Fréttablaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 33
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 6 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Frjáls íbúðalán vextir 100 % veð set nin gar hlu tfa ll Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H i m i n n o g h a f Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnheiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 4.273 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Góðan dag! Í dag er laugardagur 19. mars, 78. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 7.32 13.35 19.41 AKUREYRI 7.16 13.20 19.26 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfn- uðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. Pétur lumar þó á æðislegum bíl sem hann notar þegar illa viðrar til hjólreiða. „Þetta er hreint frábær Bens sem ég eignaðist eig- inlega fyrir tilviljun. Ég ætlaði aldrei að aka um á eðalvagni af tegund sem margir líta á sem stöðutákn, síður en svo. Málið var bara að ég sat upp með gamlan „Hundaæði Hreim“, eða Hyundai Accent, sem hafði lenti í tjóni. Þegar ég vildi selja fékkst ekki nokkur kaupandi að tíkinni fyrr en eigandi Bensins var tilbúinn að taka hann upp í. Það var tilboð sem ég gat ekki hafnað.“ Bílnúmerið á Bensinum er ÓHÁÐUR, en Pétur segist löngu kominn á þann aldur að geta ekki munað bókstafi og númer. „Þetta gerir það að verkum að ég þekki alltaf bílinn ef ég týni honum. Ég er ofboðs- lega ánægður með þennan bíl, hann tryllir með mig milli staða og eyðir ekki nema um það bil níu á hundraði ef maður heldur sig á löglegum hraða.“ Sem presturinn væntanlega gerir? „Ég upplýsi það hér með að ég hef verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ég gerði að sjálfsögðu iðrun og yfirbót og skammast mín voðalega, en ég er alltaf að reyna að vera skárri í dag en í gær.“ Pétur er ekki mikill bíladellukarl, fékk útrás fyrir það á traktorum í sveitinni í gamla daga. „Ég lít einfaldlega á bílinn sem sam- göngutæki, og svo er reyndar fínt að semja stólræðurnar undir stýri á svona fínum bíl.“ ■ Stólræður undir stýri bilar@frettabladid.is Nýr búnaður frá Citroën, svo- kallaður akreinavari, hefur vak- ið athygli en um er að ræða búnað sem varar ökumann við ef hann skiptir óviljandi um akrein, án þess að gefa stefnu- ljós, á meira en áttatíu kíló- metra hraða á klukkustund. Búnaðurinn varar ökumann við með því að koma af stað titr- ingi í sæti ökumannsins. Bún- aður þessi var frumsýndur á bílasýningunni í Detroit og hlaut þar Auto 1 verðlaunin fyrir tækninýjung. Akreinavarinn er aukabúnaður í nýjustu gerð- um Citroën C4 og C5 en ætl- unin er að bjóða hann í nýjum gerðum C6 þegar hann fer í sölu. Nýr vélsleði frá Arct- ic Cat, CrossFire 700, er kominn í sölu hjá umboðinu B&L. Hann sam- einar eiginleika fjallasleða og hefðbundinna vélsleða en hann er ný útfærsla af M7 verðlaunasleðanum frá Arctic Cat. Sleðinn er með 700cc 140 hestafla vél, fimmt- án tommu breiðum beltum og tveggja spyrnu gormafjöðrun með gasdempurum. Ekki bærðist hár á höfði klerksins þrátt fyrir 25 metra vindhraða á sekúndu þegar myndin var tekin. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU í bílum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Af hverju þarf ég að læra um Norðurpólinn? Ég ætla aldrei að fara þangað! BMW X5 Shadowline reynsluekinn BLS. 2 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.