Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. marz 1973 TÍMINN 19 Guðni sýnir GUÐNI Hermannsson frá Vest- mannaeyjum heldur málverka- sýningu i safnahúsinu i Borgar- nesi um helgina og veröur hún opnuð laugardaginn 10. marz kl. 15.00. Guðni sýnir oliumálverk i Borgarnesi, og eru þau hluti af þeirri sýningu, sem hann hélt i Norræna húsinu i Reykjavik fyrir skemmstu. O Hestar en þófljóta ótamin hross með, samt ekki mjög ung og yfirleitt öll bandvön. Sannleik- urinn er sá, að það er ekki nóg tamið af hestum til útflutn- ings, enda er tamning tima- frek. Fyrir nokkrum árum hækkaði verð á íslenzkum hestum ört, en allra siðustu misserin hefur það staðið i stað að mestu leyti. Aftur á móti hafa Hollendingar og Norðmenn bætzt þessi siðustu ár i hóp þeirra, sem kaupa hesta beint frá okkur. Dýralæknir fylgist nákvæmlega með útflutningn- um og gerir strangar kröfur um, að hrossin liti vel út, hafi náð æskilegum þroska og séu laus við galla, sem gætu skert álit islenzkra hesta erlendis. Þau verða lika að hafa verið á gjöf, áður en þau eru flutt úr landi, og vera i góöum holdum. — JH. H Hraun svenúu i þvi. í dag t.d. varð vart við gas vestarlega i bænum, þar sem það hefur ekki verið undan- farna daga, og þannig getur það verið misjafnt dag frá degi, hvar gasið finnst. Gasið hefur hins vegar ekkert færzt ofar eða sunnar i bæinn. Ellefu flugvélar lentu á flug- vellinum i Eyjum i gær. Þar af . Við velium VWM það borgar sig . V rWM - OFNAR H/F. 4 Síðumúla 27 . Reykjavík Simar 3-55-55 og 3-42-00 Starfsmannafélag rikisstofnana Aðalfundur SFR 1973 verður haldinn á Hótel Esju i Reykjavik fimmtudaginn 12. april og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Kosning 33 fulltrúa og jafn margra til vara á þing BSRB 1973. 3. önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félagslaga, en þar segir: „Heimilt er 25 eða fleiri fullgildum félagsmönnum að gera tillögu um einn eða fleiri stjórnarmenn. Skulu tillögurnar vera skriflegar og berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aöalfund.-öllum tillögunum skal fylgja skriflegt samþykki þeirra, sem stungið er upp á. Vanti samþykki aðiia, skal uppástunga teijast ógild að þvl er hann varðar. Tillögum skulu ennfremur fylgja glöggar upplýsingar um heimilisfang.” Stjórn félagsins skipa 10 menn; formaöur, sex með- stjórnendur og þrir menn til vara. Um kjör fulltrúa á þing BSRB gilda hliðstæðar reglur um uppástungur og við stjórnarkjör, sbr. 29. gr. félagslaga. Reykjavik, 7. marz 1973, Einar ólafsson, form. SFR. Fermingarveizlur Opið frá kl. Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð og margt fleira 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80 var ein Flugfélagsvél og ein vél frá Varnarliðinu, en hinar vélarn- ar voru allar minni vélar. Samkvæmt upplýsingum ferða- deildarinnar I Eyjum, munu nú vera þar rúmlega fjögur hundruð manns. N-lrar tilfinningamál i þvi spennta ástandi, sem nú rikir á N-írlandi, verði aðeins til að skerpa and- stöðu kaþólskra og mótmælenda. Mólmælendur með fyrrverandi stjórnarflokkinn, Sambands- menn, i broddi fylkingar, hafa rekið haröa baráttu til að fá sem flesta til að kjósa. Sjálfboðaliðar lögðu til bila sina, svo að allir, sem vildu, gætu kosið, og gömlum og sjúkum var ekið á kjörstað I bifreiðum merktum Varnarsam- tökum Ulster, hinum hálf- hernaðarlegu samtökum mót- mælenda, UDA. Allt frá þvi, að írlandi var skipt fyrir 50 árum, hafa mótmælendur haldið þvi fram, að mikill meiri- hluti N-Ira vilji vera þegnar Stóra Bretlands. Það hefur verið aðal- röksemd þeirra fyrir að viðhalda skuli óbreyttu ástandi i landinu. OVerðhækkanir áruin, sætta sig oft við lakari kjör að þessu leyti og komast þvi af með minna. Það er hægt að nefna dæmi um góða afkomu með til- tölulega litlum búum, ef hægt er að komast af, án þess að kosta miklu til I vélum og húsakosti, ekki sízt, ef menn búa við land- gæði. Og hitt er lika til, að bændur hafi heldur lélega afkomu, þótt þeir séu með stór bú, ef þeir þurfa að kosta miklu til. Það er þannig ekki neitt algilt svar til við þeirri eilifuspurningu, hvaða bústærð sé hagkvæmust. Svo er þetta lika mjög misjafnt eftir byggðarlög- um. Þau byggðarlög eru til, þar sem afkoma er miklu betri en annars staðar, og á það einkum* við þá staði, þar sem skilyrði til búfjárræktar eru sæmilega góð, og lika aðstaða til garðræktar. Þar er afkoman yfirleitt langbezt. Hér má til dæmis nefna Eyjafjörð og hluta af Suðurlandsundirlend- inu. Það eru sem sagt fram- leiðsluskilyrðin, fjölbreytni fram7 leiðslunnar, og svo að ekki sé mjög erfitt að koma vörunni á markað, sem hér skiptir lang- mestu máli. Stöf Búnaðarþings — Og svo að lokum eitt, Gunnar: Nú fer Búnaðarþingi senn að ljúka. Ertu ekki ánægður með störf þess? — Já, Búnaðarþingi er að ljúka að þessu sinni, og ég get ekki ann- að sagt, en að ég sé ánægður með störf þess. Fyrir þvi hafa legið ýmsir mikils verðir lagabálkar og um þá hefur verið fjallað af mik- illi kostgæfni. Það, sem ég tel einna þýðingarmest i þeim, eru annars vegar jarðalögin, — frum- varp að nýjum jarðalögum, sem eru ákaflega þýðingarmikil og eru mjög mikil réttarbót, ef þau ná fram að ganga. Hins vegar er svo frumvarp um breytingarnar á skólalöggjöfinni, bæði um skólakerfi og grunnskóla. Þetta hvort tveggja eru ákaflega þýð- ingarmikil mál, og um þau hefur Búnaðarþing fjallað mjög itar- lega, og gert við þau nokkrar breytingartillögur. Þessi mál eru lika svo mikilvæg, að full ástæða er til þess að fylgjast náið með framvindu þeirra. -VS. Varnarliðið og þjóðaratkvæði Framsóknarfélag Reykjavikur heldur fund, miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Varnarliðið og þjóðaratkvæði. Framsögumaður Jón Skaftason alþingismaður. Allt framsóknarfólk velkomið Stjórn Framsóknarfélags Reykjavlkur Árnesingarl Árnesingar! Almennur fundur um verkalýðsmál verður haldinn í Samkomu- sal KA mánudaginn 12. marz og hefst kl. 21. Framsögumenn Björn Jónsson forseti ASI og Baldur óskarsson framkvæmda- stjóri MFA. Framsóknarfélögin I Arnessýslu. Dalasýsla. Félagsmálanómskeið Félag ungra framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun þriðjudaginn 13. marz kl. 21:00 i Félags- heimilinu Búðardal. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Aðalfundur miðstjórnar framsóknarflokksins 1973 hefst að Hótel Esju föstudaginn 27. april og stendur I þrjá daga. Þeir aðalmenn, sem ekki geta mætt,eru beðnir að tilkynna það til flokksskrifstofunnar i Reykjavik, og til viðkomandi vara- manna sinna. Stuðningsmenn sr. Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu i Hafnarstræti 19, (2. hæð). Skrifstofan er opin daglega frá kl. 1-10 e.h. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beöið aö hafa samband við skrifstofuna. SÍMAR: 23377 og 24392. Stuðningsmenn. atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 221 BERTICE READING SKEMMTIR. mmt BLÖMASALUR LOFTLBÐIR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.