Tíminn - 02.10.1970, Page 4

Tíminn - 02.10.1970, Page 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 2. október 1970 Stúdentar - Stúdentar Fjölmennið á Atkvæðagleði Verðandi í Tjarnar- búð í kvöld. — Húsið opnað kl. 20,30, vegna prófkjörsins. DAGSKRÁ: Setningarræða: Guðmundur Sæmundsson, form. Verðandi Hörður Torfason flytur lög í þjóðlagastíl Ávarp: Þröstur Ólafsson, formaður SINE Skemmtiþáttur í umsjá Helga Þorlákssonar Hópsöngur x Hljómsveitin Roof Tops leikur fyrir dansi til kl. 2 — Takið þátt í prófkjörinu. — Lokaspretturinn er frá kl. 20,30 til 22,00. Stúdentafélagið Verðandi. VEUUM íslenzkt(W)[slenzkan iðnao DANSSKOLI Afhending skírteina í Árbæjar- hverfi cg í Hafnarfirði verður aug- lýst síðar. SIÐASTI INNRITUNARDAGUR Innritun og uppiýsingar daglega í eftirtöldum símum: Reykjavík: 2- 03-45 og 2-52-24 kT 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Kópavogur: 3- 81-26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Hafnarf jörður: 3-81-26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Keflavík: 2062 kl. 5—7 e.h. AFHENDING SKÍRTEINA FER FRAM: Reykjavík: Að Brautarholti 4, laugardaginn 3. október frá kl. 1—7 og sunnudag- inn 4. október frá kl. 1—7. Kópavogur: í Félagsheimilinu (efri sal) sunnu- daginn 4. október frá kl. 1—7. Keflavík: í Ungmennafélagshúsinu mánudag- inn 5. október frá kl. 3—7. DANSKENNARASAMBAND fSLANDS ÍIR 08 SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^18588-18600 BENDIVf ÓSKAST Viljum kaupa bindivír í heilum og hálfum rúllum. Má ekki vera sverari en 1 mm. Sækjum ef óskað er. 4- .M B R 0 N H. F. Sími 83250 Aðvörun til skattgreiðenda í Kópavogi Lögtök vegna ógreiddra þinggjalda 1976 ern hafin. Gjaldendur eru aðvaraðir um tiltölulega mikkm kostnað af lágum fjárhæðum. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Deildarhjúkrunarkonur óskast Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahæöð, einnig á síðdegisvaktir. Upplýsingar veithr for- stöðukonan á staðnum og í síma 42800. Reykjavík, 1. október 1970 Skrifstofa ríkisspítatonwa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.