Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 9. októbcr 1970. TÍMINN ÚRVERSNU Smálúða og skelfiskur Tveir stórir línubátar róa nú JErá Keflavík; Garðar RE og GuSvik KE. 4 minni bátdr róa einnig með línu. Eins og er hefur beituskortinum verið bægt frá með tilkomu síldveið- anira við SV-land. í Keflavík hefur, þegar þetta er skrifað, veri@ landa'ð 97 tonnum af sild, en yfirleitt hefur sírdinni verið ekið tfl K 'lavikur frá Grinda- vík. Aflí dragnótabáta hefur verið mun rýrari en í fyrra- sumar. Aflahæstur er Glaður KE með 167 lestir en hafði á sama tíma í fyrra 229 lestir. í sept. stunduðu veiðar frá Kefla- vik 5 bátar með dragnót og var afdi þeirra samtals 195 lestir í 90 sjóferðum. Nokkuð er frá- brugðið frá því í fyrra, hverníg aflinn skiptist eftir tegundum. Nú er meirihluti þess flatfisks, sem af.’ast, smálúða, sáralíti® af ýsu en skarkolinn, sem veiðist, er mjög smár. Sem dæmi um skiptingu aflains landaði mb. G.’aður nýverið 7.960 lestum af fiski. Þar af var smálúða (500 gr.) í kringum 6000 kg., en 1900 kg. smár koli — og þá (Í0 kg. af öðrum fiski. Oft mun skipt- ingin á af-lanum hafa verið í sumar um það bil helmingur smálúða, nánast engin ýsa, smá- koli, og lítið um þorsk. Mb. Baldur hefur nú fiskað 151 lest en hafði. á sama thha í fyrra 269 lestir, í því sem næst jafnmörg-um sjóferðum c z famar voru sl. sumar. Yfirleitt virðist að dragnótaveiði hafi • verið með lélegra móti í sum- ar. Veiði á skelfiski hefur hafið göngu sína, og er nauðsynlegt að skipuleggja veiðarnar þann- ig, að þær verði til frambúðar. Rækjuveiði hefur verið óvenju- mikif, og vonandi að svo verði áfram. Við rækjuvinnslu er geysi-mikil atvinna og geta ung- ir sem aldnir unnið við hreins- unina. Mikil skeljamið hafa fundizt við Breiðafjörð og er það mikill ska-ði, eð ekki skuli vera hægt að vinna skelina í höfnunum, sem næst liggja rnið unum. í stað þess er meirihlut- inn fluttur á bi-lum til Reykja- cúkur, þótt jaðri við atvinnu- leysi á sumum Breiðafjarðar- höfnum, þegar hausta tek-ur. ERLENDAR FRÉTTIR Yfirlit yfir 20 söluhæstu Hull-togarana fyrri hluta árs 1970 frá ára-mótum til júlíloka. Það hefur vakið mikla athygli að 16 ára gamalt skip, King- ston Emerald, hefur tekið for- ustu í aflamagni og sölu að frá- skildum C.S. Forester, sem er afla- og sölu-hæstur. Annars stilla Englendingar þessu upp cins og um íþróttakeppni sé að ræða. T.d. segir í umræddu yfirliti: Ross Orion og Ross Canaveral eru i þriðja og fim-mta sæti, en milli þeirra er Lord Alexander sem hefur hækkað í fjórða sæti og tek- ið plássið frá Hamlings 'St. Dominik, Newingtons Somm- erset Maugham en í sjötta sæti til áttunda. Svona er haldið áfram að rekja hvernig þessi eða hinn hefur fallið eða stigið. Fer hér á eftir listi yfir 20 hæstu Hull-togara á umræddu tímibili. Eingöngu eru taldar þær veiðiferðir sem lokið er í júlí. (Magn (kits) og söluverð- mæti): 1. Kingston Emerald (2) 23.592.9 £138,658,3 2. C. S. Forester (1) 24,204.6 £145,595.3 3. Ross Orion (3) 25.910.5 £141,380.6 4. Lord Alexander (9) 34.461.9 £ 113,963.1 5. Ross Canaveral (5) 21,578.0 £125,062.3 6. St. Dominic (4) 23,974.4 £135,958.0 7. Maebeth (7) 18,997.2 £122,106.9 8. Arctic Ranger (10) 21,068.0 £118,787.3 9. Somerset Maugham (6) 22,329.0 £134,609.0 10. Lorenzo (12) 21,504.0 £117,169.0 11. Joseph Conrad (14) 20.506.1 £116,410.0 1'2. Ian Fleming (13) 18,042.1 £104,119.1 13. St. Giles (11) 18,829.0 £117,841.0 14. Caesar (20) 19.715.2 £112.738.8 15. Loeh Eriboll (16) ... .19,041.8 £113,123.6 16. Arctic Vandal (17) 2Ó',28Ó.v £169.781.2' 17. Ross Aquila (21) 19.133.6 £113.959.8 18. D. B. Finn (18) 21.151.6 £ 122,802.2 19. Arctic Corsair (24) 21,035.7 £117,606.9 20. St. Loman (23) x 19,415.1 £107,249.0 Ingólfur Stefánsson. Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hdlku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ^ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir firnm mínútur 5 bragðtegundir WP8MÍ BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR "HJÓLAST.ILLINGAR .MÓTORSTILLINGAR Látio stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 HiNIR HEÍMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR • Opið alla daga frá kl. 8—22, einmg um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 BILAPERUR Fjölbreytt úrval M.a. Compl sett fyrir Benz — Ford — OpeJ — Volkswagen o.fl. Nauðsynlegar í bflnum. S M Y R I L L — Ármúia 7 — Síini 84450. BLOMASALUR ~ VÍKINGASALUR ~ KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7 BLÓMASALUR AJ of frm Ckorln . skemmlo ffj HOTEL LOFTLBÐiR SlMAR J 22321 22322 J RONDO KARL LILLENDAHL OG k HJÖRDÍS GEIRSDÓTTin ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.