Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 9
ÍÞRI»JUBAGUR 30. jííní I070. titmm 21 fSflf LANDFARI ASeins fyrír útJendinga Jlrandfari Trmans! Fnr3u fáir sáti skemmtileg- ar sýningar Þjó(5dansafélagsins f Þj'óSleiMiúsÍTra. Saga gengar manna á meðal, að sýningarnar hafi orðið svo fásóttar, þar sem miðasölufóllk Listahátíðar innar Ihefði iðulega svarað fs- lendingum, sem spurðust fyrir um þær sýningar, að þær værj eklki fyrir íslendinga. Þær veeasu bara fyrir útlendinga. Reykvíkingur.“ Nokkur orS um Brf reiSaeftirl itið „Kæri Landfari! Nokkur orð um Bifreiðaeftir iit ríkisins og ráðamenn þess. Ejunningi minn ,útlendingur, sem verið hefur búsettur á ís- landi í ookkrjr ár, en er nú horfinn af landi brott, sagði við mig að skilnaði, að erfitt væri að búa hér vegna alls kyns lagaákvæða, sem að sinu viti væru fáránleg. Nefndi hann sem dæmi Bifreiðaeftirlit ið. Mönnum bæri að stilla ljós á bifreiðum sínum tvisvar á ári, þar af í annað skiptið yfir hásumarið — þegar ljós eru sáralítið notuð. Engu væri lík- ara en hið opinbera væri að plokka fólk eins og bægt væri í sambandi við bílaútgerð, auk þess, sem það tæki 2—4 tíma að fá bílimn sfeoðaðan, fyrir utan þann tíma, sem fer í það ; BÚNAÐARBANKIN N' <T lisilllii lullisills að útvega nauðsynleg skilríki viðs vegar um borgina. Sagði kunningi minn, að svona lagað þekiktist ekki í heimalandi sínu — og væri vissulega þörf á því að endurskoða starfsemi Bifreiðaeftirlitsins. Ég er ekkert hissa á þessum ummælum kunningja míns. Það er löngu viðunkennt, að að- búnaður Bifreiðaeftirlitsins er fyrir neðan allar hellur, en aldrei er neitt gert til úrbóta. Hvað veldur? ÖÁ“. IIBI III HRAUNSTEYPAN ==3 HAFNARFIRÐI Smi 5099« Hcimoifml 50503 Úfveggjasfeinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-740 em. ☆ Gangstéftahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 ■ Heima 50803 BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., SuSurlandsbraut 12. Sími 35810. PiERPONT ÚR Fjölbreytt örval Vátnsþétt — höggvarin — Póstsendum. Magnús Ásmundsson Úra- og sfcartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. Sími 17884. Þriðjudagur 30. júní 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vidocq Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarp- inu. Lokaþáttur. Leikstjóri Etienne Laroche. Aðalhlutverk: Bernard Noel, Alain Mottet og Jacques Seil- er. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni síðustu þátta: Ökukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar í síma 23487 ld. 12—13, og eftir bl. 8 á kvöldin virka daga. Vidocq kemur upp «n pen- ingafalsara. Hann er sakaður um morð, en fær frest til að sanna sakleysi sitt og finna rétta morðingjann. 21.55 Á öndverðum meiði Umsjónarmaður Gunnar G. Schram. 21.30 fþróttir Úrslitaleikur heimsmeistara- keppninmar í knattspyrnu í Mexíkó: Brasilía — Italía. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. 23.05 Dagskrárlok Ingvar Björnsson. VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Slðumúlo 12 -' Sími 38220 70W7V AM? / W’ AIL 0&tfr/ w/u. 7RY7V i ec/r/FmsyÁt GBTBACf/ I yOUBL/OPSFS/ ÍX SL/jVB/SBtlVEfaI yoiFfffoeses. oposswg , oveRf W/SfSksA^'.' /4/\ Mér er alveg sama þó áin eigi að vera landamæri okkar og Kanada, okkur vant ar stolnu hestana okkar! Farið frá, ég vil ekki að þið verðið neitt þrætuepli þarna! Við Tontó skulum reyna að ná hest- unum aftur fyrir ykkur! Verið kyrrir hér! meoeAD w MY SOMF.7HWG STFAHCe WAS MAPFÍFFG 70 ME. 7/iUNPeF A!/D l/GN7M/f/S ROARED ABOV7 ME— * w 1 I F£LT A SUDOEH 1 H6AVINESS — AS -----j IF X We-SHEDA M * Allt í lagi, en ef þeir verða ekki komnir aftur um sólarupprás, förum við yfir? "I LOOKED A7MY FFET-2 WAS S/NK/NG /NTO TNE HEAVY MUD/" Orð dauða píslarvottsins hljómuðu í eyrum mér! — „Reikaðu um jörðina, berstu aðeins við hina sterku — eyddu — ég leit á fætur mína þétta leðjuna! — legt kom yfir mig, þrumur og eldingar öskruðu umhverfis mig — Ég fann fyr- ir skyndilegri þyngd — eins ég vægi tonn ~ EB unz þér verður eytt. — Eitthvað undar == .................................. Þriðjudagur 30. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir, 900 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgun- stund barnanna: „Alltaf gaman í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar. Jðnína Steinþórsdóttir ies (2). 9.30 | Tiikynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10. H) Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. THkynningar. Tón- leikar. 12.50 Við vimiuna: Tónleifear. 14.30 Síðdegissagan: „Biátíndur" ' eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les I (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Nútímatóolist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan: „Davíð“ eftir 5nnn Anna Snorrodóttir les (16) Holm 18.00 Fréttir á ensfeu Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagsferá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Rölt um garða hjá Itíkarði Guðmundur Jósafatsson spjall- ar um verk Ríkarðs Jðnsson- ar. 20.00 í handraðanum Hrafn og Davíð taka saman þátt um sitt af hverju. 20.30 Listahátíð í Reykjavik 1970 Útvarpað frá tónleikum í Há skólabíói. Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim flytja tvær sellósónötur eftir Beet- hoven. a. Sónata nr. 1 op. 5 í F-dúr. b. Sónata nr. 3 op. 69 í A-dúr. 21,25 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson sér þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tíne" eftir Herman Bang Jóhanna Kristjónsdóttir ís- lenzkaði. Helga Kristín Hjörvar les (12). 22.35 Danssýningarlög 22.50 Á hljóðbergi I minningu T.S. Elliots: Laur ence Oliver, Paul Scofield( Alec McVowen og Ian Ric- hardson lesa ljóðmæli eftir Eliot. Grouche Marx flytur formáls orð og les kvæðið Gus the Theatre Cat. Hljóðritað á minningarhátíð í The Globe Theatre í London 13. júní 1965. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.