Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Kimmtudagur 20. desember 1972. UU Föstudagur 21. desember 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrcið: Heykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- nætur-og helgidaga- var/.la apóteka i Keykjavfk, vikuna 14. til 20. desember, verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Nætur- varzla er i Lyfjabúðinni Ið unni. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frú kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Iteykjavik Kópavogur. Ilagvakt: kl. 08,00 — 17.00 mánud. — löstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. Ilafnarf jörður — (íarða- breppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Hafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símahilanir sími 05. Félagslíf Aramótaíerð i Þórsmörk 30. des. 1. jan. Karseðlar á skrifstofunni — Þórs- merkurskálinn verður ekki opinn öðrum um áramótin. Kerðafólag Islands Oldugötu 3 Simar 19533 og 11798. Þorlúkur H. Ilaldorsen opnaði 19. desember inálverkasýningu að Laugavcgi 21. Þar sýnir hann 31 oliumúlverk, einkum landslags- og sjúvarmyndir frú Borgarfirði, Þingvöllum og Suðuruesjum. Myndirnar eru allar til sölu, og er verð þeirra frú 8500 til 39000 kr. Þorlúkur sýndi siðast i Bogasalnum um svipað leyti úrs I fyrra, og I Keflavik nú I liaust. Sýningin stendur til jóla, opnar kl. 2 ú daginn og fylgir siðan lokunartima verzlana. —GBA. Óskar Magnússon, formaður Félags framreiðslumanna: Því takast ekki samningar? MAHGIIt liafa vafalaust vclt þvi fyrir sér, livers vegna saniningar lial'a ekki teki/.t i dcilu fram- reiðslumanna og vcitingamanna. Þessu ætla ég nú að reyna að svara: Undanfarin ár hafa fram- reiðslumenn lagt 15% þjónustu- gjald á verð veitinga, að sölu- skatti meðtöldum. I vinstúkum (börum) hafa framreiðslumenn slegið verð veitinga með sölu- skatti og þjónustugjaldi inn á kassa, og siðan, að lokinni vakt, hafa þeir reiknað þjónustugjald sitt 13.05% af heildarsölunni. Hinn 1. april s.l. tóku veitinga- menn upp þá nýbreytni að láta alla framreiðslumenn slá verð veitinga með söluskatti og þjón- ustugjaldi inn á kassa, og siðan hafa allir bakreiknað þjónustu- gjald sitt 13.05% af heildarsölu. Hinn 29. október s.l. var kveðinn upp I félagsdómi sá dómur, að freamreiðslumenn mættu ekki reikna sér þjónustugjald af sölu- skattinum. Það þýöir, að þjón- ustugjald er bakreiknað sem 11.543% af heildarsölu. Þessi dómur þýðir 11% kjararýrnun l'yrir framreiðsluménn. Það tap vilja þeir gjarna vinna upp, en ekki með þvi að leggja þjónustu- gjald á söluskattinn, enda er ekki um það að ræða, sbr. dóm félags- dóms. En veitingamenn hafa gert fuiidíirsamþykktum að bakreikn- ingstölunni 11.543% verði ekki haggað, og þar stendur hnifurinn i kúnni. Og nú spyr ég: ..Hvernig væri ástandið i samningamálum, ef launþegar og atvinnurekendur geröu fundarsamþykktir, hver i sinu félagi, um að hvika ekki frá ákveðnum kröfum eða gagnkröf- um? Væri ekki hálf annarlegt andrúmsloft við samningaborðið, eins og er nú i deilunni milli veit- ingamanna og framreiðslu- manna? ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI ótal spuriiiiigar leita ú fróð- leiksfúsan iiútfmamanninn, sem lifir I hcimi malbiks og stein- steypu: llver er inuiuir borga og sveita? Ilvað veldur flótta fólks úr strjúlbýlinu? Hvernig er stéttaskipting og fjölskyIdulif borgarbúa? Ilvernig hafa borgir orðið til og þróazt? Hver er vist- fræðileg, félagsleg og skipulags- leg vandainúi borgarbúa? Ilver er staða þeirra i iiútimanum? Jónas Kristjúnsson, ritstjóri Yisis, er kuniiur af óvenjulegum forustugreinum i blaði sinu. Hann er sagnfræðingur að mennt og stundaði að auki félagsfræði um tveggja úra skeið. Bók hans er nauðsynleg öllum þeim, sem úliuga liafa ú félagsmúlum og stjórnmúlum. Þetta er bókin uni Islenzkt þéttbýli. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Jónas Guðmundsson er kunnur af fjölmörgum bókum og ævin- týraferðum uin veröldina. Iléf sendir liann l'rú sér úttundu bók- ina, sem er skúldsaga um sjó- menn og veraldarsiglingamenn. Kuldaiuper Absalon er rituð af frúbærri þekkingu ú kjöruni og högtim farmannsins, sem flækist alla ævina um veraldarhöfin. Þessi saga fjallar einkum um einu skipverjann ú kolaskipinu. Bak við grútbroslegar lýsingar og kímni höfundar skin alvara og þjúning þeirra, er eiga gröf jafn- stóra heiminum. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI Hér eru vörurnar og BÍLASTÆÐIN Það þarf enginn að leita að bílcstæðum hjd okkur — því þau eru næg JÓLAGJÖFINA fáið þið hjá okkur VERZUB m SEM ÚRVAUÐ ER MEST06 KJÖRIN BEZT Engir víxlar-heldur kaupsamningur og gíró-greiðslur Höfum opnað kaffiteríu á 4. hæð, austurenda (lyfta) Hringbraut 1 2 1 — S í m i 10-600 iiHiiiwliil Jólatrés- skemmtun , „ Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður sunnudaginn 30. des. nk. að Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. Jóla- sveinn kemur, og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar fást i afgreiðslu Timans Aðal- stræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Fram- sóknarflokksirs, Hringbraut 30, simi 24480, Það er tilvalið að setja aðgöngumiða að jóla- trésskemmtuninni i jólapakka barnanna. • .......................... 1 ■-------■■■■ - ■■■ --— i - i —■■■■ Happdrætti Framsóknarflokksins Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil til næsta umboðsmanns. Þeir sem fengið hafa giróseðlil með miðunum geta snúið sér til næsta pósthúss eða til einhverrar peningastofnunar og borgað miðana þar. Einnig er tekið á móti uppgjöri á Afgreiðslu Tlmans, Aðalstræti 7, á afgreiðslutima blaðsins og á skrifstofu Happdrættisins, Hringbraut 30. Opið til kl. 7 á hverju kvöldi. Útför fósturmóður okkar og systur, Guðrúnar Björnsdóttur frá Kornsú, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 21. desember kl 15.00. Sigrún Þormóðs Nanna Þormóðs, Þráinn Sigurösson, Sigriður Björnsdottir. Alúðarþakkir til allra þeirra er sýndu mér samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns. Kristjáns Hannessonar frá Mýrarkoii. María Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi Hermann B. Friðfinnsson vélstjóri Helgastöðum, Mosfellssveit verður jarðsettur að Lágafelli laugardag 22. þ.m. kl. 14. Kristin Guðmundsdóttir Guðni Hermannsson. Erla Hermannsdóttir, Kristjún Hermannsson, Sjöfn Benjamlnsdóttir, Valgerður Hermannsdóttir Jóhanna Hermannsdóttir, Sigurður Trvggvason Xiels Hermannsson, Herdis Hermannsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.