Tíminn - 19.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.06.1974, Blaðsíða 19
Miövikudagur 19. júni 1974 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. ræningjarnir kátari en ella, og samkvæmt skipun höfðingjans varð Georg að matbúa sér- lega iburðarmikla máltið handa þeim. Þegar þeir höfðu þvi nær lokið við að matast, var Georg kallaður að borðinu, og höfðinginn hrópaði: ,,Nú, ungi eiturbrasari, i kvöld skulu allir gleðjast, þess vegna átt þú að drekka með okkur. Sjáðu, hér er bikar minn. Tæmdu hann i botn, og megi þér verða gott af!” Hann rétti Georg bikarinn, en hellti þó i hann fyrst úr litilli skál. Georg grunaði ekkert, og hann tæmdi bikar- inn i einum teyg. Þegar hann setti hann frá sér fannst honum þó, að vinið hefði verið kynlegt á bragðið. Honum varð órótt innanbrjósts, þegar hann tók eftir þvi að ræningjarnir störðu allir á hann og hvisluð- ust á. Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds. ,,Þeir eru orðnir leiðir á mér og búnir að gera út af við mig,” hugsaði hann. ,,Guð hjálpi hús- bónda minum vesalingnum. Hann lét þó ekki uppi þennan grun sinn, greip lútuna og fór að syngja fyrir ræningjana, eins og hann var vanur. Hann furðaði sig á þvi, að hann fann ekki til nokkurs sársauka, og vonin lifnaði á ný i brjósti hans. Timinn leið. Þá stóðu ræningjarnir TÍMINN 23 Iliiill iiiLL afTTTH nMDiiiiiil Ef þið verðið ekki heima ó kjördag Kjósendur, sem ekki veröa heima a kjördag, kjósið sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eöa bæjarfógeta. í Reykjavik er kosið i Hafnarbúöum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavik vegna utankjörstaöakosninga er að Hringbraut 30, slmar: 2-4480 og 2-8161. r Framboðsfundir á Vestfjörðum PatreksfjöröUr 20. júní kl. 20:30. Tálknafjöröur 20. júni kl. 20:30. Bildudalur 21. júnl kl. 20:30. Þingeyri 21. júní kl. 20:30. Flateyri 22. júnl kl. 20:30. Súðavik 22. júni kl. 20:30. Bolungarvik 23. júnl kl. 20:30. Suðureyri 23. júni kl. 20:30. ísafjörður 24. júni kl. 20:30. Ath. Útvarpað verður frá fundinum á Isafirði á miðbylgju ca. 200 m. Sjálfboðaliðar Þeir, sem vilja vinna á kjördag fyrir B-listann eru beðnir að láta skrásetja sig á skrifstofum B-listans I Reykjavik. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 ^ til 22. Siminn er 95-5374.______________^ Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til Í9 (lengur siðar).. Framboðsfundur í Norður landskjördæmi vestra A Sauðárkróki miðvikudaginn 19. júni kl. 20:30 A Blönduósi fimmtudaginn 20. júni kl. 20:30 A Hvammstanga föstudaginn 25. júnl kl. 20:30 A Skágaströnd laugardaginn 22. júni kl. 15. 1 Miðgarði mánudaginn 24. júni kl. 20.:30. A Hofsósi þriðjudaginn 25. júni kl. 20:30. Framboðsfundur f Vestur- landskjördæmi í Búöardal 20. júnl kl. 20 1 Stykkishólmi 21. júni kl. 20 A Hellissandi 22. júnl kl. 14 Að Logalandi 24. júnl kl. 20 1 Borgarnesi 25. júnl kl. 20 A Akranesi 27. júnl kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- landi.__________________________________^ Happdrætti Framsóknarflokksins Afgreiðsla vegna happdrættisins er að Rauöarárstlg 18, slmi 2-82-69. Skrifstofur B-listans í Reykjavík Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæði Hingbraut 30, Rvlk. Slmar: 28169—28193—24480. Miðbæjarkjörsvæði, Hringbraut 30, Rvlk. Slmar: 28169—28193—24480. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvlk. Simar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæði, Rauðarstig 18, Rvlk. Símar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæði, Rauöarárstig 18, Rvik. Slmar: 28518—28532. Álftamýrarkjörsvæöi, Rauðarárstig 18, Rvlk. Slmar: 28417—28462. Breiðagerðiskjörsvæði, Suöurlandsbraut 32, 3. hæö. Slmar: 35141—35245. Langholtskjörsvæði, Barðavog 36, Rvlk. Slmar: 34778—34654—33748. Breiöholtskjörsvæöi, Unufell 8, Rvlk. Slmar: 73454—73484—73556. Arbæjarkjörsvæði Rauðarárstig 18, Rvlk. Simar: 28293—28325. Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. Simi 28325. Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Njarvlkum er aö Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Siminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið I Njarövikum Kosningasjóður Tekið er á móti fjárframlögum I kosningasjóð á skrifstofum B-listans. ««■ ■ — Suðurlandskjördæmi Almennir kjósendafundir verða haldnir á eftirtöldum stööum I kjördæminu, sem hér segir: Flúöuin 20. júnl Selfossi 21. júnl Þorlákshöfn 21. júni. Fundirnir hefjast kl. 21. Frambjóðendur flokksins i kjördæminu mæta á fundunum. Allir velkomnir. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir Isafjörður: slmi 94-3690 Kosningastjóri: Eirlkur Sigurðsson Norðurland vestra Sauöárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús ölafsson, ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: slmi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: slmi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: sími 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Almennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi eystra 1 félagsheimilinu á Húsavik miðvikudaginn 19. júnl kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffi- veitingar. í Vikurröst Dalvlk fimmtudaginn 20. júnl kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffiveitingar. Frambjóðendur B-listans. Varizt ,,viðreisnar"-slysin - Aldrei framar landflótta x-B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.