Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 57
■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Margrét H. Blöndal opnar sýningu á nýjum verkum á þriðju hæð í Safni, Laugavegi 37. Einnig verður opn- uð sumarsýning á verkum úr safneign- inni í öllu húsinu. Sýning Finns Arnars, „Cod“ heldur áfram á annarri hæð og stendur til 9. maí.  14.00 Alda Ármanna opnar sýn- ingu á málverkum sínum í salarkynnum Snyrtiskólans og Cosmic No Name förð- unarskólans, Hjallabrekku 1, Kópavogi.  15.00 Sýningin Vanefni verður opnuð í Græna salnum í Klink og Bank. Þetta er samsýning 14 listamanna sem hafa aðsetur sitt í vinnustofum klink og Bank. Sýningin stendur til 23. maí og er opin miðvikudaga til sunnudaga.  16.00 Helgi skj. Friðjónsson opn- ar myndlistarsýningu í galleríi Hún og hún, Skólavörðustíg 17b.  16.00 Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga, Austurmörk 21, Hveragerði. Annars vegar afmælissýning- in Handverk og hönnun 1994 - 2004, hins vegar sýningin Category X.  17.00 Í tilefni af Listahátíð í Reykja- vík verður opnuð sýning Kristjáns Guð- mundssonar í Gallerí Skugga, Hverfis- götu 39 og mun hún standa til 23. maí. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina „Stökkbreyting í þögn“ gefur að líta bók og málverk.  17.00 Daði Guðbjörnsson opnar málverkasýningu í Næsta galleríi, Næsta bar, Ingólfsstræti 1a.  Formosus nefnist samsýning Kol- brár Braga og Ásdísar Spanó á Solon, en þær útskrifuðust úr Listaháskóla Ís- lands vorið 2003. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Tilþrif spilar í Breiðinni, Akranesi.  Ball með Todmobile á NASA við Austurvöll.  Spilafíklarnir skemmta á Dubliner. Sannkölluð sumargleði.  Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit halda uppi sveiflunni á Kringlu- kránni.  Á móti sól verður á Gauknum að skemmta liðinu.  Atli skemmtanalögga á Hressó.  Ball í KR-heimilinu með Stuðmönn- um og KR-bandinu.  Kalli Bjarni og hljómsveit í Sjallan- um á Akureyri.  Dúettinn Dralon skemmtir á Ara í Ögri.  Tveir úr 3-some spila á Celtic Cross.  Brimkló spilar á Klúbbnum við Gull- inbrú.  Sagaklass spilar á Players í Kópa- vogi. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Wesak-hátíðin er haldin hér á landi í þriðja sinn nú um helgina í Bolholti 4 á þriðju hæð. Þessi hátíð er upphaflega afmælishátíð Búddha, en er nú ætluð öllum hvar í trúarbrögðun sem þeir standa. Flutt verða erindi and- legs eðlis og hugleiðslur stundaðar.  14.00 Að venju verður opið hús í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, á bar- áttu og hátíðisdegi verkalýðsins. Kaffi- sala sem stendur til kl. 17. Rússneskar teiknimyndasyrpur verða sýndar í bíósal milli kl. 15 og 17. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  14.00 Á morgun lýkur sýningarröð- inni Pýramídarnir í Ásmundarsafni. Í til- efni þess bjóða listamennirnir Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Erling Klingenberg og Guðný Guðmundsdóttir ásamt sýning- arstjóranum Heklu Dögg Jónsdóttur upp á léttar veitingar og almennt spjall um sýningarnar.  Á morgun lýkur sýningu Kristjáns Jónssonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Kristján verður á staðnum frá 15-17 og tekur á móti gestum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. LAUGARDAGUR 1. maí 2004 www.nanathaistore.com Sími: 896 3536 · 5881818 Ekta ítalskur skafís Heilsu- bragðarefur Glæsilegir ísréttir Sykur og fituminni ís ferskur og góður! Lagaður af ísgerðarmeistara Stikkfrí – þú verður að prófa HEITASTA ÍSBÚÐIN Í BÆNUM ® SÍÐUMÚLA 35 SÍMI 553 9170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.