Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 15
FTMMTUDAGUR 26. nóvember 1970 TIMINN 15 Hér feemur ein skákþraut, þar sem hvítur mátar í þremur leikj- um. Og þá er það lausnarleikurinn. 1„ Hf6! (Dd3 2. Bb3 — Rc4 3. Hb5) Hinir ungu, ensku spilarar Cas- ino og Milford komust ekki eins vel frá EM í Portúgal og búizt var við. í leiknum gegn Líbanon, sem England vann 16—4, skutu þeir yfir markið í þessu spili. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ SÓLNESS BYGGINGAMEISTARJ Þriðja sýning í kvöld kl. 20. PILTUR OG STÚLKA Sýning föstudag kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 — Sími 1-1200 KRISTNIHALDIÐ í kvöld — Uppselt. JÖRUNDUR föstudag. 62. sýning. HITABYLGJA Mugardag. KRISTNIHALDIÐ sunnudag. Uppselt. KRISTNIHALDIÐ þriðjudag. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. slmi 13191. *, ÍSLENZKUR TEXTl HOMBRE Sírel 114 75 North By Northwest Heimsfræg bandarísk úrvalsmynd í litum — talin ein bezta sakamálamynd Hitchcocks. Endursýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Súni 31182. ÍSLENZKUR TEXTI SALT OG PIPAR .. i-W#5 Afar skemmtileg og mjög spennandi ný, amerísk gamanmynd i litum. SAMMY DAVIS jr. PETER LAWFORD amíwm siml t2H0 ÉtPf m '"sp'rf. - PAULNEVVMftN ••■ •.•:•.■ ' .... f Sýnd kl. 5, 7 og 9. srmiléHHH Táknmál ástannnar (Kárlebens spráb) Athyglisverð og mjög hlspurslaus ný sænsb lit- myna þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað um eðlilegi samband karls og konu. og hina mjög svo amdeildu fræðslu um kynferðismálin. Myndin er gerð af tæknum og þjóðfélngsfræðingum, sem kryfja þetta viðkvæma mál ti) mergjar. tSLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Psycho Amerísk stórmynd í sérflokki. Ein frægasta sakamá.’amynd, sem Hitchcock hefur gert. Aðalhlutverk: ANTHONY PERKINS JANET LEIGH VERA MILES Bönnuð börnum. Sýnd kf. 5. Tónleikar kl. 9. S K10 2 H 6 T K843 L Á 10 9 7 3 S Á5 H ÁG943 T 92 L KD65 S D 9 8 7 4 H 10872 T 7 L G82 S G63 H ED5 T ÁDG1065 L 4 S opnaði á 1 T og V sagði 1 Hj. N stökk í 3 T, og eftir pass A sagði S 3 Hj., keðjusögn, sem ruglaði N. Hann sagði 4 L og þegar 1 st '.k í 5 T hækkaði N í sex. Vestur dobl- aði, en fékk þó ekki slagi nema á ásana sína tvo. Á hiou borðinu spil- aði Líbanon 3 gr. og vann fjögur. 11 stig til Líbanon, sem bjargaði tveimur vinningsstigum í leiknum. Öllum kærir erum vér, allra helzt þó móðum, allra rassinn að oss ber, öllum faðmTnrr bjóffum. Lausn á síðustu gátu: Könguló l)R OG SKARTGRIPIR; KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTiG S BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 18936 Lík í misgripum íThe Wrong Box) Islenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk gamanmynd í Eastmanlitum Leikstjóri: Brian Forbes Aðalhlutverk: JOHN MILLS PETER SELI.ERS MICHAEL CAINE WILFRED LAWSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óvenju spennandi og afburða vel leikin amerísk stórmynd í litum og Panavision, um æsileg ævin- týri og hörku átök. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára 41985 Sími 41985 „Stund byssunnar" Óvenju spennandi amerísk mynd byggð sögulegum atburðum úr villta vestrinu. er í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: JAMES GARNER ROBERT RYAN. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUQARAS a sann- Myndin Símar 32075 oe 38150 HRINGSTIGINN (The Spiral Staircase) Ein af beztu amerísku sakamálamyndunum, sem hér voru sýndar fyrir 20 árum. Aðalhlutverk: GEORGE BRENT DOROTHY MAGURIE ETHEL BARRYMORE íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.