Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 7
SUNNUBAGUR 7. febrúar 1971 Úfgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Fraiíikvæ-mdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Jón Helgason, Indriði G. Þorsteinsson og Tómas Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason. Rit stjómarskrifstofur í Edduhúsinu, símar 18300 — 18306. Skrif- stofur Bankastræti 7. — Afgreiðslusimi 12323. Auglýsmgasimi: 19523. Aðrar skrifstofur simi 18300. Askriftargjald kr. 195,00 á mánuði innaolands. í lausasölu kr. 12,00 eint. — Prentsm. Edda hf. Undirbúningur að landnámshátíð Eftir þrjú ár verðux efnt til landnámshátíðar á íslandi sem vegna ýmissa aðstæðna, er frábrugðnar eru þeim er ríktu við fyrri stórhátíðahöld þjóðarinnax, verður sjálfsagt hin veglegasta sem hér hefur verið haldin. Ræður þar m.a. miklu ýmis ytri búnaður, sem ekki var fyrir hendi áður í sama mæli og nú. Svo er um allar samgöngur við útlönd og innanlands, einkum ef svo vel tekst til að hægt verði að ljúka hringvegi um landið fyrir sjálf hátíðahöldin. Það er nú óðum að skýrast hvemig landsmenn hyggj- ast minanst landnámsins, og hefur Þjóðhátíðamefnd og Alþingi þegar sagt álit sitt um þjóðbókhlöðu, en bygg- ing hennar verður helzta viðfangsefnið. Um önnur atriðí gildir það, sem formaður nefndarinnar, Matthías Jó- hannessen, hefur sagt í viðtali, að þau hafa verið til um- ræðu og í athugun, en í fyrstíi fóra störf neíndarinmar að nokkra í úrvinnslu á þeim hugmyndum sem uppi voru um framkvæmdir vegna hátíðarhmar. Vegna þeirr- ar úrvinnslu liggur nú ljósar fyrir að hverju ber að ein- beita sér þau ár sem eru til stefuu áður en hátíðarárið gengur í garðL Þjóðhátíðamefnd hefur haft samband við sýslu- „Qg bæjaryfírvöld víðsvegar um landið, og ýmis félagasam- tök og leitað samvinnu við þau. Svör við þessari málaleit- an nefndarinnar hafa verið að berast undanfarið. Sýnilegt er að undirbúningur hátíðahaldanna úti um landsbyggð- ina mun að nokkru leyti beinast að upprifjun á minnum frá landnámi og söguöld, enda er hver byggð rík af slík- um minnum. Um þessa upprifjun fer að sjálfsögöu eftir efnum og ástæðum, en hún ætti að geta orðið skemmtt- legur og virðingarverður þáttur í hátíðahöldunum. Það er nú svo að flest af því sem við eigum til slíkrar upp- rifjunar er geymt í jörð og í bókum. Með þjóðbókhlöðu er vel séð fyrir hinum bóklega þættí sögu vorrar. Og vafalaust mimu íslenzkir bókagerðarmexm og útgefendr ur koma að auki með sitt framlag til þeirrar hliðar málsins. Um þann þátt þess sem í jörðu er geymdur verður erfiðara að fást, en tíminn mun leiða í Ijós hvex ráð verða þar til úrbóta. Hrundið hefur verið af stað samkeppni um hátíðar- ljóð og tónverk til flutnings á hátíðinni. Einnig hefur verið efnt til keppni um þjóðhátíðarmerki og veggskildi. Samanlögð verðlaun nema nær hálfri milljón króna. Þá er í undirbúningi útgáfa myndarlegrar íslandssögu, en sambærilegt ritverk við það sem hér er á ferðinni hefur ekki verið til. Undirbúningur að mörgu öðru er þegar hafinn og munu þau mál skýrast á næstu dögum. Svo er um gerð sögualdarbæjar, en það eitt út af fyrir sig yrði mikilfengleg framkvæmd, sem hæfir vel þjóð er horfir stolt til upphafs síns og þeirrar tíðar er hér sátu höfð- ingjar jafngildir að háttum og menningu því bezta er þá var uppi. Ekkert sýnir þetta betur en einmitt þau húsakynni, sem þeir reistu sér í nýju landi, og hafa til þessa aðeins verið einskonar goðsögn á bók. Gott er að hugsa til slíkra stórvirkja, sem þjóðbók- hlöðu og sögualdarbæjar, er framsækin þjóð reisir væntanlega sjálfri sér til ágætis. Þó er mest um vert, að til þessarar hátíðar gangi menn sameinaðir, og af þeim samhug, sem öllum erfiðleikum ýtir úr vegi og landnámshátíð hæfir. — IGÞ TÍMINN ELLIOT ROOSEVELT: Verður bylting í Bandaríkjunum á kjörtímabilinu 1972-76? Hvar eru leiðtogarnir, sem geta bjargað heiminum? Nlxon virðlst áhyggjuminm en Elliot. Hðfundnr þessarar grein- ar, Elliot Roosevelt, er son- nr Franklins D. Roosevelt, Bandaríkjaforseta. Hann hef nr jafnan látiS félagsmál og stjóramál til sín taka og átti sæti í fulltrúadeild Banda- ríkjaþings um skeið. Grein þessi birtist fyrir skömmu í New York Times: NTÐURSTÖÐUR þær, sem ég hef komizt að undangengna mánuði, valda mér nokkrum áhyggjum. Ég bef komizt að raun um, aö ýmsar skoðanir, sem ég hef aðhyllzt alla ævi og tali® rétt- um rökum studdar og sannar, eru bleikking ein. Ég var lengst af sammála Agnew varaforseta í því, að „stúdentar og æsikumenn yfir- leitt eigi að snúa sér í alvöru að bókunum sínum og .ata kjörna leiðtoga um það verik að annast ríMsstjórnina“. ÉG var þeirrar skoðunar, að kommúnistar og „hinn frjálsi heimur“ ættu í afar ákafri og umfangsmikilli baráttu um úr- slitavöld í stefnuþróim mann- lífsins yfirleitt. Ég trúði því einnig, að kommúnistar hefðu gert um það samsæri viö máttarvöld undirheiima eða „Mafíuna", að lama siðferðisþrótt æskunnar í „hinum frjálsa heimi“ með dreifingu eiturlyfja og úit- breiðslu á notkun þeirra. Ég var sannfærður um, að breytt mat æskunnar í siðferð- isefnum hJyti að stafa af þeim áhrifum, sem kommúnistum befði tekizt að lauma inn, ein- mitt í þeim tilgangi að brjóta niður virðingu á lögum og rétti. NÚ ex ég kxwninn að þeirri niðurstöðu, að' ég hafi haft á röngu að standa, og þykir mér það þó mjög miður. Leiðtogar okkar hafa um mjög langt skeið farið alrangt að. Samfélag okkar hefur aðhyllzt og fylgt fram stefnu, sem hJýtur að leiða til sjálfseyðingar. Ég ætla að reyna að útskýra þetta, enda hef ég þaullesið yfirlýsingar leiðtoganna og þrautkannað heimspeki þá, sem þeir fylgja. Gnmdvallarþróunin á yfir- standandi öld hefur leitt til þess, að heimurinn. sem við nú iifum í, er orðinn að litium ‘hrbig, bar sem sérhver jarðar- búi lifir og hrærist svo að segja í húsagarði nágranna síns. Hinir „miður megandi" krefjast aðstöðu og lífsihátta hinna, sem eru „vel megandi", en þeir þrá aftur á móti og streitast viö að halda því, sem þeir hafa. Heimstyrjaldirnar, bæði hin fyrri og síðari, voru ekk- ert annað en átök stórveld- anna um yfirráð efnahagsmál- anna hjá meginhluta jarðar- búa. VÍSINDIN hafa gert mörg kraftaverk £ svonefndum fram förum á þessari öld. Kjarn- orkuvígbúnaðurinn hefur bor- izt til allmargra þjóða og „sverð Demoklesar“ hangir yf- ir höfði alls mannkynsins. Valdafýkinn einstaklingur get- ur eytt öllu l£fi á jöro'inni með því að þrýsta á einn einasta hnapp. fbúum jarðar fjölgar örar en nokkurt hóf er á. Visindin hafa ýtt af sitað feikilega umfangsmikilli starf- semi £ iðnaði og landbúnaði £ þem tilgangi að uppfylla þarf- ir sifjölgandi jarðarbúa. Af þessu stafar lífinu á jöröinni nýr voði. Lögmál náttúrunnar sjálfrar eru að ganga úr sfcorð- um. Mengun lofts, láðs og lag- ar magnast og við liggur að fnamfarir vísandiamina koená að engu haldi. Sú ógnun vofir yfir öllu mannkyni, a& það fcafni £ eigin úrgangi. ÞAEF nokkum að undra, þegar svona er £ pottinn búið, þó að einstaklingarnir, sem fæðst hafa eftir 1945, séu sann færðir um, að leiðtogar jarðar- búa séu skeikulir? Þessir leió- togar hafa einmitt séð ung- menoiunium fyrir það mikilli menntun, að þeim veitist auð- vett að sjá, hvað framundan er. Þeir hafa fyrir augunum bar áttuna milli hvítra manna og svartra í Arfíku. Þeir.horfa einnig á baráttu Gyðinga og Araba í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Þeir fylgjast ennfremur me& baráttu kommúnista og andstæðinga þeirra í Asíu, Evrópu og Mið- og Suður-Ameríku. Hér heima £ Bandar£kjunum hafa þeir bar áttuna milli hvitra og svartra fyrir augum. Þegar á heims- hluta kommúnista er litið ber mest á baráttunni milli Kín- verja og Sovétmanna. Hvergi bólar á forustu sem heimti að mannkynið beri á- byrgð á gerðum sínum. ENGAN þarf því að undra, þó að æska Bandarfkjanna, æska Sovétríkjanna og enda æska alls heimsins taki sér i munn eftirfarandi orð: „Þið leiðtogar heimsins er- uð allir óalandi, einnig ofckar eigin leiðtogar. Þið keppið all- ir i sameningu að eyðingu mannkynsins. Látum okkiu: því lifa og gleó'jast í dag, því að á morgun deyjum við“. Aukin nobkun eiturlyfja er ekkert annað en flótti frá veru leikanum. Vaxandi siðferðis- bylting er ekkert annað en ögrun við hið óumflýjanlega. Aukin sviðsetrdng og boóún ástailífs og sjómleikja og boðua „Hársins" er ekkert annað en örvæntingarhróp til eldri kyn- slóðarinnar og eldheit áskorun um að viðurkenna, að sjálfs- ánægja okkar sé í þann veg- inn að hefja líkhringingu yfir afkomendunum. Sprengjutilræðin virðast heimskuleg í sjálfu sér. en bau eru ekkert anná& en brjózka og uppreisn gegn lögum og reglu þess heims, sem er að éta sitt eigið ungviði, eins og mannæturnar, sem átu sam- borgara sína í árdaga. Hvar eru nýir leiðtogar heimsbyggðarinnar, sem likleg ir séu til að vinna að björg un mannkynsins, en láta sér ekki nægja að stjórna þeim fáu, sem lifa af eyðilegging- una? Árió 1972 verður meirilhluti kjósenda 27 ára eða yngri. Takist hvorugur aðalflokka okk- ar Bandaríkjamanna í fullri al vöru á við meginvanda heims- forustunnai; spái ép. að raun- veruleg bylting verði í landi okkar á kjörtímabili þess for- seta, sem kjörinn verður árið 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.