Fréttablaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 28
Myndverk vikunnar er Kom-pósisjón, tússteikning eftir Finn Jónsson frá árinu 1925. Listasafn Íslands fékk verkið að gjöf árið 1985 frá Finni Jónssyni og Guðnýju Elísdóttur. Finnur Jónsson hélt til Kaup- mannahafnar 1919 og síðan til Dresden 1922-25, þar sem han nam myndlist og kynntist lista- mönnunum Kokoschka og Kurt Schwitterz. Finnur mótaðist á Þýskalandsárunum af framsæk- inni þýskri myndlist og gerði á þeim árum fyrstur íslenskra myndlistarmanna abstrakt mynd- verk með táknrænu ívafi. Eftir heimkomuna tók hann hins vegar upp expressjónískt myndmál, þar sem samspil íslenskra bænda og sjómanna og íslenskrar náttúru var honum hugleikið viðfangs- efni. Málverk vikunnar er túss- teikning frá námsárum Finns í Dresden. Hún er ein af sextán svart-hvítum blýants- og túss- teikningum sem Finnur gerði á þessum árum. Þessar framúr- stefnuteikningar Finns í svart- hvítu eru mjög í takt við það sem var að gerast í Þýskalandi á þess- um tíma. Róttækustu listamenn Þjóðverja, allt frá expressjónist- um til dadaista, fengust allir við gerð svart-hvítra þrykkimynda og má geta sér þess til að Finnur sé að líkja eftir þeim verkum í teikningum sínum. Þetta voru konstrúktífísk verk þar sem myndverkið var nokkurs konar gangvirki eða sjálfgengis- vél, sem ber í sér anda nútíma- legrar tæknihyggju og framþró- unar líkt og við sjáum í málverki vikunnar. ■ 28 7. mars 2004 SUNNUDAGUR Maðurinn er... Myndverk vikunnar 1 2 3 4 5 ■ Lausnarorð gátunnar... Sjálfgengivél Maðurinn sem spurt var um áblaðsíðu 26 er Guðjón Þórðar- son knattspyrnuþjálfari. Guð- jón á litríkan feril að baki og enginn hefur náð viðlíka ár- angri og hann í íslensku knattspyrnunni. Hann stýrði þremur liðum, KA, ÍA og KR, til sigurs á stórmótun- um tveimur deild og bikar og árangur hans með landsliðið vakti athygli og umtal. Fyrir nokkrum árum varð hann framkvæmdastjóri Stoke City en var rekinn það- an. Það gerðist svo í vikunni sem leið að aftur var hann rekinn frá ensku félagi, að þessu sinni Barnsley. Spenn- andi verður að sjá hvar Guð- jón gerir strandhögg næst enda sjaldnast logn- molla í kringum hann. ■ TÚSSTEIKNING Málverkið er frá námsárum Finns í Dresden. Það er ett af sextán svart-hvítum blýants- og tússteikningum sem Finnur gerði á þessum árum. DEKURKORT Í VERÐLAUN Heppinn vinningshafi fær tækifæri til að gera vel við sig í Didrix Spa, sem meðal annars bíður upp á alhliða umhirðu handa og nagla. Verðlaunakrossgátan Guðjón Þórðarson Vinningshafi í verðlaunakross-gátunni í síðustu viku var Linda Dögg Jóhannsdóttir, 22 ára Hafnfirðingur, og hlaut hún að launum átta þúsund króna inn- eign hjá Didrix spa. Fréttablaðið óskar Lindu Dögg til hamingju. Lausnarorðið var Guðrún. Aftur bjóðum við heppnum vinningshafa í verðlaun dekurkort í Didrix spa í Faxafeni, að andvirði átta þúsund krónur. Gildir það fyrir alla þá fjölmörgu þjónustu sem Didrix spa veitir eins og nagla- snyrtingu, nudd, heita potta, ljós, tattú og götun svo eitthvað sé nefnt. ■ Fyrirkomulagið Skrifaðu lausnarorðið á krossgátunni í SMS- skilaboðin „GAMAN KROSS LAUSNARORГ og sendu í þjónustunúmerið 1900. Dæmi: ef lausnarorðið er Hallgrímur sendir þú skeytið GAMAN KROSS HALLGRIMUR í þjónustunúmerið 1900. Dregið verður úr réttum lausnum fimmtu- daginn 11. mars. Frestur til að senda lausnir rennur út á hádegi þann dag. Hvert skeyti kostar 99 krónur. Allt fyrir húð og heilsu Þín skoðun Til þess að geta gert krossgátuna enþá betri þá óskum við eftir hugmyndum, tillögum og athugasemdum frá lesendum blaðsins. Netfangið er: kross@frettabladid.is KLÍNA TVEIREINS KÚNST EFNI Í SKART HLÍFÐAR FÖT LÍKAMS- HLUTA ÓTTAST VIK RÆKTAÐ LAND FÉLAG LÁR ÚTLIM GANA UNDAN S TITILL SÁÐ- LÖND BEITA AFREK LÍTILS- VIRTU ÁVÍTUR VEIKI Í RÖÐ TÓNN EINN TIGNARI 1001 SEFAÐI VERK- FÆRI UPP- HRÓPUN Í RÖÐ LÁTNI BÖLVA ARINN SIGRAÐI REIT DUG- LEGUR FÆÐA MERKI KRÖFT- UG BELTI VÆNI ÆTTINGI SARG VÖKVI SVEIT LIPUR SKAPA- NORN Á FÆTI FUGL TÓNN FATA EFNI ERFIÐ ASKAR TITILL SÁRS- AUKA- STINGUR INNAN FRÁ „Í“ JARÐ- VINNU- VÉL TÖ LU ST AF UR LEM HEITROF ÖR- ÞREYTT GALD- RAR TÍSKU ÖFUG RÖÐ TÓNN LIM 51 FLENNA FOR- FEÐURNA ÆRAN EFTIR T SJ OG BRAGI 4 SÖGU- LEGUR ATBURÐUR GAMALT VIRÐING- ARHEITI Í RÖÐ MÁLMUR BEINA AÐ UNDAN U INNAN FRÁ ÁVÖXTUR UM- BÚÐIR RYK- KORN TIL HJÚP GÓÐUR MATUR HRASAÐI 2 EINS HAF UNDAN N 1 VARÐANDI BÍO .... HERRA Á ENSKU DROLL STÓLPI HREYF- ING 2 BARDAGI ELDI- VIÐUR UNDAN K 3 SAM- HLJÓÐAR RANGIR SK EL LENGDAR EINING HVÍLIST VAGGA 4 SKART GRIPUR SAMHLJ. Á FÆ TI TAUT HVÍLDUST Á NÓTU SLEIFINA 5 KÖGUR ÍÞRÓTTA- FÉLAG LÍ TA EFTIR S GUFU GE IM VE RA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.