk ai- félaganna, en beint úr þeim eru unglingalandsliðsmenn tekn ir, hafa verið vanræktir stór- kostlega siðastliðin 5—10 ár. Við finnuni ekki fyrir því, vegna þess, að við höfum ekki séð sambærileg lið frá öðrum löndum, fyrr en við heimsókn danska' unglingalandsliðsins í fyrrasumar, svo og nýafstaðna keppni hér um páskana. — Það er svo seiii alltsf auðvelt að vera vitur eftir á, en þrátt fyr- ir það ætti þessi staðreynd að verai framkvæmdamönnnm hm- an KKÍ, (en við skulum vona ao slíkir menn finnist) nægileg lyftistöng til að gera eitthvað stórt í þessum málum — óf.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.