Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. marz 1973 TÍMINN 15 slána, sem Gilda haföi veriö meö. Þarna héngu fleiri kjólar, og uppi á hillu voru kórónur og perluhúfa meö glóbjartri fléttu, sem hékk niöur úr húfunni. Bianca átti þá ekki fléttuna, sem hún var meö, þegar hún lék Gildu. Herbergiö var fullt af fólki—Hvaöa fólk var þetta? spuröi Caddie Rob seinna — Þaö var móöir Biöncu og allir ættingjar hennar i Milanó, svar- aöi Rob. Amman sat á stóli. Einn af karlmönnunum var aö boröa brauösnúö og pylsu og drenghnokki var aö leika sér aö nelliku. Ef til vill var það ein af nellikunum, sem haföi dottiö ofan á höfuöiö á Gildu. Drengurinn var ekki nema þriggja eöa fjögurra ára gamall,—Þaö hlýtur að hafa veriö komiö miönætti, sagði Caddie viö Fanneyju. Gilda eöa réttara sagt Bianca kom út úr herbergi fyrir innan. Hún var i stuttum, hvltum greiösluslopp meö bláum rósum. Andlitiö var smurt kremi. Caddie varö hissa. Jafnvel Philippa heföi ekki gengiö þannig fyrir ókunnuga, en fegurö Biöncu duldist ekki þrátt fyrir kremiö. — Og þaö er mjög sjaldgæft, aö aöalsöngkona sé einnig falleg, sagöi Rob viö Caddie seinna. Bianca var lika feimin( en Rob talaði viö hana I mildum, sefandi rómi. Caddie veitti þvl eftirtekt, aö allir I herberginu þögnuöu, af viröingu hugsaöi hún með sér, og allt I einu settist Bianca hjá Rob og fór aö tala viö hann, en augu Robs hvildu á henni rannsakandi allan timann, alveg eins og þegar hestar eru skoöaöir á sýningu, hugsaöi Caddie. Caddie fékk hnerra af andlits- duftinu, sem loftið var mettað af. Hana sveiö I augun af þreytu, en nóttin virtist ekki enn á enda. Menn töluöu enn, hver I kapp viö annan. Úti I horni stóö feröa- taska. Caddie settist á hana og beið. Morguninn eftir, þegar Celestina var aö bera út fuglabúr- in sin til þess aö hengja þau á trén, heyröi hún ávæning af há- værum samræðum: Signor Quill- et og Signoran. — Viö vorum aö- eins aö rökræöa svolitiö, sagði Fanney. Hún vildi ekki heyra nefnt, aö um alvarlegt missætti væri að ræða, en eftir hávaðan um aö dæma voru þau að rífast. —- É nentrato alle due! —Klukkan þrjú! sagöi Celestina viö Mario, sem var á leiöinni út til þess aö þvo Mercedesbilinn, en nam staö- ar og hlustaöi. -Klukkan þrjú. L’ho sentito. Ég heyrði, þegar hann kom, sagöi Mario.-Enskar konur ekki leyfa þaö, sagöi Celestina. —É chi sposevebbe un’inglese, sagöi Mario. En þetta var ekki rétt hjá Celestinu og Mario. Fanney var alls ekki að ávita Rob — aö minnsta kosti ekki fyrir það að koma seint heim. Þaö var Giulietta, sem færöi Fanneyju og Rob morgunkaffiö upp I herbergiö þeirra. — Signor- inn kom svo seint heim, sagöi Fanney. — On altro piatto e une tazza, bætti hún viö á bjagaöri itölsku. — Einn bolla i viöbót og disk handa Hugh per il signirino. — E per la piccola signorina? spuröi Giulietta. Fröken Caddie? Fröken Caddie? Fanney rak upp stór augu. Litla signorinan er I Englandi.L’ingiliterra. — Non é Ingiliterra, é a letto .. I rúm inu, sagöi Giulietta meö mikilli áreynslu. — t rúminu? spurði Fanney, sem ekki trúöi slnum eigin eyrum. — Si, si, sagöi Rob, sem glaðvaknaði og tók aö skýra frá málavöxtum, og þaö var þá, sem Fanney rauk upp. — Þú komst ekki heim fyrr en klukkan þrjú I nótt Robiþó aö þú værir meö barn! — Hún var meö mér, sagöi Rob. — Og þetta geröi henni ekkert til. Hún sofnaði stundarkorn. Aö vlsu fékk hún dá- lltið vln. — Gafstu henni vin? — Viö erum á ltallu, og viö geymum ekki börnin okkar I búri hérna. Hann settist upp og leit á Fann- eyju. Hann sá, aö hún var reið. — Hvað gengur að þér? Þú ert nú enginn siöferöispostuli, Fan. Hann virti hana betur fyrir sér. — Óttalegur kjáni ertu elskan. Þú ert afbrýöisöm. — Afbrýöisöm út I Caddie? Nú þykir mér týra. En Fanney var bæöi særö og þjáöist af afbrýöi. Hún haföi beöiö eftir Rob angistarfull. Þegar Rob var farinn, fannst henni hún ein og yfirgefin á sveitasetrinu, þó að Hugh væri hjá henni. Það höfðu llka verið ýmis vandræði. Hún vissi ekki, hvað hún átti að gera, þegar simskeytið kom frá Brancati prins, og Celestina hafði verið að reyna að halda matnum heitum. — Klukkan ellefu hafði Fanney sent Marló á Hótel Lidiu til þess að sima til flugstöðvar- innar. — Flugvél númer 507 flaug á réttum tima, sagði Marió, þeg- ar hann kom heim. Slöan varð Fanney að sitja róleg, meðan Celestina sagði henni sögur af ægilegum slysum, sem höföu gerzt á bilabrautinni og veginum kringum vatnið. — Allir Italar keyra illa, sagði Celestina Fann- eyju til hughreystingar. — Signor Quillet keyrir allt of hratt, allt of hratt. Hún lýsti með mikilli nákvæmni, hvernig áætlunarbill hafði keyrt á smábil, svo að hann valt út af veginum. — Hérna, hjá Malcesine. Þrjú fólk drepið. Hún rétti upp þrjá fingur. — Allir dauðir. Fanney sat þegjandi und- ir þessum lestri, en þegar Celestlna var farin, æddi hún fram og aftur um gólfið, en allt i einu stillti hún sig. Það var eins og sveitasetrið hefði minnt hana á að hún yrði að halda sér í skefj- um. Hallarfrúrnar máttu ekki þvaðra viö þjónustufólkið. Madd- ama Menghini hefði til dæmis komið Celestinu I skilning um, hvor þeirra var húsfreyjan á heimilinu, og hún mundi ekki hafa ætt um gólfið. — Þú getur ei haft allt eins og þú vilt, sagði Fanney viö sjálfa sig. Ef Darrell hefði sagt, að hann kæmi heim klukkan ellefu, mundi hann hafa gert það. Rob hafði ekki þann áreiðanleika til aö bera. Já, hann er eins og kvikasilfur, en maður elskar hann einmitt vegna þess að hann er þannig, hugsaöi Fann- ey. Hann hefur sennilega hitt einhvern, eða dottið eitthvað i hug viðvikjandi kvikmyndinni, kannske I sambandi viö fjármál- in. — Hugsaöu fyrst og fremst um skyldur konunnar, sagöi Fanney við sjálfa sig. Hún tók rögg á sig, gekk upp á loft, fór I baö, burstaði hár sitt vandlega, leit inn i her- bergið til Hughs, náði sér i bók og háttaði. — Ef eitthvað hefur kom- ið fyrir, geturöu boöið þvi birginn. En hafi ekkert gerzt, vill Rob finna þig hérna, sagöi Fanney við sjálfa sig. — Vertu aldrei þreyt- andi. Sennilega haföi maddama Menghini haft eitthvaö svipað þessu fyrir einkunnarorö. Fanney var ekki þreytandi — þá. Hún var I raun og veru sofnuð, þegar Rob kom til hennar. — Fyrirgeföu, Fan. — Hittiröu ein- hvern? Segöu mér, muldraöi hún hálfsofandi. — A morgun, sagði hann og kyssti hana. — Nú skaltu sofa. Og hún sofnaði aftur. Henni kom slzt af öllu til hugar.. — En þaö varst þú, sem heimtaöir, aö Caddie og Hugh færu rakleitt heim aftur, sagði hún og vissi ekki, hvaðan á sig stóö veðriö. — Mér snerist hugur. Sumt fólk er þannig. Rob var setztur upp I rúminu. — Geföu mér kaffi. — En hvaö kom til? spuröi Fanney. — Hvaö kom þér til aö skipta um skoðun? — Caddie. Hann hallaöi sér aö Fanneyju og klappaði henni á höndina. — Hún er svo lik þér. — Lik mér? Fanney varð hrærö, en slðan fann hún aftur til afbrýöi, sem hún réð ekki viö. En sú vit- leysa. Caddie er alveg eins og Darrell nema hárið og augun. —Þaö eru engar tvær manneskjur nákvæmlega eins, sagði Rob. — Þaö eru allir eitt- hvað blandaöir. En samt fannst honum Caddie lifandi eftirmynd Fanneyjar. Það var eitthvað hálf- klaufalegt við hana eins og Fann- eyju, eitthvaö sakleysislegt, en einmitt vegna þess fannst honum Fanney alltaf ung og viðkvæm. Fanney mundi aldrei vaxa upp úr þessu, þrátt fyrir allan myndug- leikann við börnin. „Hún hefur brosið þitt”, hefði hann getað sagt, en hann vildi samt ekki segja það — þetta feimnislega bros, sem ljómaði snöggvast á andliti, hlýjaöi honum um hjartaræturnar, en Fanney var ekki I skapi nú til þess að hlusta á blíðmæli, og þegar taliö barst aö Hugh, varð þeim sundurorða. — Ég gat ekki skiliö, sagöi Rob — hvers vegna Caddie gat ekki eins farið heim meö Hugh I kvöld eða á morgun. Fanney rétti úr sér I stólnum. — Hugh getur ekki farið heim I dag, og hann getur þaö ekki heldur á morgun. — Hann má til, Fanney. Þú segir, að hann sé orðinn hita- laus. Honum er batnað. — Þaö getur veriö, aö honum sé batnað, en hann er enn þá máttfarinn, og Darrell mundi senda hann tafar- laust I skólann. — Væri það rangt, þótt hann gerði þaö? — Það væri slæmt fyr- ir Hugh. Hann hefur alltaf verið heilsuveill. Hann hefur engan við- námsþrótt. Rob minntist oröa Darrells: ross Lárétt 1) Falli.- 6) Undirstöður,- 10) Lindi,- 11) Efni.- 12) Meöal.- 15) Upphefur,- Lóðrétt 2) Vindur,- 3) Erfiði,- 4) Svivirða.- 5) Keimur.- 7) Miði.-8) Grænmeti.-9) Elska,- 13) Eins.- 14) Kona.- Ráðning á gátu no 1353. Lárétt I) Graut,- 6) Rigning,- 10) Oj.- II) In,-12) Skratti,-15) Stakk,- Lóðrétt 2) Rög.- 3) Uni,- 4) Hross.- 5) Agnir,- 7) IJK,- 8) Nóa,- 9) Nit,- 13) Iíót,- 14) Tak,- to P=P- Frumskógafólkinu vegnaði vel á þessu friðartimabili. En hinir grimmu Triang!" ]f menn höfðu aðrar hugmyndir. Nú er okkar li Föstudagur 9. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Meö sinu lagi-Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.15 Búnaðarþáttur (endur- tekinn) Sveinn Hallgrims- son ráðunautur stjórnar umræöum um vetrarrúning sauöfjár. 14.30 Siödegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson.Sigrlöur Schiöth les (29). 15.00 Miödegistónieikar: Sönglög . Birgit Finnilá syngur lög eftir Hugo Wolf, Yrjö Kilpinen og Ture Rangström. Martti Talvela syngur „Söngva og dansa um dauðann” eftir Mússorgský 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphorniö 17.10 Þjóölög frá ýmsum iöndum 17.40 Tóniistartimi barnanna/ Egill Rúnar Friöleifsson sér um tlmann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá > Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfónluhljómsveit tslands á tónleikum I Háskólabiói kvöldiö áöur Stjórnandi: Karsten Ander- son frá Noregi Einleikari á fiðlu: Pina Carmirelli frá ítaliu a. „Karnival I Paris” op. 9. eftir Johan Svendsen. b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg. c. Sinfónia nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. 21.25 Nikulás Kópernikus, — ævi hans og störf, dr. Þor- steinn Sæmundsson stjarn- fræöingur, Rannsóknar- stofnun háskólans, flytur slöaria hluta háskólafyrir- Iestrar slns frá 19. f .m. á 500 ára afmæli Kópernikusar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (16) 22.25 C t v a r p s s a g a n : „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson, Þorsteinn Hannesson les (15) 22.55 Létt músik á siökvöidi Kanadiskir og finnskir lista- menn syngja þjóölög. Johann Strauss-hljóm- sveitin og lúörasveit Hollenska sjóhersins leikur. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. IBiiill FÖSTUDAGUR 9. marz 20.00 Fréttir. igig 20.25 Veöur og auglýsingar. : 20.30 Karlar I krapinu. ilijjiiji: Bandariskur kúrekamynda- jjijjjjjjj flokkur I léttum tón. Sér Ijijiji grefur gröf... Þýöandi ij|ijij Kristmann Eiösson. jjjjjijiji 21.20 Sjónaukinn Umræöu- og Ijijiji fréttaskýringaþáttur um ijijijijij innlend og erlend málefni. jijiji|i 22.05 „Ó, góöa gengna tlö”. jjjjjjijjj Mynd frá danska sjónvarp- jjjjjjjjjj inu, þar sem brugðiö er upp jijijijiji myndum frá borgum og ijijijijij bæjum viös vegar um jjijijiji Evrópu og Ihugaö hvort þró- jjjjjjjjj un stöari tima hefur oröiö til jjjjjjjjj: þess aö gera þær betri og jjjjjjjjjj byggilegri. Þýöandi Þór- jjjjjjjjjj hallur Guttormsson. Þulur jjjjjjl Silja Aöalsteinsdóttir. jjjjjjjjjj (Nordvision — Danska sjón- ijijijijij varpiö) jijijÍ 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.