Tíminn - 22.07.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.07.1970, Blaðsíða 14
tTminn MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 197«. Utgerðarfélag á Selfossi? SJ—Reykjavík, þriðjudag. í ráði er nú að stofna útgerðar félag og fiskvinnslu á Selfossi. Á laugardagnin var haldinn al- mennur borgarafundur um mál þetta og var þar kosin sjö manna nefnd til að kanna möguleika á fiskvinnslu á staðnum. Þetta úr- ræði á að verða til atvinnuaukn Magnús E. Baldvlnsson ingar á Selfossi, en þar hefur und anfarið verið nokkurt atvinnuleysi bæði árstíðabundið og meðal vissra aldurflokka fólks. Til tals SJ—Reykjavík, þriðjudag. Á laugardag varð slys á dráttar vél á íþróttavellinum á Torfunesi. Verið var að slóðadraga völlinn og stóð 12 ára drengur aftan á dráttarvélinni að gamni sínu. Hann féll af vélinni, varð undir og meiddist á hendi. Drengurinn hefur verið á sjúkrahúsi síðan á laugardag vegn" meiðsla á fingr- hefur komið að íbúar Selfoss gerðu út tvo báta, en allt er enn óráðið um mál þetta. í kvöld var fundur hjá undirbúningsnefndinni. Heimsþing i ramhald af bls. 16 Hinir hóparnir þrír unnu gott starf og skiluðu góðum skýrsl- um, sem gefnar verða út á næst- unni. Síðasta dag þingsins voru á al- mennum fundi kynnt álit umræðu hópanna og sfðan samþykkt ávarp til 25. allsherjarþings S.þ. eftir harðar deilur og kosningar. Meðan á þinginu stóð, var full- trúum gefinn kostur á að sækja ýmis boð. m.a. hjá Lindsay borg- irstjóra, U Thant. aðalritara S.þ. og auk þess var þeim br*ðið á sérstaka hátíðasýningu á söng- leiknum „Hair“, en það voru ein- mitt aðstandendur þess ágæta söngleiks, sem að miklu leyti JÓN ODDSSON hdl AAálflutningsstofa SUÐURLANDSBRAUT 12 Sími 13020 um. ÚTBOÐ Póst og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss á Hnjúkum við Blönduós, Austur-Húnavatnssýslu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu radíótæknideildar á 4. hæð í Lands- símahúsinu og á símstöðinni á Blönduósi, gegn 2000 kr. skilatryggingu. -----------------------------T-rrr- Atvinna - Bifvelavirkjar ísafjörður: Enn dráttarvélarslys Nokkrir bifreiðavirkjar geta fengið atvinnu strax. Upplýsingar milli kl. 9—12 f.h. næstu daga. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f., Akureyri. (Sími 96-12700). Þökkum Inntlega auSsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för föður okkar, tengdaföður og afa, Einars Einarssonar, Nýjabæ, Eyjafjöllum. Sérstakar þakkir til þeirra lækna og starfsliðs Landspítalans er stunduðu hann I veikindum hans. Börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðar þakkir okkar og annarra vandamanna fyrir samúð vlð andlát og útför, Jóhönnu Magnúsdóttur, Oddagötu 3, Akureyri. Fyrlr mlna hönd og annarra vandamanna. Ólafur Jónsson frá Skjaldarstöðum. Innilegar þakklr fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu. Þóru Loftsdóttur, Grafarbakka Kærar þakkir færum við héraðslækni, Konráð Sigurðssynl, fyrlr nærgætni og hjálpsemi alla, i veikindum hennar. Börn, tengdabörn og barnabörn Þökkum hjartanlega samúð og vinarhug við andlát og útför Björns Gíslasonar bónda f Sveinatungu. Andrina Guðrún Kristleifsdóttlr börn og tengdabörn. Cgníinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavik Sími 31055 MALMAR Kaupi allan brotamálm nema 'arn næsta verði A R I N C O Skúlagotu 44 Símar l2ib(Jb og 33821 ger?5u kleift að halda þetta Heims þing æskunnar, með 250 þúsund dollara framlagi fyrirfram og meira er á leið. í lok þingsins var svo sam- þykkt að beina því til S.þ. að boða til nýs æskulýðsþings eftir tvö ár. Þess má geta að endingu, að fyrirfram var ákveðið, að aldur þátttakenda á æskulýðsþinginu, skyldi ekki vera hærri en 25 ár. Raunin varð þó sú, að 40% full- trúa voru eldri og sá elzti 47 ára. Einkum voru það A-Evrópu fulltrúarnir sem bratu þessa reglu. Bindindismót Framhald af bls. 3. Keflavík og víðar að. í Reykjavík verða ferðir frá Umferðarmi'ðstöðinni í Galtalækjarskóg. Vegalengd in frá Reykjavík að Galta- lækjarskógi er 124 km. — Mótsgjald er kr. 350.—, en aðgaagseyrir fer lækkandi eftir því sem ,’íður á mótið. Börn 12 ára eða yngri fá ókeypis aðgang, enda í fylgd með fullorðnum. Fjölmenn mótsnefnd úr bindindissamtökunum hefur unnið að undirbúniagi móts- ins og sér um framkvæmdir allar meðan á mótinu stend ur. Verður öll gæzla í hönd um þessara aðila, eins og áva.’It áður. Hefur fram- koma mótsgesta verið með sérstökum ágætum og er það von mótsnefndar, að hið sama verði upp á ten- ingnUm nú að þessu sinni. Að sögn forráðamanna mótsins hefur verið áber- amdi, hve fjölskyldur hafa fjölmennt til mótsins. enda mótið byggt upp með það í huga, að það geti verið skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. — Sérstök aðstaða hefur verið sköpuð í skóg- inum fyrir þá, sem vilja hafa bifreiðar hjá tjöldun- um. Hafa margir kunnað að meta það. Vsindasjóðsstyrkir Framhald af bls. 2 albjóðlegrar verzlunar með fisk og fiskafurðir með sérstöku tilliti til efnahagssvæðanna EFTA, EBE or USA og framtíðarmöguleika íslands á því sviði. 50 búsund kr. styrk hlutu: Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Til þess að vinna að rannsókn á kvæðum og rímum Iljálmars Jóns sonar 1 Bólu. Magnús Gíslason fil. lic. Til greiðslu kostnaðar við útgáfu doktorsritgerðar um kvöldvökuna. Ólafur Rafn Einarsson cand. mag. Til bess að rannsaka sögu íslenzkr ar verkalýðshreyfingar frá 1901 til stofnunar Alþýðusambands fs lands 1916. 30 búsund króna styrk hlaut: Dr. Gaukur Jörundsson prófess- or Til greiðslu kostnaðar við út- gáfu doktorsritgerðar um eignar nám. Samningar Framhald af bls 1 aðild að bandalaginu, yrðu von- andi teknar eigi löngu síðar Ráð herranefnd EBE hafði áður lýst því vfir r.ð skilyrðið fyrir viðræð unum við Breta væri vfirlýsing af hálfu brezku stiórnarinnar um að hún felldi sig við grundvallar reglurnar i stefnu bandalagsins í landhúnaðarmálum og brezk "fir völd hafa begnr lýst bvi vfir. að þau hafi gefið slíka bindandi yfir lýsingu. Scheel, sem er formaður ráðherranefndar EBE sagði, að EBE myndi gefa Svíþjóð, Sviss Austurríki, Finnlandi, Portúgal og íslandi yfirlýsingu um að banda lagið sé reiðubúið til mismunandi sérsamninga við þessi ríki. en það yrði svo að vera að frum kvæði þeirra rikja, sem áhuga hefðu á einhvers konar aðild, sem slíkir samningar hæfust. Vopnasala Framhald af bls 1 fyrri ákvörðun sína að selja ekki vopn eða hergögn af neinu tagi til Suður-Afríku. En hann kvaðst þó skilja það sjónarmið, að Bret ar vildu verja sjóleiðina fyrir Góðrarvonarhöfða. Talsmaður utanríkisráðuneytis ins í Kanada, sagði að stjórn Kan ada vonaði, að samveldislöndin fengju tækifæri til að segja mein ingu sína á vopnasölu til S-Afríku og lýsti yfir andstöðu sinni við bá ákvörðun að taka vopnasöluna upp að nýju, þótt hún ætti ekki að vera nema takmörkuð. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleið ingar fyrir eininguna innan sam veldisins. Þá hefur Maiaysía látið í ljós ahyggjur vegna þess, að þegar vopnasala til S.-Afríku verði á ný orðin staðreynd, muni reynast enn erfiðara að fá stjóraina þar til að hætta aðskilnaðarstefnu sinni. Indira Gandhi, forsætisráðherra Indlands hefur sent Heath bréf, þar sem hún gagnrýnir ákvörðun ina harðlega. í Indlandi hafa ráða menn miklar áhyggjur af því, sem kann að gerast, ef einstök lönd taka upp á því að segja sig úr brezka samveldinu. íþróttir Framhald af bls. 18 arson, sem gerði þau baeði, ísfirðingar fengu Þrótt i heim sókn á laugardaginn, og lauk beim leik með jafntefli 1:1. Helgi Þorvaldsson skoraði fljót lega fyrir Þrótt, og var staðan þannig þar til á síðustu sekúndu leiksins, að Björn Helgason jafn aði beint úr aukaspyrnu. Dómari f leiknum var heima maður, því sá sem átti að dæma mætti ekki. Þarf greinilega að fara að huga betur að dómaramálunum f bess ari deild, og fá til starfa*vana menn því þar er ekki leikin nein „dúkkuknattspyrna". Rétt er að benda þeim mönnum á, sem sjá um að útvega dómara á leiki. að 2. deildin er ékki sfður mikilvæg en sú fyirsta. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. ir allan strauminn héðan tB spænskra sólarstranda. Flugfélag fslands flutti alis 160 þús. farþega á flaglciðum þess utanlands og innan á ár* inu og skv. upplýsingum á aðal* fundi varð sætanýting betri en á fyrra ári eða 60,1% í milli- landaflugi. Verður það að telj* ast góður árangur miðað við allar aðstæður. LoftleitRr fluttu rúmlega 196 þús. farþega á ár- inu og náðu 71,0% sætanýtingu. Önnuðust 3,2% af heildarflutn- ingum yfir N-Atlantshaf og urðu þar elleftu I röðinni. Að meðaltali voru 129 farþegar um borð f vélum Loftleiða miðað við 63 árið 1963. Hver Loftleiða farþegi flaug að meðaltali 5611 kílómetra, sem er meiri vega lengd en flest önnur flugféiög geta státað af. Byggist bað að sjálfsögðu á miög fáum, en til- tölulega löngum flugleiðum fé- lagsins.“ TK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.