Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. marz 1973. TÍMINN 5 Ekki blankur Bankaeigandinn August von Finck barón, sem talinn er vera rikasti maður i Vestur-býzka- landi, er ekki alveg auralaus. Hann keypti nú fyrir skömmu svissneskan miðaldakastala með 65 hektara lands i kring. Fyrir þetta gaf hann sem svarar 10 milljónum islenzkra króna. bað er i sjálfu sér litið verð, og eignir barónsins eru sagðar nema um 6 milljörðum isl. króna, en það er sagt, að hann verði að verja a.m.k. tifaldri kaupupphæðinni i þær viðgerðir, sem eru bara rétt hinar nauðsynlegustu og mest að kallandi, og sennilega enn meira fé. Auk þess verður hann svo að opna kastalann almennin gi nokkrum sinnum á ári, og allar nýjar framkvæmdir á kastatalóðinni eru bannaðar.Til þess að fá að kaupa öll herleg- heitin varð sérstakt leyfi sviss- neskra yfirvalda að koma til og sérstakar tryggingar fyrir greiðslunni, þvi að i undan- farandi gjaldeyriskreppu voru sett lög þess eðlis, að banna alla sölu svissneskra eigna i hendur útlendingum. Undir þetta varð þessi rikisbubbi að beygja sig. • Stakk af til að hjálpa bróður sínum Peter Sinclair er þriggja ára. Hann á heima i Maidstone i Kent i Englandi. Hann þjáist af ólæknandi sjúkdómi, og eina björgunin, sem ekki hefur verið reynd, er að fara með hann til heilsulindanna i Lourde. bað má segja, aðþað hafi verið syst- irhans, Carole, sem kom þvi til leiðar, að hægt var að fara með litla drenginn til Lourde. Hún hljóp að heiman, þótt hún sé ekki nema 11 ára gömul. betta brotthlaup hennar vakti mikla athygli, og blöðin fóru að skrifa um hana og fjölskylduna. bá kom í ljós, að Carole hafði farið að heiman, af þvi að hún hélt, að þá yrði llf foreldra hennar létt- ara, þvi þá þyrftu þau ekki að hugsa um, eða sjá fyrir öðrum en bróður hennar. begar fólk las þessa hugnæmu frásögn um litlu stúlkuna og bróður hennar, fór það að velta fyrir sér mögu- leikum á lækningu fyrir dreng- inn, og ákveðið var að skjóta saman, svo hægt væri að senda hann til Lourde, úr þvi það var það eina, sem ekki hafði verið reynt til þess að bjarga lifi hans. Nú er hann farinn þangað, en ekki vitum við, hvort hann hefur hlotið lækningu. Fikniefnaneytendur misnota áfengi samtimis neyzlu heróins Samkvæmt skýrslu Alþjóðanefndar um áfengis- og eiturefnaneyzlu mun það oftar vera áfengi en marijuana, sem fyrst er notað af fólki, er seinna verður eiturefnunum að bráð. Staðreyndir þessar eru fengnar með rannsóknum á samtima- neyzlu áfengis og annarra fikniefna. Samkvæmt rannsókninni, sem átti sér stað á Eagleville-spitalanum og endurhæfingarmiðstöðinni, var venjulegt að flestir þeir, sem byrjuðu á áfengi og hófu seinna neyzlu ýmissa annarra deyfi- lyfja (venjulegast um 18 ára aldur), væru innan árs orðnir eiturefnasjúklingar. Við neyzlu sefjalyfja hættu margir drykkju áfengis. briðjungur þeirra, sem rannsakaðir voru, h€lt þó áfram misnotkun áfengis, þótt orðinn væri háður öðrum fikniefnum. Bolli fyrir þá þyrstu bessi risabolli er meðal sýningarhluta á búsáhalda- sýningu, sem nýlega var opnuð i Köln. Sýningarhöllin, sem, sýningin fer fram i, er einstök i sinni röð og i allri Evrópu, en hún er 5000 fermetrar að gólf- fleti, og venjulega stendur yfir i henni sýning minnst 25 fram- leiðenda frá 18 löndum. A sýningunni, sem bollinn er á, eru sýndir hlutir frá 105 fram- leiðendum, þar á meðal 20 enskum og bjóðverjar sýna i tveim þriðju alls húsrýmisins. A myndinni má sjá tekatla, bolla og diska, og i baksýn sjást vasar og ýmsir glermunir. Hjarta er tromp stúlku með regnhlif á götu, en það gat oft legið við stórslysi, ef teinar á flatari regnhlifunum rákust i fólk, þvi að teinarnir stóðu svo að segja beint út i loftið. Burton nú Mussolini Eins og kunnugt er af fréttum hefur Richard Burton nú að undanförnu verið að leika i kvikmynd um Tito núveandi Júgóslaviuforseta, og hefur þar farið með hlutverk hans sjálfs. Nú herma fregnir, að Burtons biði nýtt hlutverk. Hann á sem sé að fara að leika sjálfan Benito Mussolini i mynd, sem á að fjalla um siðustu daga ein- ræðisherrans. Með hlutverk Clarettu Petacci fylgikonu Mussolinis á eiginkona Burtons, Elisabet Taylor, að fara. Aldurstakmark til áfengiskaupa lækkað bessi unga dama með regnhlifina hefur hjarta fyrir tromp, að minnsta kosti er ekkert nema hjarta á regn- hlifinni. bessi mynd var tekin á regnhlifasýningu i Aachen i býzkalandi. Sýnir hún nýjustu gerð regnhlifa, en nú eru nær flatar og viðar regnhlifar ekki lengur i tizku, heldur eingöngu þær, sem dýpri eru og minni að ummáli. bað er sennilega minni hætta á að vegfarendur fái teina þeirra i augun, ef þeir mæta ,,Bann- færing" skattheimtu- mannsins 1 Nancy i Frakklandi sendi skattstjóri umdæmisins inn heimtukröfu á hempulausan prest, Micael Collin að nafni, en hann kallar sjálfan sig „Klemenz XV páfa”. „Páfinn” svaraði með þvi að lýsa skattstjórann i bann. 1 Ontario i Kanada hefir aldur þeirra, sem mega kaupa áfengi, nýlega verið lækkaður niður i 18 ár. Dr. Daniel Archibald, yfirmaður Afengis- og eiturefnarannsóknartofn- unar Ontario, segir hina nýju löggjöf hafa leitt til aukinnar drykkju meðal 14-17 ára gamalla unglinga. Afengis- auglýSingar (sérstaklega bjór- auglýsingar i útvarp) eru nú miðaðar við ungt fólk i auknum mæli, þar sem stefnt er að nýtingu hinna nýju markaðs- möguleika. „S^ saga of- drykkjamanna athuguð, má sjá, að flestir þeirra hefja drykkju 14-15 ára gamlir,” segir dr. Archibald. „bessi breyting mun vissulega auka vandamál okkar i framtiðinni.” „Reglan virðist vera sú, að þvi auðveldara, sem það er að fá deyfandi eða örvandi lyf af einhverju tagi, þeim mun meiri verður notkun þeirra og misnotkun. bvi fleiri staðir, þar sem áfengi er á boð- stólnum, þeim mun meira er drukkið af þvi, og þeim mun fleiri verða ofdrykkjuvanda- málin,” segir dr. Wolfgang Schmidt við sömu rannsóknar- stofnun. Hann hefir áhyggjur vegna áforma sem uppi eru um, að leyfð skuli áfengissala á vinnustöðum i Ontario. „Sala og veitingar bjórs og vina á vinnu- stöðum i Frakklandi og á Italiu eiga drjúgan þátt i vanda- málum þessara lands,” segir hann. , ,1 Frakklandi, mesta drykkjulandi veraldra, er helmingur allra sjúkrarúma notaður af fólki sem kennt getur áfenginu um veikindi sin.” •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.