Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 20
MERKIÐ, SEM GLEÐUR Htttumst i kmtpfélaginu v. Gistió á gódum kjörum eHD1ÉL« \n\ |—iHJlUI Inl -GOÐI L Á fy' ir fjúdun mut $ KJÖTIDNADARSTÖÐ SAMBANDSIMS Nú er um aö gera aö selja sem mest, svo aö maöur komist í TIvolI í Kaupmannahöfn. (Tlmamynd: Róbert) Sölubörn! Keppnin hefst á morgun 100 slasast í sprengingu við Old Bailey í London írski lýðveldisherinn talinn ábyrgur NTB, London. — öflugar sprengingar ollu skelfingu i mesta umferðarhverfi London í gær. A.m.k. 100 manns slösuðust. Framhliðar húsa hrundu og þús- undir gluggarúða brotnuðu mélinu smærra. Lögreglan telur, að félagar i írska lýðveldishernum hafi verið að verki, en sprengjurnar sprungu, er at-' kvæðagreiðslan fór fram á N-írlandi um framtiðar- samband landsins við Stóra Bretland. A MORGUN byrjar keppnin, og þeir, sem fara vel af staö vifl lausasölu á Tlmanum um þessa helgi, veröa óneitanlega feti nær þvi aö hreppa verölaunin, ferö til Kaupmannahafnar meö viökomu I TIvoii og dýragaröinum, þegar kannaö veröur aö þrem mánuö- um liönum, hverjir drýgstir hafa oröið viö aö selja blaöiö á laugar- dögum og sunnudögum næstu helgarnar tólf. Tveir geta hreppt aðalverð- launin, Danmerkurferöina, sem Erl, Reykjavík. — Udnanfarna tvo daga hefur veriö þlöviöri um allt land, og snjór sigiö mikiö. Vföast hvar mun farið aö sjá I auöa jörö, og vegir opnast hver af öörum. Snjór mun hafa veriö einna mcstur I Skagafiröi og Húnavatnssýslum og svo á Vest- fjöröum. Vlöa sá ekki I dökkan díl, heldur lá snjórinn sem sam- felld storka á jöröinni, en hláku- skotin, sem komu, geröu aldrei neitt nema til bölvunar. Nú hefur breytt mikiö til hins viö sögðum frá á miövikudaginn, en auk þess fá fleiri, sem skara fram úr viö söluna, glaöning fyrir góöa frammistööu. öll þau sölubörn, sem nú hugsa gott til glóöarinnar, eru beöin að hafa samband viö afgreiöslu Timans og vita hvar og hvenær þau geta fengiö blööin. Simi af greiöslunnar er 1-25-04 og 1-23-23. Sölubörn i úthverfun- um geta fengið blaöiö sent heim til sín. öllum, sem i mun er að hreppa Danmerkurferðina, er ráölagt aö vera meö frá byrjun. betra, og er útlit fyrir áframhald- andi góöviöri. Hvergi voru komin stórflóö i ár i gær eftir þvi sem viö fréttum, til þess var hlákan of hægfara. Þó komst hitinn upp i 13 stig á Akureyri i fyrradag, en þaö var aöeins örskamma stund, og sú hitabylgja gekk yfir. Ef hlák- unni heldur áfram, má sjálfsagt fara aö gera ráö fyrir skemmdum af völdum vatnselgs, einkum á vegum. Þaöer vani, þegar þannig viörar, aö þeir lendi undir vatn, eða úr þeim grafi. Fyrst sprakk sprengja um kl. 15.451 bil, sem lagt haföi veriö úti fyrir Old Bailey, sögufrægu þing- húsi borgarinnar. Engin aövörun var gefin og dómarar, málflutn- ingsmenn og aðrir flúöu bygging- una I ofboöi, sumir blóöi drifnir. Sprengingin heyröist um alla miöborgina, en Old Bailey er skammt frá St. Paul’ s dómkirkj- unni. Svart reykský steig til himins. Margir slösuöust i krá handan götunnar, þegar veggir hennar hrundu inn. NTB-Belfast Félagar i Irska lýö- veldishernum, IRA, stóðu að sprengingum á nokkrum stöðum i Belfast og Londonderry i gær, meöan fólk streymdi á kjörstaöi til aö taka þátt I atkvæöagreiðsl- unni um hvort Norður-lrland skyldi áfram vera i tengslum viö Bretland. Fimm sprengjur sprungu i Bel- fast og fimm i Londonderry, þar sem einn maöur slasaöist. Hleypt var af skotum nálægt kjörstað i kaþólska borgarhlutanum, Ardoyne, i Belfast, en enginn varö fyrir skoti. 1 öörum hluta Belfast fannst maöur myrtur i gærmorgun. öryggisaögeröir vegna at- kvæöagreiöslunnar eru þær mestu, sem yfirvöld hafa staöiö fyrir á N-lrlandi, siöan liö Breta fjarlægöi götuvigin umhverfis kaþólsk hverfi i fyrrasumar. 26.000 manns eru i öryggis- sveitunum, sem gæta þess, aö félagar úr lýöveldishernum ráfiist ekki á kjörstaöi. Engar opinberar fréttir voru i gær fyrir hendi um kosningaþátt- töku, og ekki var ljóst hve mikill hluti kaþólska minnihlutans Nokkrum minútum siðar sprakk önnur sprengja utan viö hús landbúnaöarráöuneytisins i Whitehall. Tilkynnt var um hana fyrirfram og nágrenniö rýmt i skyndi, svo aö enginn slasaöist teljandi. En þúsundir rúöa i ráöu- neytinu brotnuöu. Þriöja sprengjan sprakk úti fyrir útvarpsstöö hersins fyrir brezkar hersveitir erlendis. Nokkrir særöust og miklar skemmdir uröu. myndi ekki kjósa, eins og hvatt haföi veriö til. Fyrirfram var gert ráö fyrir, að mest 5% kaþólskra á N-írlandi myndu taka þátt i kosningunum. Ibúar margra kaþólskra svæða i Belfast brenndu kjörseöla sina á miövikudagskvöld og sungu Irska uppreisnarsöngva umhverfis bálin. A atkvæðaseölunum voru tvær spurningar, sem kjósendur voru beönir aö svara: — Viljið þér, aö N-Irland veröi áfram hluti Stóra Bretlands, eöa viljið þér, aö landiö sameinist Irska lýöveldinu án tenglsa viö Bretland? Forystumenn stærsta kaþólska stjórnarandstööuflokksins I N-lrlandi, Sósialdemókratíska verkamannaflokksins, sögöu I fyrrakvöld, aö atkvæöagreiöslan væri skripaleikur, þvi brezka rikisstjórnin heföi ekki gert neinar áætlanir meö tilliti til þess aö útkoman yröi sú, aö meirihluti N-lra vildi sameinast Irska lýö- veldinu. Oll st jórnm á lasam tök kaþólskra hafa lýst þvi yfir, aö þjóöaratkvæöagreiösla um slikt Geysimikil sprengja fannst fyrr um daginn i bifreið, sem lagt haföi veriö úti fyrir aðalstöövum lögreglunnar, Scotland Yard, I London. Var hún 70 kg að þyngd. Tókst að gera hana óvirka i tæka tið. UMFERÐAR- ÖNGÞVEITI í BRETLANDI London, NTB. — Algert öngþveiti rikti á vegum inn i stórborgir Bretlands I gær vegna verkfalls járnbrautastarfsmanna i landinu. Flestar iðngreinar voru aö nokkru lamaöar vegna verkfalls járnbrautamanna, en þeir lögöu i gær niður vinnu i annað sinn á einni viku. Allt aö 10 km bilalestir mynd- uðust á vegunum, og manngrúi var á strætisvagnastöövum. Sumir gengu til vinnu, en margir héldu kyrru fyrir heima. Mörg fyrirtæki I London höfðu tekiö herbergi á hótelum fyrir starfsfólk sitt til aö halda starf- seminni gangandi. Meðal þessara voru verðbréfasalar, en þrátt fyrir það voru viðskipti i kaup- höllinni 30% minni en venjulega á fimmtudögum. Verkfall járnbrautarmanna var liöur i aðgeröum verkalýös- félaganna gegn launamálastefnu stjórnarinnar. Auk járnbrauta- starfsmanna voru kennarar og starfsfólk sjúkrahúsa i verkfalli I gær. Makaríos í ónáð ásýnódus NTB, Nikósíu. — Þrir grisk- kaþólskir erkibiskupar á Kýpur tilkynntu I gær, aö þeir heföu ákveöiö á sýnódus aö svipta Makarios erkibiskupsdómi, þar sem hann neitar að láta af emb- ætti forseta. Makarios hefur áöur lýst þennan sýnódus biskupanna ólög- legan, hann einn hafi rétt á aö kalla saman prestastefnu. Biskuparnir þrir gáfu Makaríosi 30 daga frest til aö sjá sig um hönd. Góðviðri um land allt ekki vitað um neinar skemmdir af völdum hlákunnar N-írar kusu í gær 26.000 Bretar héldu vörð um kjörstaði Sjónvarpslaust á Rifi og Hellissandi ^Jfnum síðan ný endurvarpsstöð var reist úrslitakostir ALLIR sjónvarps- og útvarpsnot- endur i Neshreppi utan Ennis hafa sent frá sér áskorun þess efnis, aö sjónvarpsendurvarps- stöö á Ingjaldshóli veröi sett upp á ný, en hún var tekin úr notkun 18. des. s.l. og sett upp á Vallna- holti meö þeim afleiöingum að móttökuskilyröi hafa stór- versnaö, og hóta sjónvarps- eigendur aö greiða ekki afnota- gjöld, ef endurvarpsstöðin veröur ekki færö á sinn upprunalega staöeöa móttökuskilyröi bætt svo aö viö veröi unaö. Áskorunin var sendRIkisútvarpinu, Lands- simanum og þingmönnum kjör- dæmisins. Alls skrifuöu 120 sjón- varps- og útvarpseigendur undir hana. —-Þaö eru allir sjónvarps- eigendur hér um slóöir, sem skrifuöu undir, sagöi Aöalsteinn Jónsson i viötali viö Tlmann i gær. Ég var meöal þeirra, sem gengu milli manna meö undir- skriftarlistann, og skrifuöu allir, sem égheimsótti,meöglööugeöi. Þegar gamla endurvarpsstööin var lögö niöur, brá samtlmis svo viö, aö móttökuskilyröi stór- versnuöu. Oftast eru miklar trufl- anir á skerminum, en nokkuð misjafnt þó. Stundum koma erlendar stöövar inna á og allt fer I einn hrærigraut. Um daginn fékk ég til dæmis einhverja stöö með ensku tali inn á útsendingu islenzka sjónvarpsins, og oft er ástandiö þannig, aö maður sér ekki, hvaö á aö vera á skerm- inum. Svipaöa sögu hafa allir sjónvarpsnotendur hér um slóðir aö segja. Stundum eru móttöku skilyröin sæmileg, en oftast af- leit, eftir aö gamla endurvarps stööin var lögð niöur og hin nýja sett upp. Hvers vegna vitum viö ekki, en viljum gjarnan fá ein- hver viöhlitandi svör viö þvi, hvers vegna hætt var að endur- varpa frá Ingjaldshóli og setja þess i staö upp endurvarpsstöö, sem ekki kemur nema aö hálfu gagni Sama seköi samtimis meö FM bylgju útvarpsins, sem færö var samtimis. Hún er okkur ónot- hæf. Hreppsnefndin kvartaði fyrst yfir þessu ófremdarástandi og geröi samþykkt þar um, og nú hafa allir sjónvarps- og útvarps- notendur sent fyrrgreindum aöilum áskorun þá sem hér fer á eftir : Undirritaöir sjónvarps- og út- varpseigendur I Neshreppi utan Ennis (Hellissandur og Rif), mót- mælum eindregiö þeim breyt- ingum, sem gerðar hafa verið hér á útsendingu sjónvarps og hljóö- varps. Viö krefjumst þess, aö sjón- varpsendurvarpsstöðin á Ingjaldshóli veröi sett upp á ný, en frá þeirri stöö voru hér mjög góð móttökuskilyröi. Einnig krefjumst viö þess, aö FM stööin, sem var á Ingjaldshóli, veröi sett upp á sinn fyrri staö, en truflanir frá Lóranstööinni á Gufuskálum gera þá stöö nauösynlega. Viö lýsum þvi jafnframt yfir aö viö teljum okkur ekki greiöslu- skylda fyrir afnot sjónvarps, frá þvi aö útsendingar hófust frá nýju stöðinni á Vallnaholti, þ.e. frá þvi, að útsendingum var hætt frá Ingjaldshólsstööinni. Jafn- framt krefjumst viö þess, aö okkur veröi endurgreidd ný loft- net, sem okkur var sagt aö setja upp til þess að ná Vallnastööinni. Hvert loftnet kostar ca kr. 1.400.00. Viö lýsum vanþóknun okkar á þeirri undirbúningsvinnu, sem framkvæmd hefir veriö i sam- bandi viö byggingu stöðvarinnar á Vallnaholti og teljum að eöli- legra heföi veriö aö koma sjón- varpi til þeirra, sem ekki njóta þess enn, frekar en leggja fjár- magn i það aö eyöileggja sjón- varpsmóttöku i fjölmennum byggöarlögum. NTB-Wounded Knee.Banda- rikjastjórn hefur sett Indiánum I Wounded Knee i Suöur Dakota, sem hafa bæinn á valdi sinu, úrslita- kosti og áttu þeir að gefast upp fyrir miönætti siöast- liöið. Leiötogar Indiána hafa neitað aö yfirgefa stöðvar sinar, þótt lofað hafi verið, að þeir yrðu ekki handteknir. Indiánarnir hafa grafið skotgrafir og byggt götuvigi um bæinn og eru tilbúnir að mæta árásum lögreglu- manna. Leiðtogi þeirra sagði I fyrrinótt, að eftir ástandinu aö dæma, gæti komið til fjöldamorða I Wounded Knee. Um 200 Indiánar eru enn I borginni, sem er á verndar- svæði Indiána. Tveir hópar fólks fóru þaðan i fyrradag, en mikil spenna rikir i bænum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.