Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 4. marz. 1973. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15- Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Aukasýning fimmtudag kl. 20. Síöustu sýningar. Indíánar eftir Arthur Kopit. Þýöandi: óskar Ingimars- son. Leikmynd: Sigurjón Jóhannesson. Leikstjórn: Gísli Alfreös- son. Frumsýning föstudag 9. marz kl. 20. önnur sýninglaugardag 10. marz kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aögöngumiöa fyrir miövikudagskvöld. Miöasala 13.15 til 20. Simi 11200. Fió á skinni i dag kl. 15. Uppselt. Kristnihaldi kvöld kl. 20.30. örfáar sýningar eftir Fló á skinni þriöjudag. Uppselt. FIó á skinni miövikudag. Uppselt. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. Fló á skinniföstudag. Upp- selt. Aögöngumiöasalan I Iönó eropinfrá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar Jesús Guö Dýrlingur. 3. sýn. þriöjudag kl. 21. 4. sýn. miövikud. kl. 21. Aögöngumiöasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384 Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- félags. Myndin er gerð af snill- ingnum Gabriel Axel er stjórnaði stórmyndinni Rauða Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Strangiega bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Mjalihvít og dverg- arnir sjö með isienzku tali. Tónabíó Sfmi 31182 Hengjum þá alla Mjög spennandi og vel gerö kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley.. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Lone Ranger og týnda gullborgin Barnasýning kl. 3. Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum meö Is- lenzkum texta, er segir frá lögreglustjóra nokkrum sem á I erfiöleikum meö aö halda lögum og reglum I umdæmi sinu. Richard Widmark, John Saxon, Lena Horne. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Vinur Indiánanna Spennandi indiánamynd I litum. X VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Fjarkar — og Kjarnar. Opið til kl. 1 Naðran KIRK D0UGLAS HENRY F0NDA Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd I litum og Panavision. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. tioffnarbíó síini 16444 Litli risinn viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggö á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eöa sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. lslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkaö verö. Smyg larabærinn Hörkuspennandi litmynd meö Peter Cushing Endursýnd kl. 5 og 11.15 Bönnuö innan 14 ára. Seltjarnarness Barnaleikritið 5. sýning I dag kl. 3 i Félagsheimili Seltjarnar- ness. Aögöngumiöasala i félagsheimilinu frá kl. 1 I dag. Simi 22676. Skelfing í Nálargarðin- um the panic needle park ÍSLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikil ný amerisk lit- mynd, um hiö ógnvekjandi lif e i turlyfjaneytenda I stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhlut- verk: A1 Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 4 grinkarlar Ný skopmyndasyrpa meö fjórum af frægustu skop- leikurum allra tima. Barnasýning kl. 3. Síöasta sinn. Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisK kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hetjan úr Skfrisskógi Spennandi ævintýrakvik- mynd I litum og cinema scope. Sýnd kl. 10 min fyrir 3. Fermingarveizlur Opið frá kl. Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð og.margt fleira 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80 ÍÍÉI Viðfræg frönsk Iitmynd er meöal annars fjallar um neyzlu eituriyfja og afleiðingar þess. Leikstjóri: André Cayatte. Sýnd kLJi. J og 9. 'Bönnuð innan 14 ára. Siöasta sinn MGM PRESENTS A GEORGE PAL PRODUCTION Afar spennandi bandarlsk sakamálamynd, vel gerð og óvenjuleg að efni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Frændi Apans Disney-gamanmynd meö isl. texta. Barnasýning kl. 3. Ástarsaga Love story Hin heimsfræga ameriska stórmynd, er á slnum tlma sló öll met I aðsókn. Endursýnd vegna áskorana, en aðeins I örfáa daga, þar eð myndin verð- ur endursend I næstu viku. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw, Ryan O’Neal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn Mánudagsmyndin Leiðin til Katmandu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.