Tíminn - 07.06.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.06.1973, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. júnl 1973. TÍMINN 5 Skólaslit Tónlistarskólans Tónlistarskólanum I Reykjavik var sagt upp föstudaginn 25. mai. i vor útskrifuóust 7 nemendur ur skólanum. Edda Erlendsdóttir lauk einleikaraprófi á pianó, Ingi B. Gröndal fiðluleikari, en söngkenn- araprófi luku Ágúst Ármann Þorláksson, Anna Stefánsdóttir, Áslaug Bergsteinsdóttir, Elinborg Sigur- geirsdóttir, og Jón Kristinn Cortes. Nemendur Iskólanum voru 270 og kennarar rúmlega 40. Minnisverð tíðindi hæst MINNISVERÐ TÍÐINDI komust i hæst verð allra bóka á bókaupp- boði hjá Knúti Bruun á mánudag- inn. Þau seldust á 66 þúsund krón- ur. A uppboðinu var margt góðra og fágætra bóka, er rösklega var boðið i. Islandica seldist þannig á 32 þúsund krónur, Torfæ, Ferða- bók Þorvalds Thoroddsens á 19 þúsund, Orkneyingasaga á 17 þúsund og Konungsskuggsjá á 15 þúsund. Frá Lýðháskólanum í Skálholti Lýðháskólinn i Skálholti tekur til starfa i nýj- um húsakynnum i októberbyrjun i haust. Umsækjendur, sem verða 18 ára eða eldri á skólaárinu, sitja að öðru jöfnu fyrir skólavist. Nánari upplýsingar veitir rektor Lýðháskólans, Heimir Steinsson, Skálholti (simi um Aratungu). Lýðháskólinn i Skálholti. b "5 I FERÐA- LAGIÐ Epli (rauð og gul) Appelsínur Grape Niðursoðnir ávextir Niðursoðið kjöt Niðursoðinn fiskur Kex (50 tegundir) Snakk Korn Flakes Cheerios Súpur (40 tegundir) Harðfiskur Ávaxtasafi (10 tegundir) Vörumarkaðurinn hf ÁIIMÚLA 1 A SÍMI 86-111 1 14444 1 maiFiM 9 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN Kaup — sala. —Það er Húsmuna- skálinn á Klapparstig 29, sem p. | | kaupir og selur ný og notuð hús- _ -}JÍ gögn og húsmuni, þó að um heilar ry355^ rv búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. I . \ji \ Simar 10099 og 10059. Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. GUNINIIVINNUSTOFAN SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 Loftorku s.f., Borgarnesi, vantar strax vanan kranamann á 15 tonna krana. — Upplýsingar i simum 10490 og 93-7155. Escorona teppin eru sérstaklega gerö fyrir gólf sem mikið mæðir á, gangá, stiga, skála, verzlanir, skrif- stofur og biðsali. Escoronateppin gleðja augaðog halda sér sem ný. Auðvelt að þrifa. Gerð úr nylon, sem tryggir endinguna ásamt polypropylen,sem einnig skapar lifandi áferð Litekta. Samskeyti sjást ekki. 10 litir. Vörurnar fást i Litaver. ESCORONA-GETRAUNIN: Dregið var úr lausnum hjá fógeta. Verðlaunin Normende sjónvarp fékk Einar Ágúst Kristinsson Vesturbergj 78. Skoðið ESCORONA teppin hjá LITAVERI við Grensásveg og gerið samanburð á veröi og gæðum, ESCORONA teppi verða beztu kaupin. Umboðsmenn: Sveinn Helgason h.f. LITAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 — 32262

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.