Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 7
FMMTUÐAGUR 26. nóvember 1970 TIMINN Jafnrétti kynjanna verður hvað mest, þegar kona og karl era kornin með 45 kaliberbyssu í hendurnar. Þetta hefur komið einna greinilegast fram hjá' Tupamaros — byltingarmönn- unum í Uruguay í Suður-Ame- rfflca. Þegar Tupatnaros rændi þjóðbankann í Montevideo fyr ir nokkru, og hafði á brott með sér sikartgripi og peninga, samtals að verðmæti um 500 milljónir króna, var helmingur ræningjanna konur. Engin bylting án kvenna Konur hafa átt fjölmarga fulltrúa í öllum aðgerðum Tupamaros til þessa. En eitt af því, sem hreyfingin tók sér fyrir hendur, var að ráðast inn í kvennafangelsi, og losa úr prísuud allar þær konur, sem þar sátu inni. Þetta var gert undir því yfirskini, að „enga byltingu væri hægt að gera án þátttöku kvenna"! Tupamarcs dregur nafn sitt af lönguliðnum Inka-höfðingja, en að öðru leyti heyrir hreyf- ingin nútímanum til í eimi og öllu. Ohe Guevara hef- ur verið eins konar tákn bylting arsinnaðra manna um allan heim, en náði ekki að sjá mik- inn árangur í Bolivíu, en Tupa maros hefur tekizt að fram- kvæma æðimargt, og hreyfing in hefur aðaílega látið til sín taka í bæjum og borgum. f gini liónsins Segja má, að Tupamaros hafi náð hvað lengst á þessu sviði frá því Che Guevara var og hét í Suður-Ameríku. And- stætt Che er aðaláhrifasvæði Tupamaros ekki í sveitunum eða uppi í fjöllum, heldur í stórborganum, eiginlega í gini sjálfs Ijónsins. Óvinurinn er ríkisstjórnin og yfirstéttirnar, lögreglan og herinci, auk er- lendra hagsmunaaðila, sem að- setur hafa í landinu, og ætla sér að hafa áhrif og safna auði í Uruguay. f eitt skipti hefur Tupamaros meira að segja ruðzt inn í aðalstöðvar lögreglunnar. Hreyfing hinna ónefndu Svörtu pardursdýrin koma fram undir eigin nafni og fyr- ir allra augum, þar sem það er sko'ðun þeirra að fólkið þurfi á því að halda að eiga hetjur til þess að líta upp til og líkj- ast. Þeir eiga sér líka eins kon- ar miðstjórn. Þessu er ólíkt farið hjá Tupamaros. Hópar „nafnlausra" manna vinna sam an, og hver hópur er sjálfstæð ur og óháður öðrum hópum innan hreyfingarinnar, sem í heildinni vinnur „neðanjarð- ar“. „Þagmælska og varkárni er skemmdarverkamönnum borg- anna hið sama og leynileg und ankomuleið er fyrir skemmdar- verkamenn, sem aðallega vinna úti á landshyggðinni, segir einn fulltrúa Tupamaros í viðtali við Kúbu-blaðið „Gramma“. Kerfið tryggir, að sé inn hópurinn handtekinn, getur tollmaönaaaa. í þa® si»n 'ec@cst þeim að ná í peninga, sem þeim fannst hafa verið af þeicn. bafð ir í fyrra sfciptið. Gera stfórniira hiægriega Bankarán þessarar frelsis- hreyfingar, og sömuleiðis vopnarán hennar, hafa gert henni kleift að halda barátt- unni áfram. En um leið hefur eitt aðalhlutverk hennar verið að gera ríkisstjórnina hlægi- lega. Það mun til dæmis varða heldur erfitt viðureignar að koma skartgripuaum, sem stol ið var úr bankanum í Monte- video, í peninga, en bankarán- ið hefur þó orðið til þess að ríkisstjómin hefur sett ofan í augum almennings. Hér var nefnilega mti heimsmet í skart gripa- og peningaráni að ræða, og af því leiddi, að blöð um allan heim síkýrðu ítarlega frá atburðimim. Tupamaros steítrr aldrei pen ingum, sem ætlaðir erw til launagreiðslaa. Hi'eyfínspsn hefur oft verið nefnd Hrói hött ur nútímans. Félagslegt óréttlæfá er hvergi meira og greinilegra en í Uruguay, og þar af leiðandi hefur hreyfingin ekki orðíð fyrir mikilli mótspyrnu meðal almennings, heldur oft á tið- um stuðningi. Þetta mun gin- mitt vera ein orsök velgeagni hennar. Aftökur Þótt rnargir Tupamaros- menn hafi nú verið teknir fast ir, er staðreyndin sú, að þeim fjölgar stöðugt, og aðgerðix þeirra verða umfangsmeiri. Veldur það stjörn landsins óþægindum. Liggur við, að hér fari eins og í sögunni um drek- ana, sem fékk sjö höfuð fyrir hvert eitt, sem af honum var höggvið. í ágúst s.l. drápu Tupamaros- menn bandarískan CIA-mann, sem hafði veriö pyntingarmeist ari. og ráðgjafi Uruguay-lög- reglunnar, en var í landinu und ir því yfirskini, að vera opin- ber erindreki. Mitrioae, eins og hann hét, átti að fá írelsi sitt aftur gega því, að fjölmörg um þjóðernissinnum vrði sleppt úr haldi, en stjórnin lét ekkert í sér heyra, en Tupa- maros lét ekki sitja við orðín tóm, og maðurinn var drep- inn. Urbano segir, að stjórnin hafi eiafaldlega valið þá leið- ina, að fórna honum, og fcún hafi átt viðræður við Tuipa- maros, eada þótt hið opinbera hafí staðhæft, aö það yrði það síðasta, sem gert yrði. Þegar tilkynnt var, að Mitri- one hafði verið dropinn, gerði stjórnin mikið veður út.af því, og ákvað, að þjóðarsorg yrði þann dag. Að margra áliti hafði Tupamaros gengið of langt, og nú hefði hreyfingia skaðað það góða álit, sem hún nýtur \iða. Síðan þetta var hafa menn not að þessa aðferð til þess að koma skoðunum sínum á fram- færi hjá fjölmiðlum. En Urbano heldur því fram, að dagblöðin hafi ekki sagt frá Gallup-könnun, sem fram- kvæmd var, að leiddi í Ijós, að skilningur manaa á drápi mannsins var meiri, en stjóra- in vildi vera láta. Aðvörun til yfirvaldanna Urbano heldur áfram: — Það er ekki svo að skilja, að allar Framhald á bls. 14. rói höttur í Uruguay Dan A. Mitrione, CIA.maSurinn, sem Topamaros-menn tóku af 1«. Tupamaros framdi stærsta banka- og skart- griparánf sem sögur fara af, og er bezt heppn- aða byitingarsveit síðan Che Guevara leið leyndri töluverðri peningaupp- hæð, Hins vegar fann Tupamaros skjöl, sem sýndu, a'ð ýmislegt fór fram innan veggja bank- ans, sem ekki þoldi dagsins ljós. Tollgæziunni var fali'ð að kanna starfsemina, og á meðan rannsókn þessi fór fram komu Tupamaros-menn aftur í banK- ann, og í þetta skipti voru þeir klæddir einkennísbúningum Hér standa nokkrir Tupamaros-menn, sem teknir hafa verið liöndum, en þótt nokkrir séu teknir fastir, virðist hreyfingin eflast fremur en hitt. það á engan hátt skaðað starf- semi hinna hópanna innan hreyfingarinnar. Enginn veit meira ea þörf krefur, og segir þar af leiðandi heldur ekki frá meiru, en til er ætlazt af hon- um. Það veit heldur enginn um fleiri heimilisföng en bau, sem hann nauðsynlega þarf að vita um til þess að geta gert það, sem honum er ætlað. Fé- lagar, sem starfa saman í hópi, þehkja ekki einu sinai réltu nöfn hvers annars. Létust vera lögregla Þjóðernissinninn, sem viðtal ið er við, gengur þar undir nafninu Urbano. Ha.nn segir frá því, hvernig fraask-ítalski bank inn í Montevideo var rændur fyrr á þessu ári. Tumparos-félagarnir létust vera lögreglan, og létu loka sig inni í bankanum, er hon- um var lokað um kvöldið. Þeg- ar þeir voru komnir in.n, sögðu þeir starfsfólkinu, hverjir þeir væru og hvers vegna þeir væru kornnir. Nú kom hins vegar i Ijós, að baakahólfin voru læst, og þrír bankastarfsmenn, sem lyklavöldin höfðu, voru fjar- verandi. Tupamaros sendi skila boð til mannanna, um að aðal- bankastjórinn hefði framið sjálfsmorð og þr&menningarnir skyldu flýta sér til bankans. Þanaig komust þeir yfir pen- ingana í bankahólfunucn. Starís fólkinu tókst þó, að halda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.