Tíminn - 10.10.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 10.10.1970, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 10. október 1970. ÍÞRÓTTIR TIMÍNN ÍÞRÓTTIR 13 sigurgöngu Stöðvar „Austfjarðaundursins”? — Fjórir leikir í bikarkeppni um helgina — Valur á Neskaupstað, ÍA í Eyjum, Ármann í Kópavogi og Fram — Víkingur mætast í Reykjavík Klp-Reykjaví'k. I fyrir fél'ögin 8, sem leika, og ættu 4 þýðingarmiklir leikir fara bví allir að verða spennandi. fram í Bikarkeppnj KSÍ nú um Tveir þessara leikja eru milli heLgina — allt mikilvægir leikir I 1. deildarliða, svo öruggt er að Viktor Helgason, þjálfari IBV, stjórn a3i sínu liði til sigurs gegn ÍA fyrir þrem vikum. — Endurtekur hann það í dag? Vetrarstarf Vetrarstarf frjáisíþróttadeildar KR hefst n. k. þriðjudagskvöld í KR-heimilinu við Frostaskjól kl. 10.45. Allir unglingar, sem hafa áhuga á að æfa frjálsar íþróttir hjá deildinni í vetur eru boðnir velkomnir. Þjálfari deildarinnar verður Dr. Ingimar Jónsson. Eftir æfinguna verður rætt um vetrarstarfið. Allir meðlimir deild arrnnar, sem eiga myindir frá sumr ina eru beðnir að taka þær með sér. Opih h.ús fyrir ungUnga í badminton Klp-Reykjavík. Badmintonæfingar hjá Badmin- tondeild KR eru nú hafnar af fullum krafti og er margt manna á öllum aldri, sem þar æfa. Á laugardögum milli kl. 17,00 og 19,00 hefur deildin ákveðið að hafa opið hús fyrir unglinga, bæði pilta og stúlkur, og verður þar veitt tilsögn í þessari skemmti legu íþrótt, sem þegar hefur hlot ið miklar vinsældir hjá ungling- um, eins og allir hafa séð, sem ferðast um borgina á sumarkvöldi, en þá má sjá unglingar á ciær öllum götum og húsasundum í badminton. Leiðbeinandj í þessu námskeiði sem að sjálfsögðu er í KR-heim- ilinu við Frostaskjól, verður Reyn ir Þorsteinsson, einn kunnasti bad mintonleikari landsins. Þeir unglingar, gem hafa áhuga á að læra að leika þessa íþrótt vel og rétt, mæti í KR-heimilinu á laugardögum milli kl. 5 og 7. Aðalfundur Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldinn í Fé- lagsheimiú Kópavogs n. k. mánu- dag kl. 20.30. Fumdarefni venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvatt ir til a® fjölmenna. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. — Stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks. ekki verða eftir nema 5 1. deild arlið j keppninni að helginni. lok inni. í dag fer annair þeirra fram í Vestmannaeyjum, en þar mætast heimamenn og fslandsmeistararn ir 1970 frá Akranesi. Ekki eru nema rétt þrjár vi'kur síðan þessi lið mættust í 1. deild á sama stað, og i þeirrj viðureign kom ÍBV út sem yfirburða sigur vegari méð 3 mörk gegn engu, en fyrri leik þessara liða leik með sigri ÍA 4:1. Engin hætta er á að Skaga- menn reyni ekki allt sem þeir geta til að hefna ófairanna úr síðasta leik liðanna, er þeir mæta Eyjamönnum í dag og reyna þá um leið að sýna góða knattspyrnu, en þeir ollu miklum vonbrigðum í Eyjum í áðurnefnd um leik. ÍBV liðið er mikið bikar lið, og þeir gefa sig ekki svo lótt frekar en fyrrj daginn, svo þar verður örugglega barizt af kappi. Á morgun leika á Melavellinum Fram og Víkingur kl. 14,00 og ætti þaö ekki að verða leikar af verri endanum, því bæði eru mikil keppnislið, og þá sérstak- lega Víkingur, sem áreiðanlega reynir af öllutn mætti að vinna - í LANDSLEIK í KNATTSPYRNU 18 ÁRA.OG YNGRI Klp—Reykjavík. Á þriðjudaginn kemur leikur unglingalandslið íslands í knattspymu, 18 ára og yngri, landsleik í knattspyrnu við jafnaldra sína frá Wales, og er þessi leikur liður í Evrópu keppni unglingalandsliða, en þar leikur ísland í riðli með Wales og Skotlandi. Leikurinn á að fara fram á Laugardalsvellinum, og mun hann hefjast kl. 16,30. Íþróttasíðan kynnti sér I gær ástand Laugardalsvallarins og leit hann vægast sagt mjög illa út eftir rigninguna, sem kom í fyrradag, og er aUs ekki víst að hægt verði að leika á hon um á þriðjudaginn, nema ef góður þurhkur helzt yfir helg ina. Rigni eitthvað að ráði áð- ur en ieikudnn hefst, verður að flytja hann eitthvað annað, og fer þá málið að vandast. Grasvöllurinn í Keflavík, sem er mjög góður um þessar mundir, er til reiðu, en þar má búast við að fátt verði um áhorfendur, þvi leikurinn er á óhentugum tíma, bæði fyrir heimomenn og utanaðkomandi, sem margir hverjir eiga erfitt með að komast úr vinnu um miðjan dag. MelavÖllurinn næir rétt bví iáaraarki að teliast löglegur í alþjóðakeppni, en sérstaklega verður að sækja um til Evr- ópusambandsins, ef leikurinn á að fara fram þar, því hann Islenzka landsliðið í knattspyrnu, 18 ára og yngri, leikur við Wales á þriðjudaginn. Þessi mynd er frá ingu liðsins í flóðljósum á Valsvellinum í vikunnl, og var ekkert slegið af á þeirri æfingu. (Gunnar) er malarvöllur, og slíkiir vellir eru ekki hátt skrifaðir hjá öðrum Evrópuþjóðum. Lið Wales sem leikur hér er skipað mjög efnilegum knatt spyrnumönnum, sem flestir hverjiir hafa gert samning vi'ð atvinnumannalið, bæði í Wai es og Englandi. Markvörður liðsins, Parton, er t. d. frá Burnley, og fyrir liðinn, Randell er frá Coventry. Einnig eru í liðinu leikmenn frá Nott. Forest, Leeds, New- port, Bristol Roýers og Cardiff City, sem er frá Wales. Það er því öruggt að þarna er ekkert smálið á ferðinni, en það er íslenzka liðið heldur ekki. Við litum á æfingu hjá því um daginn, og horfðum á það leika í 2x45 mín. og sannast að segja kom það okkur gjör samlega á óvart með krafti sín um óg kunnáttu. Eftir þá æfingu var 16 manna hópur valinn í leikinn við Wales og var UL-nefndin svo sannarlega ekki öfunds- verð að því, því drengirnir eru allir mjög svipaðir, og hiklaust tveir menn til í hverja stöðu. í þessum 16 manna hóp eru noAkrir 1. deildarleikmenn eins og t. d. Ingi Björn Alberts son og Helgj Björgvinsson úr Val, Örn Óskarsson ÍBV og Björn P. Ottesen og Gunnar Guðmundsson úr KR, en Björn «r einnig í unglingalands liðinu í handknattleik. Ann- ars er hópurinn þannig skipað ur: Árni Stefánsson, ÍBA Hörður Sigmarsson FH Róbert Eyjólfsson, Val Hélgi Björgvinsson, Val Þórður Hallgirímsson, ÍBV Baldvin Elíasson KR Gunnar Guðmundsson, KR Snorri Aðalsteinsson, ÍBV Árni Geirsson, Val Gísli Torfason, ÍBK Björn P. Ottesen, KR Viðar Halldórsson, FH ' Ölafur Danivalsson, FH Ingi Björn Albertsson, Val Öirn Óskarsson, ÍBV Atli I-Iéðinsson, KR. leikinn og þar með bjarga and- litinu út á við. Falilið úr 1. deild var sárt, og plástur á það yrði góður árangur í bikarkeppninni. Hinir tveir leikirnir eru ekki að síður mikilvægir. Annar að síður mikilvægur. Annar þeirra er á milli sigurveg- aranna í 2. deild í ár, Breiðabliks og hins unga liðs Ármanns, sem var í öðru sæti í 2. deild, sem telja má mjög góðan árangur, þ'. ’ Ármann hóf ekki að leika knattspyrnu fyrr en fyrir tveim árum. Sá leikur um helgina, sem ef- laust á eftir að draga að sér flesta áhorfendur fer ekki fram í „vöggu“ knattspymunnar, Suð urlandi, heldur á Austfjörðum, eða nánar tiltekið á Neskaupstað, þar sem 1. deildar lið Vals leikur við 3. deildarmeistarana í ár, Þrótt frá Neskaupstað. Þetta verður í fyrsta sinn, sem 1. deildarlið leikur á Austfjörð- um,og er búizt við miklum fjölda áhorfenda frá öllum fjörðum á leikinn, enda er áhugi á knatt- spyrnu mikill á Austfjörðum. Þróttur hefur ekki tapað leik í allt sumar, og er spurningin nú hvort Valsmönnum tekst að stöðva sigurgöngu „Austfjarða- undursins", eins og sumir eru farnir að nefna þetta óþekkta, en sigursæla lið frá Austurlandi. IÞROTTIR um helgina LAUGARDAGUR: Knattspyma: Vestmannaeyjavöllur kl. 14.00. Bikarkeppni KSÍ, fiBV — ÍA. Kópavogsvöllur kl. 14.00. Bikar- keppni KSÍ, Breiðablik — Ár- mamn. Selfossvöllur kl. 15.00. Bikar- keppni 1. flokks, Selfoss — Fram. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 13.30. „Jason G. Clark keppnin". Nesvöllur kl. 13.00. Bændaglíma, 18 holur. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00. Reykja- víkurmótið (11 leikir, þar af 1 leikur í meistarafl. kvenna). íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 16.20. Reykjavíkurmótið í meist- arafl. karla. Grótta — ÍGK, Breiðablik — Haukar. SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Bikarkeppni KSÍ, Fram — Víkingur. Valsvöllur kl. 16.00. Bikarkeppni 1. fl. Þróttur — Breiðablik. Norðfjarðarvöllur kl. 14.15. Bikar- keppni KSÍ, Þróttur, Neskaupstað — Valur. AkranesvöUur kl. 14.00. Bikar- keppni 2. fl. ÍA — ÍBV. Golf: Grafarholtsvöllur ld. 13.00. „Ja- son G. Clark keppnin". Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 17.00. Reykja- víkurmótið (9 leikir í yngri flokk- unum og 1. fl. karla. Um kvöld- ið meistarafl. karla, Ármann — Valur, ÍR — Þróttur, Fram — Víkingur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.