Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 20. deseniber 1973. TÍMINN 17 PLÖTUMARKAÐUR TONLIST FYRIR ALLA. TÆKIFÆRISKAURYFIR 100 PLÖTUTITLAR. jpGudíónsson ftf. Skúlagotu 26 11740 Hækkar fargjald með SVR í 25 kr? Klp-Reykjavik. Borgarráð hefur einróma fallizt á, að Strætisvagnar Rcykjavikur sæki um fargjaldahækkun til verðlagseftirlitsins. Að sögn Eiriks Asgeirsson- ar, forstjóra SVR, var i gær unnið að undirbúningi þessar- ar umsóknar, sem einhvern næstu daga mun verða send verðlagseftirlitinu. Sagði hann, að ástæðan fyrir þessari umsókn væri vaxandi kostnaður við rekstur vagn- anna á undanförnum mánuð- um. Þyrfti borgarsjóður að fá leyfi fyrir 76% hækkun til að geta mætt þessum aukna kostnaði. Ef þessi hækkun fengist, hækkaði fargjald fullorðinna úr 15 krónum i 25 krónur, og einstakt fargjald með af- sláttarkortum úr 10,34 kr. i 15,60 krónur. Barnafargjöld hækkuðu úr 5,50 kr. i 8 krónur, og með afsláttarkortum úr 3,30 kr. i 5 krónur. DYMO Gaman að gefa — Gaman að þyggja TALSVEKÐ brögð háfa verið að þvi siðuslu daga, að fólk hefur slasazt er það féll á hálkunni. Þó Klappar- rnálið komið til saksóknara ÁLITSGERÐ um hreinsun fjörunnar eftir oliulekann, sem varð við oliustöðina á Klöpp i sumar, er nú komin til saksókn- ara, ásamt umsögn Siglinga- málastofnunar. Þegar saksóknari hefur kannað þessi gögn, fæst úr þvi skorið, hvort málið verður lagt fyrir dómstól eða ekki. Úr- skurðar er að vænta i janúar. HHJ liefur ekki verið meira um það en oft áður, er götur og gagnstéttir liafa verið isi lagðar. Haukur Kristjánsson, yfirlækn- ir slysadeildar Borgarspitalans, sagði i gær, að þrátt fyrir afleit gönguskilvrði væri komið með furðufátt fólk á slvsadeildina með meiðsli, sem rekja má til hálk- unnar. Taldi vfirlæknirinn að þetta væri þvi að þakka, hve kalt hefur verið og fátt af íullorðnu fólki, sem er hættast við meiðsl- um af þessum sökum, sé á ferli. — En þegar veður hlýnar getum við búizt við örtröð hér á slysadeild- inni. Timinn lagði þá spurningu fyrir Hauk, hvort ekki væri áberandi að fólk l'engi slæmar byltur. sem gengur á skósólum úr gerviefn- um, en þeir eru mun sleipari en sólar úr, leðri eða gúmmii. Hann kvað enga sérstaka athugun hafa verið gerða á þessu. mjög væri sennilegt að svo væri. Hins vegar sagði yfirlæknirinn, að áberandi væri hve margir væru fluttir slasaðir á slysadeild vegna hrösunar á þykkum skóm, sem búnir eru til eftir þeirri tizku, að sólarnir eru mjög þykkir og hælar háir. — Ekki þarf hálku til að slikir skór séu hættulegir. Sifellt er ver- iðað flytja hingað fólk, sem hefur snúizt um ökla eða l'ótbrotnað af þvi einu að ganga á þessum tizku- varningi. Fólkið hrasar út af þessu og meiðist i danshúsum, heima á gólfi hjá sér og úti á götu. Vatnsleysi á Horna- firði? óteljandi möguleikar meö Dymo- DVERGINUM til merkingar úti og inni NÚ er nóg rafinagn á llornafirði, en það á saint ekki af fólki að ganga þar eystra, þvi að mi er farið að ga’ta vatnsskorts á llöfn. Hornfirðingar lá vatn úr tveim- ur lindum átta kilómetra lrá bæn- um. Rennsli i þeim hefur minnk- að mjög i frosthörkunum að undanförnu. Vatninu er lyft með dælu upp i vatnsmiðlunartank, en þrátt lyrir það er rennsli mjög tekið að tregðast i þeim húsum, sem hæst ber. Er ekki ósennilegt, að vandræði hljótist af, ef ekki linnir frostinu á næstunni. HHJ r FIDELITY RADIO Fæsr hjá ritfanga- verzlunum og kaupfélög- um um land allt m hf REYKJAVlK SKÓLAVÖRDUSTÍG 2S Aðventuljósin erjólagjöfin fyrir ömmu og afa, mömmu og pabba eða fyrir giftu börnin Lý sið upp stofugluggann V skammdeginu unnai Srfþ&á’ibbm h.f. Suðurlandsbraut 16, Laugavegi 33 og Glerdrgötu 20, Akureyri Þykkir sólar og hóir hælar hættulegri en hólkan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.