Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 11
en usædvanlig film om provokerende kærlighed PIER PAOLO PASOLINI’s SKANDALENIMILANO (TEOREMA) TERENCE STAMP ■ SILVANA MANGANO LAURA BETTI MASSIMO GIROTTI ANNE WIAZEMSKY ÚR DG SKARTGRiPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTl 6 ^-»18588-18600 WtTOJUDAGUR 30. júni 1970. TIMINN QntEDÍrQÐ Auga fyrir auga Listahátíð b Reykjavík í dag þriðjudag 30. júní: HÁSKÓL ABÍÓ: Kl. 20,30 Hljómleikar: Daaiel Barenboim leikur á píanó, og Jacqueline du Pré á selló. UPPSELT. (An eye for an eye) Hö.rkulitmynd úr villta vestrinu. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Robert Lansing Pat Wayne Endursýnd kl. 5 Listahátíð kl. 8,30. Tónabíó íslenzkur texti. SENDIBÍLAR Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A Simi 38860. Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerísk litmynd Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Myndin sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Listahátíð 1970. Hneykslið í Milano (Teorema) Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA Húsráðendur Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetijiijg á hreinlætis- tækjum. Viðgerðir á hita- lögnum, skólplögnum og vatnslögnum, þétti krana og V.C. kassa. Sími 17041 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningarmeistari. Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillings ins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfuod- ur sögunnar, sem myndin er gerð eftir. Tekin í litum. Fjallar myndin um eftirminnilega heimsfflfcn hjá fjölskyldu einni í Milano. f aðalhlutverkunum: Terence Stamp — Silvana Mangano — Massimo j Girotti — Anne Wiazemsky — Andreas J. C. ) Soublette — Laura Betti. Sýnd kl. 5 og 9. ) Bönnuð börnum innan 16 ára. ÁDALEN '31 RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. E Kvenholli kúrekinn (Support your Locai Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er ) litum James Garner, Joan Hackett. Sýnd kl 5 os 9 18936 Georgy Girl MÁLVERK Gott úrval Afborgunar- kjör. Vöruskipti. —* Um- boðssala. , Gamlar bækiur og antik- j vörur. Önnumst inrömmun mál- verka. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Simi 17602. íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd. Byggð á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Leikstjóri: Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Ramplnig. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar Víðfræg sænsk úrvalsmynd í litum og Cinemscope byggð á atburðum er gerðust í Svíþjóð 1931. Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun I Cannes 1969, einnig útnefnd til „Oscar“ verðlauna 1970 og það er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari árum. - Sýnd kl. 5 og 9. •m 41985 Svarti túlípaninn Hörkuspennandi og ævintýraleg frönsk skylminga mynd í litum og cinema scope, gerð eftir sögu Alexandre Dumas. — ísl. texti. — Alain Delon Virna LisL Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum- innan 12 ára. SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR MEÐ HÆSTU VÖXTUM m SAMVINNUBANKINN t Hvað sérðu bjartara en brúnt i hross? j Ráðning á síðustu gátu: j Oddur, Eggert, Hjalti, Skapti, í Ás, Kinn, Bakki. Á skákmótinu í Bewerwijk í janúar s.l. sigraði hinn kornungi Svíi Ulf Andersson í meistara- flokki. Hér sjáum við hann vinna gamla, hollenzka meistarann van Scheltinga. Þetta var staðan eftir 26 leiki. Andersson hafði hvítt -og lék nú 27. cxd5 — exd5. í þessari stöðu hélt Hollendingurinn, að hann mundi vinna manninn aftur en ... 28. Dc7! og van Scheltinga gafst upp. RIDGI Eftirfarandi spil kom fyrir í leik íslands og^ Englands á EM í Badan-Badan 1963. S 1082 H ÁG973 T Á76 L KG S ÁKD5 H K1042 T 102 L Á95 S G9643 H D86 T 93 L D108 S 7 H 5 T KDG854 L 76432 Flint í N opnaði á 1 Hj.—A, Stefán Guðjohnsen pass — S, Harr ison-Gray pass, V, Lárus Karls- son dobl — og til þess að gera langar sagnir stuttar — varð loka- samningurinn 5 T hjá Harrison— Gray, eftir, að hann hafði sagt pass í fyrstu umferð. Og hann vann þá sögn. Lárus spilaði út ás og síðan kóng í sp. Suður tromp- aði og spilaði laufi. Vestur gerði sitt bezta og gaf, en Gray tók á K og spilaði G og vann síðan spilið einfaldlega. Á hinu borðinu spiluðu Hjalti Elíasson og Ásmund ur Pálsson stubb í tígli og unnu fimm. Englendingar sigru'Su með yfirburðum á mótinu — og leikinn við ísland með 44 stigum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.