Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 10
ÍO FIMMTUDAGUR 26. nóvembcr 1970 TIMINN Sebastién Japrisot: Kona, b'dt, gteraugu og byssa 52 'kluikkutíma til umráða og eigin nota, óskriftið blöð, þar scm ég gæti skáldað nýjan sannleika. í fyivsta lagi varð ég að hindra það í nokkra daga, aó' lögreglan tæki likið til krufningar. Ég varð að fela lfkið, uaz læknum þætti ógerningur að ákvarða, hvenær Maurice Kaub hcfði verið myrtur. Að auki varð hann að sýnast lifandi, þangað til hann dæi í annað skipti. Sökum þessa færði ég morðstaó'inn frá París til Villeneuve. Kaub hafði ætlað að fara að ná í Thunderbirdinn. sem var á verkstæði í Vignon. Anita hafði heyrt hann hringja á verk- stæðið fyrr urn daginn og spyrja, hvort bíllinn væri ekki tilbúinn. Hann mundi ná í bílinn. Ég bað Anitu að lýsa húsinu í Vilieneuve. Hún hafði komið þar tvisvar eða þrisvar. Hún sago'i húsið standa eitt sér, en meðfram veg- inum væru þó önnur hús, og í þeim væri búið. Hún var viss um, að nágrannarnir mundu heyra skothvelli, ef ég færi þangað og hleypti þrisvar af rifflinum í þessu herbergi. Auðvitað mundi ég opna gluggana. Nágrannarnir mundi bera vitni um skothvell- ina í samtölum við lögregluna. Ég rannsakaði í flýti Iherberg- ið, sem við Anita höfðum dvalizt í drjúgiengi, og ég kannaði einn- ig herbergið, sem .Anita sagó'i vera svefnherbergi Kaub. Jafn- tímis kynntist ég enn betur þess- um manni og eigindum hans, og mér varð æ Ijósara, hvernig ég er fimmtuclagur 26. nóv. — Konráðsmessa Tungl í hásuðri kl. 11.11. Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.35. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan > Borgarspítalan- um ct opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra Sími 81212. Kó. -vogs Apótek og Keflavfkui Apótek eru opin virka daga ki 9—19, lausardaga fcl 9—14. helgidaga fcl 13—13. Slökkviliðið og sjúkrablfreiðii fyr- ir Reykjavík og Kópavog. siml 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. slm) 51336. Almennar upplýsingar um læfcna þjónustu i borginnl eru gefnar símsvara Læfcnafélgs Reykjavík ur, sími 18888. Fæðingarheimflið i Kópavogl. Kliðarvcgi 40 slrni 42644. Tannlæknavakt er 1 Heiisuverndar stdðinnd, þar sem Slysavarðs: an var, og ei opln laugardrga og sunnudaga kL ð—6 e. h. Sími 22411. Apótek Hafnarf jarðar er opið alla ætti að koma morðinu yfir á þig um þúsund kílómetraleið. Ég lét Anitu ekki vita um þessa ráða- gerð, því að það hefði tekið mig óratíma að fá hana á mitt mál. Hún fékk að vita þetta allt smám saman. Ég sagði henni ekki fyrr en á síðuslu stundu, acf þú yrðir að deyja. Ég reyndi ein- ungis að vinna traust hennar. Þegar ég fór frá Villa Montmor- ency, átti ég aðeins eftir að ráða fram úr smámunum. Það, sem olli mér mestum áhyggjum, var þetta, að ég gat ekki tengt þig við Maur- ice Kaub nema á einn veg. Að vísu hafði Anita notað stundum na-fnið þitt, en samt sem áður var ekki nema um eitt aó' velja. þegar Anita sagði mér frá sam- bandi sínu við Maurice Kaub, minntist hún á ljósmyndir, sem hún hafði tekið af þér fyrir Kaub og án þinnar vitundar. Mynda- vélin, setn hún notaSi til þessa, var ekki stærri en sigarettukveikj- ari. Hún kváðst hafa svolitla æf- ingu í svona „vitleysu", og hún issi, hvernig ætti að ná góðum myndum við slæmar aðstæður. Hins vegar fór svo í umrætt skipti, að flestar myndirnar af þér voru undirlýstar eða þá tekn- ar, þegar þú hafðir auðsæilega ekki hugmynd um myndatökuna, og ég gat því ekki notaö' þær. Ein myndin var þó góð eða virtist nothæf. Hún var tekin að morgni til, og á henni varstu glerauignalaus. En þar með var þó lausnin ekícf fundin. Kaub hafði tekið myndirnar með sér til Villeneuve, og Anita var hreint ekki viss um, að hann hefði geymt virka dac frá fc: 9—7 á taue ardögum kl 9—2 og á sutnnu dögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. Mænusóttarbólusetning fyrir full- orðna fer fram í Heilsuve.',:!ar- stö~ Reykjavíkur, á mánudögum kl. 17—18. Gengið inn frá T r- ónsstfg, yfir brúna. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík 21.—27. nóv. annast Vesturbæjar Apótek og Háaleit- is Apótek. Næturvörzlu í Keffavík 26. 11. annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Ásprestakalls. Hinn árlegi basar félagsins verður í anddyri Langholtsskóla suranu- daginn 29. nóv. nk., og hefst kl. 2. Tekið á móti gjöfum í Asheimil- inu, Hólsvegi 17, sími 84255. — Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Félagsvist a@ Hallveigarstöðum, fimmtudaginn 26. nóv. kl. 8,30. Mætið ve,' og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið Edda. Prentarakonur halda basar í félags heimili prentara Hverfisgötu 21 mánudaginn 7 des. kl. 2. e.h Kon- ur eru vinsamlegast beðnar að skila munum í félagsheimilið sunnudag'-'n 6 des. kl 3—6 Basar Sjálfsbjargar verður ha.’dinn í Lindarbæ sunnu- daginn 6. des Munum veitt 't- taka á skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120. 3. hæð. simi 25388 Munir verða sóttir heim Orðsending frá verkakvcnnafé- laginu Framsókn: Bazar félagsins verður laugardag- þær í safninu. Þið Kaub sáuzt einu sinni, áður en við Anita giftum okkur. Það var hending. Þið mættuzt í stigaganginum heima hjá þér á Rue de Grenelle, þegar Anite var að fara út með honum. Kaub hafði síö'an fengið Anitu til að taka þessar myndir af þér. Hann gerði allt, sem hann gat, til að auðmýkja Anitu. Hún var nokkurn veginn viss, að þú hefðir ekki tekið eftir þessu. Ég skildi líkið eftir í skother- berginu og læsti dyrunum. í svefnherberginu tíndi ég saman fötin, sem Kaub hafði notað þá um daginn, og vafði þeim í gönd- ul. Ég stakk á mig veskinu hans, þar sem voru ýmsir pappírar eins og til dæmis lyfseðill upp á digitalis, tilvísun á verkstæðið í Avignon og flngmiöi til Mars- eille-Marignane. Ég hringdi niðrá stöð og bað þá að taka síma Kaubs úr sambandi yfir helgina. Ég lér Anitu vera eftir eina í húsinu og fékk henni lyklana, svo að hún gæti lokað, þegar hún færi. Ég sagðist mundu ná í þig og koma með þig til Villa Mont- morency, svö að við gætum lokað þig þarna inni um nóttina. Ég sagði henni líka, undir hvaða yfirskini ég mundi telja þig á að koma með mér. Ég skipaóí henni að fela allt, sem gæti fengið þig til að halda, að við ættum ekki heima þarna. Hún var reyndar viss um, að þú þekktir heimilis- fangið okkar, en mér stóð á sama. Þú yrðir dauð hvort sem væri da|inn eftir. Eg sagði Anitu, að ég mundi hringja til hennar á Avenue Moz- inn 5. des. n.k. ) Alþýðuhúsinu Vinsamlega komið munum á bazar- inn á skrifstofu félagsins. Ljósmæður. Bazar Liosmæðraféiagsins verður 6. desember n.k í Breiðfirðinga- búð. Sendið munj tii Þorgerðar, Fæðingard. Landspítalans. Uppl. síma 37059. — Erevla BRÉFASKIPTI Eftirtöld ungversk ungmenni hafa óskað eftir j nnavinum á'ts-j iandi: Miss Széles Lsuzsg (16 ára), Budapest XIII, Robert K. krt. 19/9 — Hungary. Miss Susan Cealay (17 ára), Budapest VIII, Gjörffy István u.l. — Hungary. Miss Dezio Hajas, 19 Louis Koss Uth st., Sonyhad — Hungary. Miss Mária Csere (17 ára), Buda pest XII, Hollósy Simon ut ca 1 — Hungary. Miss Marika Kurucz (21 ái„), Nagymaros, Ady Endre völgy 27 — Hungary. Miss Mary-Anne Kiistel, Buda- pest XI, Kaniithy F, ut 27 — Hung- ary. Miss Károly Rita, Mözs, Hu gary. Ennfremur 21 árs gömul stúlka í Tékkóslóvakíu: Miss Kuresin- kova Alzbeta, Kosice. Nové Me Kysancká 2 — Czechosl akia. Þær skrifa allar á ensku. ORÐSEMDING Geðverndarfélag íslands. Munið frímerkiasöfnun Geðvernd- ar, pósthólf 1308. Rvík A skrif- stofu félagsins, Veltusundi 3. eru til sölu nokkrar frímerkjaarkir, allt frá 1931. einnig inn.’end og erlend frimerki. art eftir hálftíma. Hún ælti að punta sig fyrir samkomuna, sem við ætluó'um að sækja þá um kvöldið. í simanum mundi ég lýsa fyrir henni, hvernig þú vænr klædd, svo að hún gæti farið í eitthvað keimiíkt. Hún skildi ekki, hvað ég var að fara. Hún var föl. Hún skalf og titraði. Ég sagði, að núna yrði hún að vara falleg, hugrökk og eðiileg. Ég heföi lagt$)ílnum mínum við Avenue des Trembles skammt frá garo'shliðinu. Ég ók beint á skrifstofuna. Klukkan var næstum fimm. Ég rótaði eftir flugáætlun í skrifborðinu mínu. Ég skrifaði hjá mér brottfarar- og komu- límana, sem mér vrði nauðsynlegt að muna þá um nóttina. Ég hringdi eftir einkaritaranum og bað hana að panta tvo miða með Swiissair til Genf kfukkan tvö daginn eftir. Miðana átti hún að láta senda heim til mín. Ég bað hana einnig að ná í skýrsluna um Milkaby. Að svo búnu fékk ég mér glas af vodka og rölti síó'an upp á skrifstofuna til þín. Ég hafði aldrei komið inn í þetta herbergi síðan þú fékkst það til afnota. Þú varst ekki þar inni, og í fyrstu datt mér í hug að láta senda eftir þér, en svo þótti mér óþarft að draga sér- staka athygli að skiptum okkar. Ég svipaðist um í herberginu. Ég opnaði skrifborðsskúffur skjalaskápa. Ég gáði einnig í tuðruna þína, sem þú hafðir skilið eftir á borðinu. Eg var að leita að einhverju, sem gæti komið mér að notum. en fyrst of fremst var ég að reyna að kynnast þér gegnum hlutina, sem þú notar á hverjum degi. Þú lézt mig bíða eftir þér, og mér var ekki lengur rótt. Ég þekkti þig ekki. Ég skoðaði hvíta kápuna, sem hékk á snaga á þiiinu. Ég þuklaði káp- una. Af henni fann ég ilmvatns- lykt. Þetta var sama ilmvatn og Anita notar. í fyrstu var mér ekkert um þetta, en svo datt mér í hug. að þetta gæti komið sér vel. Ef lögi-eglan ræki nefið í þessa ilmvatnslykt í Vilia Montmorency eða í Villeneuve, þá gæti hún allt eins komiö' upp um þig eins og Anitu. Og loksins birtistu í dyrunum. Þú manst líklega eftir því, sem ©AUGlýsiNGASTOFAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI Minningarspjöld minningarsjóðs Dr. Victors Urbancic fást i Bóka verziun Isafoldar, Austurstræit. aðalskrifstofu Landsbankans, Bóka verzlun Snæbjarnar. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá HuL’ til Rvíkur. Jökulfell lestar á Vest- fjarðarhöfnum. Dísarfell væntan- legt til Ventspiís 30. þ.m. fer það- an til Svendborgar. Litlafell vænt- aiilegt til Hafnarfjarðar í dag. Helgafell er í Borgarnesi. Stapa- fe/l væntanlegt til Brake í dag. Mælifell er í Malaga. fer þaðan til Barcelona. Sixtus losar á Norður- landshöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Gufunesi í dag á austur um lastd í hringferð. Herjólf ur fer frá Rvík k,\ 21.00 í kvöld tii Vestmannaeyja. Herðubreið va. á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. GENGISSKRÁNING Nr. 134 — 19. nóvember 1970 1 Ba-dai dollai 87,00 88.10 1 Sterlingspund 210,00 210,50 1 Kanadadollai 86,20 86,40 100 Danskar kr. 1.172,64 1.175,30 10 ' -kar vr 1.230 1.233,41- 100 Sænskar kr. 1.700,64 1.704,50 mórl ? '9.4? . ,i-2(i 100 Fransikir fr. 1.593,10 1.596,70 ' ii fr I77.U l 7' ..->(, 100 Svissn. fr. 2.037,14 2.041,80 100 Gyllini 2.441,70 2.447,20 100 V.-Þýzk mörk 2.421,78 2.427,20 ■-u- I4.J2 i '.i(j 100 Austurr. sch. 339,90 340,68 10 '■'scudos 307,20 307,90 íoo Peselai 126,55 101 Reikningskróni’ - ski'“-)lí! y 86 "'.14 1 " 'ikningsdollar — 1 V'öruskiptalono 'eiknin”--’nnc 87,90 88,10 Vöni'-iptalönrt 95 211,15 Láréit: 1) Borg 6) Mann 8) Afsvar 10) Eótabúnað 12) Fæði 13) Tón 14) Strýk 16) Geislabaug 17) Kassi 18) Gefur að borða. Krossgáta Nr. 674 Lóðrétt: 2) Dýr 3) Stafur 4) Bors 5) Kreppt hendi 7) Fugl 9) Stafur 11) Söngfólk 15) Flauta 16) Púka 18) Borðhald. Ráðning á krossgátu no. 673: Lárétt: 1) Bagli 6) Nái 8) Hás 10) Te,’ 12) At 13) Lá 14) Lag 16) MDI 17) Æsi 18) Æstlr. Lóðrétt: 2) Ans 3) Gá 4) Ilt 5) Áhald 7) Sláin 9) Ata 11) Eid 15) Gæs 16) MII18) ST.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.