Fréttablaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 37
36 30. nóvember 2003 SUNNUDAG rað/auglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott a búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólakennarar Vegna forfalla er laus staða umsjónarkennara í Öldutúnsskóla. Um er að ræða kennslu á yngra stigi og miðstigi. Allar upplýsingar veitir Helgi Þór Helgason, skólastjóri í síma 555 1546/664 5898 og Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðar skólastjóri í síma 555 1546. Samkvæmt jafnréttisáætlun Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfir Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjar- stjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipu- lagstillögu: Smáratorg 3. Deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefurÝ bæjarstjórn Kópavogs þann 22. apríl 2003 samþykkt tillögu að deiliskipulagi á lóð Smáratorgs við Dalveg (merkt 3). Í tillögunni felst að byggt verði skrifstofu- og verslunarhús á suðurhluta lóð- arinnar (að Fífuhvammsvegi) að heildarflatarmáli um 20.000 m2 þar af um 7.500 m2 í bílageymslukjallara, rúmir 4.000 m2 í einnar hæða verslunarhúsnæði og rúmir 8.000 m2 í skrifstofuturni sem mun rísa 19 hæðir upp úr verslunarhúsnæðinu. Tillagan er sett fram á uppdráttum í mkv. 1:500, 1:1000 og 1:5000 dags. 25. ágúst 2002 ásamt greinargerð og skýringarmyndum. Tillagan var auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 frá 9. janúar til 10. febrúar 2003 með at- hugasemdafresti til 24. febrúar 2003. Athugasemdir og ábendingar bárust.Tillagan var lögð fram að nýju í skipu- lagsnefnd 4. mars 2003 ásamt þeim athugasemdum og ábendingum er borist höfðu á kynningartíma. Á fundi nefndarinnar 15. apríl 2003 var tillagan lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra og bæjarverkfræðings um framangreindar athugasemdir. Er umsögnin dags. 25. mars 2003. Skipulagsnefnd samþykkti framlagða tillögu að deiliskipulagi Smáratorgs 3, ásamt ofangreindri um- sögn bæjarverkfræðings og skipulagsstjóra og vísaði málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Í bókun lagði nefndin jafnframt til við bæjarráð að bæjarverkfræð- ingi verði falið að leita samninga við lóðarhafa Smára- torgs og Smáralindar um fyrirhugað tengiplan/bílastæði milli Smáratorgs og Smáralindar þ.e. yfir Fífuhvammsveg; að haldið sé opnum þeim möguleika, í skipulagningu að- alsgatnakerfisins á svæðinu, að Digranesvegur framleng- ist í austur undir Reykjanesbraut inn á lóð Linda IV. Þá benti nefndin jafnframt á nauðsyn þess að komið verði fyrir tengingu af Fífuhvammsvegi inn á lóð Smáratorgs. Á fundi bæjarstjórnar 22. apríl 2003 var tillagan lögð fram til síðari umræðu eins og hér að ofan greinir ásamtÝ um- sögn skipulagsstjóra og bæjarverkfræðings um fram- komnar athugasemdir og ábendingar. Bæjarstjórnin sam- þykkti tillöguna ásamt ofangreindri umsögn. Bæjarstjórn- in áréttaði jafnframt bókun skipulagsnefndar frá 15. apríl 2003. Með tilvísan í framkomnar athugasemdir og ábendingar hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á auglýstri tillögu að deiliskipulagi Smáratorgs 3: framsetn- ing gildandi deiliskipulags leiðrétt og greinargerð færð inn á uppdráttinn; bílastæðakjallari minnkaður; endurskoðun á fyrirkomulagi bílastæða bæði í fyrirhuguðum kjallara og á þaki Smáratorgs 3 við þetta fækkaði bílastæðum um 5 verða 1.120 í stað 1.125 en bílastæðaþörf lóðarinnar er áætluð 995; byggingarreitur ofanjarðar tilgreindur skýrar; akstursleiðir vegna lúgusölu við Smáratorg 5 (McDon- ald¥s) hafa verið endurskoðaðar og málsgrein um gerð og útlit byggingar bætt inn í greinargerð. Ofangreindar leiðréttingar/breytingar á framlögðum gögnum voru kynntar og staðfestar í skipulagsnefnd 18. nóvember 2003 og í bæjarráði 20. nóvember 2003. Skipulagsstofn- un hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt verði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipu- lagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda 28. nóvember 2003. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar deiliskipu- lagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstri tillögu að deiliskipulagi. Kópavogsbær. Styrktarfélag vangefinna Skemmtilegt og krefjandi starf með ungum börnum Þroskaþjálfar óskast til starfa á dagheimilinu Lyngási Óskað er eftir þroskaþjálfum í störf á Lyngási sem er sérhæft dagheimili fyrir börn og ung- linga á aldrinum 1-18 ára. Lyngás er staðsettur í Safamýri 5 og er opið frá 8.00-17.00 á virkum dögum. Um er að ræða 100% stöður eða hluta- störf. Æskilegt er að umsækendur geti hafið störf sem fyrst. Á Lyngási fer fram sérhæfð þjálfun í gegnum leik og starf, s.s. þroskaþjálfun, örvun á skyn- hreyfigetu, atferlisþjálfun og sjúkraþjálfun. Áher- sla er m.a. lögð á athafnir daglegs lífs, eflingu líkamsvitundar, tengsla og boðskipta, Teacch vinnuverkefni og atferlisþjálfun. Mikið samstarf er við foreldra/aðstandendur, ráðgjafa og tengslastofnanir. Við leitum að starfsmanni sem: • hefur áhuga á að vinna með ungum börnum • hefur áhuga/þekkingu á atferlisþjálfun • hefur áhuga á að byggja upp og þróa hugmyndafræði snemmtækrar íhlutunar. • er sveigjanlegur og hefur góða skipulags- og samkiptahæfni. Við bjóðum: • stuðning, ráðgjöf og sérhæfða þekkingu • tíma til undirbúnings og samráðs • ágæta starfsaðstöðu • samvinnu við reynslumikinn og góðan starfsmannahóp • samvinnu við aðra þroskaþjálfa Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Styrktarfélags vangefinna. Nánari upplýsingar veita Birna Björnsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Hrefna Þórarinsdóttir yfirþroskaþjálfi í síma 553-8228 og 553-3890. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http://www.styrktarfelag.is ÚTBOÐ F t i t f R kj ík b INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 – Pósthólf 878 – 121 Reykjavík Sími 552 58 00 – Fax 562 26 16 – Netfang: isr@rvk.is TIL SÖLU snjótroðari og snjósleði F.h. Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er óskað eftir tilboðum í snjótroðara af Kässbohrer gerð PB 200 ár- gerð 1988 ekinn rúma 7000 tíma. Troðarinn er í góðu standi og er staðsettur á Hengilsvæðinu. Einnig er til sölu á sama stað snjósleði af gerðinni Artick Cat Phanter árgerð 1996, ekinn 3900 km. Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum, ef ekkert hagstætt tilboð berst, að mati seljanda. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason í síma 893 2767 o Ómar Skarphéðinsson í síma 893 3323. pnun tilboða: 5. dese ber 2003 kl. 10:00, á skrif- stofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. ari u plýsingar um verkin hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, ttp:// w.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. Ú INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is y j g Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 – Pósthólf 878 – 121 Reykjavík Sími 552 58 00 – Fax 562 26 16 – Netfang: isr@rvk.is Ú Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Uppsteypa og lokafrágangur á viðbyggingu við Breiða- gerðisskóla. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 19. dese ber 2003 kl. 10:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun Vegna forfalla vantar okkur skólaliða til starfa nú þegar. Um er að ræða 80-100% stöðu við blönduð störf innan skóla, m.a. í mötuneyti, gæslu og ræstingar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar hjá umsjónarmanni skóla í síma 567 2222 og 898 7229 SKÓLALIÐI Foldaskóli

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.