Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 7. febrúar 1971 TIMINN 3 STUNDAGLÁSIÐ f gamla daga notuðu rnenn stundaglas til að mæla tímann. Og sío'an er stundaglas, efcki sízt ef það er rneð örfáum sand’koirnum tákn hverfleikans og dauðans, endisins. En svo er ekki annað en snúa glasinu, þá gæti það eins verið táton upphafsins, fæðing- arinnar lífsins. Við öll támamót og þá ekki sízt áramót er stundaglasið heppilegt til að vekja hugsun. Sandkornin í glasinu gætu tákna?S daga ársins þessa 365 daga og nætur. Hver minnist þeirra allra nú, daganna sem liðnu árin hafa veitt ofckur. Jafnvel dag- ar ársins 1970 eru flestir horfnir úr huga, gjafiir þedrra eins og visnuð lauf, sem fuku meS stormum haustsins og finnast aldrei meir. Einu sinni voru þessir dag- ar þrungniir lrfi, gieði og á- hyggjum, vonum og vonbrigð- um, unaði og þrautum, fögn- uði og sorgum. „Það allt er á fljúgandi ferð liðið hjá“. Horf- ið, eins snjókornin á rúðunni einhvem táma í fyrra. En er- um vi?s efcki alltaf að bveðja eitthvao'? „hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, hefisast og kveðjast það er lífsins saga“, sagðí etnhver spekingurinn fyirir nofcfcrum árum og þótti snjall. Bn hafið þið ekki tekið eftir því, að stundum verður það, sem hverfur augum líkamans eða fjarlægist sýn, þeim mun stærra og þýðingarmeira í hug og hjarta, þeirn mun stærra í augum sáiarinnar, sem það færist fjær? Þannig veröur mörgum gagnvart föðurlandi, ástvinum og vinum. Þetta allt, sem hversdagsleikinn gat gert svo smátt, að það kom ekki einu sinni í hugann sem verandi nokkurs virði, getur orðið allt, bófcstaflega allt, þegar komið er í annað umhverfi fjarlægt land, aðra aðstöðu? Nýtt og lifandi ljómar bros ástirnar í fjarlægð, þótt það hafi aildrei vakiö þá spurn í nánd, hvort það væri fallegt eða ljótt, hryggt eða glatt, eða dimmt. Þannig verkar edminig smúningiur stundiaglass- ins. Það, sem vart vakti at- hygli , meðan það var yfir- standandi, getur orðið svo magnað í minningunni. Og annað, sem alveg sást yfir í nánd, verður allt í einu og svo undursamlegt. Það er fjarlægð in sem mótar og lætur hið leyoda fá ljóma sinn og dýrð. „Við sjáumst svo sjaidan" var eiginmaður notofcur í einhverju leifcriti, látinn segja við fcon- una sína. Þau unnu á sarna vinnustað og voru heima á hverju kvöldi. Þetta átti að vera fyndni til að hlægja að. En hive mikinn og beizfcao sannleika hefur það samt að geyma. Það getur veriö nauðsynlegt að horfa heim úr fjarlægðinni, sjá það korn í stundarglasinu, sem fjarlægast er og vininn, sem nálægastur er í bláma fjarlægðar. ,,Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina hiifclá'“. “ ‘ '* ' Þetta er eitt af því, sem áramótin þurfa að kenna okk- ur. Árið liðna verður allt annað í minningunni en það var, meðan dagar þess drjúpa af himni yfir ofcbur sem geislar og döggvar. Og sé litiö til baka, mefj ofurlítið af hugsun og svolítið af tilfinningu, þá sjáum við hve atvik, sem '-'nd- ust einskisvirði eru undarlega rík og þau sem voru þyngst verða furðulega blessunarrík og eiga sinn tiilgang, sem nú ber ávöxt á hinn fegursta hátt. Og við finnum einnig að all- ir þessir tímar, sem aðeins voru yfirfylltir af þreytandi skyldu urðu svo mikils virði, ef þeir voru helgaðir tak- marki og hugsjón, en annars svo frámunalega tómir og hé- gómlegir. Eins var eða verður með skemmtistundir eða tómstund- ir eigi þær sér ekkert takmark, þá verða þær einskisvirði og hættulegar ræna bæði mann- dómi, þrótti og heilsu. En tómstundariðkanir, sem helgaðar eru tafcmarki hvort heldur þjónustu, félagslegri uppbyggingu eða fórnandi kær leika verða dýrmætustu stund- ir lifsins og bera mestan ávöxt til blessunar bæði sjálfum okk ur og öðruim. Þanmig iiggror frækorn ei- Mfðar við hjartastað hverrar stundar. „Hvorki gleði, hryggð ná haigur, heitir takmark Mfs um skeið, heldur það að hver eán dagur hrífi oss lengra fram á leið“ sagði skáldspekingurinn Long- feilow forðum. Og allt, sem er unnið und- ir merkjum kærleikans, allt sem er stimplað merki elsku og sjálfgleymi, það er eilífð- inni vígt. Þannig verða korn- in í stundarglasinu dýrmæt í augum Guðs við hjartaslátt lífs ins. Og með hækkandi sól við geisla nýja ársins ættum við að helga kornin í stundarglas- inu í okkar eigin barmi, hjarta slög og blóðdropa bæn, sem amma og afi kenndu að flytja í gamla daga: Láttu nú ljósið þitt, lýsa inn í hjarta mitt. Hafðu þar sess og sæti signaði Jesú mæti. Jesú mér varni vanda. Veittu mér styrk þíns anda. Árelíus Níelsson. Veljið yður i hag - Úrsmiði er okkar fag OMEGA Niuada ©lispfs JUpina. pitRPom Magnús E. Baldvlnsson Laugavcgi 12 — SímÍ 22804 lá , , „ AMERICA’S Enjoyed in over 70 countries around the vvorld. HOUSE OF EDGEWORTH MAKERS OF FINt IOBACCOS SINCE 1B77 Arrierica's Largest Éxpprters ofSmokíng Tobaccos. SANDVIK snjónaglar Snióned|ldir hiólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hiólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þiónustó — Vcrnir menn Rúmgotí athafnasvaeði fyrir alla bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Sjóvinnunámskeið Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 11. febrúar kl. 7 e.h. að Lindargötu 50. Upplýsingar á skrif- stofunni alla virka daga kl. 2—8 e.h. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur TVÆR STARFSSTÚLKUR vantar að Héraðsskólanum að Núpi, Dýrafirði. Upplýsingar gefur skólastjórinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.