Tíminn - 10.10.1970, Side 10

Tíminn - 10.10.1970, Side 10
U) TIMINN LAUGARDAGUR 10. oktober 1970. Sebastien Jabrisot: Kona, bíll, gleraugu og byssa 12 Ef hann kæmi cinhvcrra hluta vegna aftur í kvöld. Gegn vilja mínum dró ég úr hraðanum. Þegar Caravaille fyndi ekki bíl- inn, héldi hann, að ég hefði lent í árekstri- Eflaust mundi hann hringja heim til mín (hafði hann þá númerið ofan á allt annáð!, en ég væri ekki við, svo að hann hlypi niðrá iögreglustöð. Þá yrði Jýst eftir mér um landið þvert, lögregluþjónum skipað meðfram ölíum þjóðbrautum og. . . Nei, þetta var hlægilegt. Ég er í al- genxi mótsetningu við annað fólk. Þegar það segist ætla að gera eitt hváð, lætur það verða af því. Caravaille kæmi ekki aftur fyrr en á miðvikudag. Hann var méð konu sína og dóttur, og honum var auðvitað mest um vert, að þær nytu sem lengst hvíldar og hressingar. Hann segði litlu stúlk unnið að anda nú vel að sér hreinu og tæru fjallaloftinu. og hann mundi bjóða henni í bátsfeu-ð im vatnið. Hvað átti hann sosum að gera í París? Allt var lokað »ram á miðvikudag. Borgin var dauð. Ég ók á stolnum bíl, og ég ætl- aði að halda honum, meðan eig- andinn skemmti sér j Sviss. I-Ivað hafði ég að óttast? Ékki nokkurn skapaðan hlut. Ég sló í bílinn. Yfir mér blámaði í heiðan him- in, og sólglitið þræddi um hveiti- akra. Kvíðinn, §efn .hsíði seitlað, gegnum mig . við skiltlð forðum, hreiðraði um sig í myrkustu fylgsnum hugans. Þö að ég þröngvaði hennj niður, marði hún kyrr. Þegar minnst varði, mundi hún hrugga sér til eins og þungfært dýr eða annað sjálf að bylta sér í svefni. Ég ók upp með Yonne-fljóti. Ég man, að ég stoppaði hjá kaffi- stofu í Joigny til að fara á kló- settið og ná mér í sígarettur. Á veggnum fyrir aftan afgreiðslu- borðið héngu Ijósmyndir af bif reiðaárekstrum og auglýsinga- spjald í fánalitunum, þar sem skýrt var frá hátíðardagskránni fjórtánda júlí. Nokkrir vörubil- stjórar skeggræddu yfir bjórkoll- um. Þeir sátu þögulir, meðan ég stóð þarna við. Þegar ég ætlaði að borga ávaxtasafann. sem ég hafði. hvolft í mig við borðið, sagði einn þein-a, að þetta væri á hans reikning. Ég vildi ekki láta hann borga, en hann kvaðst mundu gera það eigi að síður, og ég hirti þá aftur pen- ingana. Ég var að ræsa bílinn, þegar hann kom út ásamt öðrum bílstjóra. Hann gekk til mín. Hann var á líkum aldri og ég, dökkur á hörund og brosti gleitt. Hann skotraði augum yfir bílinn og sagði með suðrænum talanda: — Þú kemst svei mér áfram á svona verkfæx-i, Ég kinkaði kolli. Hann sagði það vera bölvað ólán. Við mundurn þá ekki hittast aft- ur. Þegar ég ók út af planinu, opnaði hann dyrnar á vörubíln- um, klöngraðist í sætiö, veifaði /Jil mín og kallaði: Ef viff. nitt- .umst aftur, skal ég láta þif fá hann. Hann hélt á einhvei’ju, en ég sá ekki, hvað það var. Þegar ég leit í gluggasylluna, varð mér ljóst, að honurn hafði tekizt að hnupla fjóluvendinum. Þegar ég var komin út úr Aux- erre, fór ég á þjóðbraut, sem er ennþá í lagningu, og ég ók hrað- ar en nokkru sinni fyrr. Sunnan við Avallon skipti ég yfir á braut 6. Sól hafði lækkað á lofti, og þó vax' enn mjög heitt. Ég hi'oll- aði samt við stýrið. Ég hafði súð fyrir eyrum og fannst ég galtóm í höfðinu. Máski var það æsingur inn, óttinn, er hríslaðist um mig alla þegar ég steig bei'fætt á bens ínið og þokaði fetlinum stöðugt nær gólfinu. Ég held, að æsingur inn hafi líka valdið því, að ég ýkti um of fyrir sjálfri mér lítilvægt atvik, sem henti skömmu síðar. Ég má ekki minnast á það ef þeir yfirheyra mig. Það mundi eyði- leggja allt. Þeir héldu, að ég væri gengin af vitinu, og hættu að trúa mér. Þetta gerðist í fyrsta þorpinu, sem ég ók gegnum á braut 6. Mér þótti ég kannast við mig, það er alveg satt. En í sérhverju þorpi með grásteindum húsum, háum, bröttum þökum og ásum í fjai-ska og af bragði á strætinu sumarsól, svo að ég fæ glýju í augun og verð að nema staðar — í sérhverju sliku þorpi finnst mér eins og ég hafi komið þar áður, fyrir ævalöngu og svo mörgum árum, að ég get ekki munað þau atvik, sem drógu mig þangað. Gömul, grindhoruð og skorpip kona með svarta svuntu sat í gai-ð ’stól'Við gættina á koldimmri veit- ingastofu. Ég ók mjög hægt, biinduð af sól, og leit allt í einu til hliðar og sá konuna benda í átt að mér og kalla eitthvað til mín. Ég sveigði upp að stéttinni. Hún hökti að bílnum, og ég steig út. Hún talaði hátt, en ts-ygldi í henni, svo áð mér gekk Ula að skilja hana. Hún sagði, að ég hefði gleymt kápunni minni í morgun. Hún lægi inni á veitinga stofunni. Ég man, að hún hélt á baunabelgjum í hendinni og hafði körfu í kelt-u sér, þegar hún sat. Ég svaraðj og sagði, að hér hlyti að vera um einhvern misskiln- ing að i-æða. Ég hefði ekki gleymt kápunni minni hérna j morgun einfaldlega vegna þess, að ég hefðj aldrei komið hingað. Hún hélt nú barasta. Hún hefði borið mér kaffi og brauð. Hennj hefði ekki dulizt, að mér lá eitthvað þungt á hjarta. Hana hefði ekki rekið í stanz, þegar hún fann kápuna á stólnum. Ég sagði að henni skjátlaðist, — en þakka yður samt fyrir, og ég flýtti mér að setjast í bílinn. Ég var hrædd við hana. Hún hvessti á mig augum og fylgdi mér eftir að hurðinni. Höndin, sem þreif í gluggakarminn, var moldbrún og ki-ukluð, og mai-kaði fyrir hverri hnútu. Hún endui-tók, að ég hefði fengið mér kaffi og brauð, meðan gert var við bílinn. Ég hitti ekki á kveikjulásinn. Ég reyndi að útskýra málið, enda þótt mér væri það þvert um geð: í morgun hefði ég verið í Paris, fjarri öllum sveitaþorpum og veit ingaki’ám, hún villtist á bílum. Hún brosti ljótu gamlingjabi’osi og sagði þau orð, sem nístu mig í gegn: „Bíllinn var í viðgerð, og ég sá hann aldrei, en ég sá yður. Ég veit ekki, hverju sló á mig. Ég vatt höndina af kanninum og hrópaði um leið, að hún ætti að láta mig í friði. Ég þekkti hana ekki, og hún hefði aldrei séð mig. Hún mætti engum segja, að hún hefði hitt mig. Engum, engum. Og þá veitti ég því athygli, að nokkrir menn stóðu spölkorn fi-á bílnum og horfðu á okkur. Ég ók á burt. Það er nú það. Síðan er líðinn tæpur stundai-fjórðungur. Ég ók beint af augum. Ég reyndi að hugsa um eitthvað í-óandi: um- sjónarmömmuna, rúmið mitt, haf ið. Ég gat það ekki. Vinstra meg- in við brautina sá ég bensínstöð. Ég hafði li-tið á bensínmælinn hjá flughöfninni, og þá var tankur- er laugardagur 10. ágúst — Gereon Tungl í hásuðri kl. 21.54 Árdegisháflæði í Rvík kl. 2.07 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspit. nurp er opin atlan sólarhringinn Að elns mótt a slasaðra Stu' 812154 Kópavogs-Apótek og Reflavíkur Apótek em opin virka daga k| 9—19 taugardaga kl 9—14. helea daga fcl 13—15 Slökkviliðið og sjúkrablfrelðii fyrlr ".eykjavík og Kópavos *ím- 11100 Sjúfcrabifreið . Hafoarfirði sjnt. 51336. Almennar upplýsineax um læfcna bjónustu i borglnn) eru aefnar ' simsvara Læfcnafélagí Revkiavtk ur. slml 18881 Fæðingarheimili) i KópavogV HUðarvegi M) si:n) 42644 TatmlæfcnavaJn ei Hellsverno arstöðipiu (þai sem ot an var) og ei opia laueardaga or smnnudaga fcl 5—6 e. u. Slm) 32411 Anótek Hafnarfiarðar er oolð aiia virka daga fra fci 9—7 á Uwiear dögum fcl. 9—2 og a sunnudöguro og öðrum helgidögum er opið fri <\ 2—4 Kvöld- og helgidagavörziu apóteka í Reykjavík vikuna 10.—16. okt. annast Vesturbæjar apótek og Háa leitisapótek. Næturvörzlu í Keflavík 10. okt. annast Kjartan Olafsson. Næturvörzlu í Keflavík 12. okt annast Arnbjörn Ólafsson. FÉLAGSLIF Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 13. október hefst handavinna og ýmiss konar föndur kl. 2 e. h. 67 ára borgarar og eldri dru velkomnir. Stjórnin. KIRKJAN Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Bamasamko na kl. 10.30. Sr. Arn- grímur Jónsson. Messa kf. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Hallgrimskirkja. Bai-naguðsþjón- usta kl. 10. Fermingarmessa k,’. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns, dómprófastur' Messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjóno k.-. 10.30. Sr. Garðar Sva\ ..... Fríkii-kjan i .xrfirði, Barna- samkoma k'. 11. Messa kl. 2. Sr. Bragi Benediktsson. Bústaðaprestakail. Barnasam- koma í Rétax-holtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Skátar aðstoða. Sr. Ólafur Skú/ason. Kirkja Oháða safnaðarins. Mcssa kl. 2, sunnudag. Sr. Emfi Björns- son. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barnagu'ðs- þjónusta kl. 11. Sr. Garðar Þor- steinsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 10.30. Ferming. Sr. Gunnar Ái-nason. Langholtsprestakall. Ferming k»’. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Predik- un sr. Guömundur Óskar Ó'.afsson. Sóknarprestar. Ásprestakall. Messa kl. 5 í Laug- arneskirkju. Barnasamkoma kl. 31 í Laugarásbíói. Sr. Grímur Gríms- son. Árbæjarsókn. Barnamessa í Ár- bæjarskóla kl. 11. Sr. Bjarni Sig- urðsson. Lágafellskirkja. Barnamessa kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Neskirkja. Barnasamkoma k'. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorar- ensen. Seltjai-narnes. Bai-nasamkoma í Iþróttahúsi Seltjarnai-ness kl. 10.30. Sr. Frank M. Hal.’dói-sson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund- ir fyrir pilta 13 ára og eldri í fé- lagsheimili Neskirkju mánudags- kvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Ha.'ldói-sson. SIGLINGAR Skipadeiid S.Í.S.: Arnarfel! er væntanlegt til Akur- eyrar í dag frá Skagasti'önd. Jök- ulfel,’ fór í gær frá Svendborg til Islands. Dísarfell er í Gd.vnia. Tátla fe!l er á Akureyri. Helgafe.'l er á Akureyri. Stapafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Mælife.'I losar í Ho'.landi. Cool Girl fór 7. þ. m. frá Sauðárkróki til London og Bremer iiaven. Elsc Lindinger er í Þorláks- höfn. Gt'aeia lestar á Norðúrlands- höfnum. Keppo er á Hvms- tanga. FLU G AÆTLANIR Loftleiðir hf.: Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 09:00. Fer ti! Luxemborgar kl. 009:45. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 18:00. Fer til New York k»\ 19:00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08:30. Fer ti! Osióar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 09:30. Er væntan- legur til baka k,\ 00:30. Fer til New York kl. 01:30. Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur það- an aftur til Kef.'avíkur kl. 14:15. Vélin fer til Kaupmannahafnar og Oslóar kl. 15:15 í dag og er vænt- anleg aftur til Kef'.avíkur kl. 23:05 í kvö.'d. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar á mánudagsmorgun kl. 08:30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga ti? Ak- ureyrar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til ísafjai'ðar, Ilornafjarðar og Egilsstaða. Á moi-gun er áætlað að fijúga ti! Akureyi'ar (2 fei'ðir), til Raufar- hafnar, Þói'shafnar, Vestmanna- eyja og ísafjai'ðar. ORÐSENDING Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúðinni, Laugavegi. Sie Þorsteinssyni. sími 32060; Sigurði Waage, súni 34527: Stefáni Bjarna- syni, sími 37392: Magnúsi Þórar- inssyni, sími 37407. Lárétt: 1) Hárleysi. 5) Ómarga. 7) Öfug röð. 9) Hár. 11) Siár. 13) Ötul. 14) Skraf. 16) Þyngdarein. 17) Lanir. 19) Skvisa. Krossgáta Nr. 642 Lóði'étt: 1) Hindra. 2) Burt. 3) Læsing. 4) Gljái. 6) Fi’jótra. 8) Stóra. 10) Krók. 12) Þrusk. 15) Litu. ' 18) Fréttastofmm. Ráðning á gátu nr. 641. Lárétt: 1) Þui’sar. 5) Rok. 7) GF 9) Skel. 11) Nef. 13) Slá. 14) Anis. 16) TT. 17) Rætur. 19) Angora. Lóðrétt: 1) Þagnar. 2) ItR. 3) SOS. 4) Akks. 6) Slátra. 8) Fen. 10) Elstur. 12) Firn. 15) Þæg. 18) Tó.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.