Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 37
11 SMÁAUGLÝSINGARSMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Vegna aukinna verkefna Vantar okkur hæft kynningarfólk í Reykjavík, Akureyri og á landsbyggðinni strax til starfa. Mikilvægt að viðkomandi hafi ánægju af samskiptum og sé áreið- anlegur og stundvís. Snyrtimennska og lífsgleði er áskilin. Eins óskum við eftir manneskju sem er vön matreiðslu. Áhugasamir hafi samband við Önnu Sigurðardóttir hjá Kynningu ehf. í síma 586 9000 eða í gsm 822 1412. Einnig má senda umsóknir á anna@kynn- ing.is. Verkstæðisvinna Hraustan og stundvís- an starfskraft vantar. Unnið undir bílum við pústkerfi með rafsuðu og loftverk- færi. Þarf ekki að vera vanur. Skrifleg umsókn berist fyrir 10. maí til Pústþjón- ustu BJB. Flatahraun 7 220 Hafnarfirði eða á púst@bjb.is. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Papinos Pizza. Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki. Umsóknarblöð í Núpalind 1 Kóp. Langar þig að grennast, stinnast eða laga vöxtinn þinn á einn eða annan hátt. Við erum með lausnina fyrir þig. Frábærar andlitsmeðferðir sem hreinsa stinna og upplífga húðina svo um mun- ar. Langar þig að líta betur út komdu á til okkar og fáðu aðstoð. Didrix spa s: 561 8677. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Kópavogi bæði fyrir og eftir há- degi, einnig aðra hvora helgi. Ekki und- ir 20 ára, helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Pizza Höllin í Mjódd óskar eftir bílstjóra í kvöld- og helgar- vinnu. Umsóknareyðublöð liggja á staðnum. LAUST starf: Færsla bókh., afstem., framtalsgerð og fl. FJÁRHÚS ehf s: 534- 0040 Óska eftir vönu fólki í málnigarvinnu. Uppl. í s. 869 3934. Atvinna-Vesturbær Starfskraftur óskast til léttra starfa. Ekki unnið á laugardögum. Hraði, fata- hreinsun, Ægissíðu 115. S. 552 4900. Óskum eftir fólki til starfa við ræstingar í hlutastörf á sv. 105. Einnig leitum við að fólki á skrá fyrir önnur ræstingarströf og sérverkefni víðsvegar um Reykjavík. Nánri uppl. veitir Shery í síma 693 1516 eða sherry@hreinleiki.is Aðstoðarmaður óskast í bakarí í Breið- holti. Uppl. í s. 893 7370 & 820 7370. Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán- ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Sumarstarf/Hlutastarf. Röskur áreiðan- legur starfskraftur óskast í lager og af- greiðslustörf. Tilvalið með skóla. S. 897 5080. Hraðbinding ehf Óska eftir að ráða vana járnamenn í vinnu, næg verkefni framundan. S. 868 3101. Ræsting/Matráður Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til að sjá um ræstingar og matseld í 50% starf. Vaktavinna, unnið í viku, frí í viku. Íslenskukunnátta skilyrði. Einnig óskum við eftir starfskrafti í ræstingu á sv. 105 eftir kl. 16. Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066. Hreingerning/gólfbónun Vantar nú þegar starfskraft við gólfbón- un og hreingerningar. Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066. Vant starfsfólk óskast. Hvað hentar þér. Steypusögun, kjarnaborun, múrbrot, hellulagnir, gröfuvinna, vörubílaakstur og ýmis verktakavinna. Mikil vinna framundan. Uppl. í s. 693 7700. Íþróttahús FRAM óskar eftir starfsmanni í húsvörslu og þrif. Vinnutími frá kl.15:00 virka daga og aðra hvora helgi. Nánari upplýsingar í síma 533-5600 Gallerý á Skólavörðustíg óskar eftir að- ila sem vinnur með roð og leður/skinn. Ýmislegt fleira kemur til greina. Uppl. í s. 895 4051 & 695 3076. Meiraprófbílstjóri Óskum eftir að ráða bílstjóra á vörubíl með krana og eins steypubíl á Suður- landi. Uppl. í s. 899 9670. Fiskvinnsla Óska eftir vönu fólki í fiskvinnslu í snyrt- ingu og pökkun. Reglusemi og stund- vísi skilyrði. Uppl. í s. 698 7120 eftir kl. 16. Háseta vantar á 140 tonna dragnótar- bát. Upplýsingar í síma 894 3026, 854 3026 eða 894 1638. Við óskum eftir duglegu starfsfólki á dag, kvöld og helgarvaktir í eldhús og sal í sumarstörf á veitingastaðinn Pasta Basta. Uppl. í s. 862 5999, eftir kl. 12 föstudag og laugardag. Erotik.is 20% afsl. af öllum vörum. Erot-ica Shop Hverfisgötu 82 S. 511 6966. Bjartir dagar. Ekkjumaður um sjötugt óskar eftir vin- konu og ferðafélaga. Reglusamur við góða heilsu og í góðum málum. Svör sendist Fbl fyrir 7 maí merkt “Traustur vinur”. Einkamál Starfsmenn óskast. Okkur vantar góða sölumenn. Við- komandi þarf að geta byrjað strax. Erum með mörg fjölbreytt og skemmtileg verkefni framundan. Hafið samband í síma 575-1500 og leggið inn umsókn. Skúlason ehf. Laugavegi 26. S. 575 1500 www.skulason.is Framtíðarstarf og sumar- afleysingar AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf.Um er að ræða framtíðar- störf og einnig í sumarafleysing- ar.Við bjóðum upp á góða tekju- möguleika, góða vinnuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð má fá í mót- töku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík.Upplýsingar gefur Ríkarð í síma 693-5602 Shell stöðvarnar. Óskum eftir duglegum og þjónustu- lunduðum einstaklingum 18 ára og eldri til afgreiðslu á Shell stöðvarn- ar í vaktavinnu og eins í hlutastörf á kvöldin og um helgar. Hægt er að sækja um á heima- síðu 10-11. www.10-11.is eða senda umsóknir á sat@10-11.is 10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega verið að leita af starfs- fólki í hlutastarf. Unnið er á vökt- um. Umsækjendur þurfa að vera þjónustulundaðir, áreiðanlegir, vinnusamir og góðir í mannlegum samskiptum. Einnig verða umsækj- endur að vera fæddir ‘87 eða fyrr. Áhugasamir geta sett inn um- sókn á vefslóðinni www.10-11.is eða fyllt út umsóknareyðublöð í verslununum sjálfum. Atvinna í boði BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Vesturhöfnin. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykja- víkur, 2001 – 2024, vegna Vesturhafnar, hafnarsvæði. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að reka verslanir og þjónustu sem ekki falla undir hafnsækna starfsemi á stærri hluta hafnar- svæðisins sem liggur næst aðliggjandi íbúða- svæði og er í nágrenni við miðborgarsvæðið. Með þessari breytingu er um að ræða breyt- ingu á landnotkun á lóðunum nr. 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25-27, 43, 45, 47 og 49-51 auk 12 og 14 við Fiskislóð. Á lóðum við Hólmaslóð nr. 2, 4 og 6, Eyjaslóð 1, 3, 5, 7, 9 og 11 er gert ráð fyrir léttum iðnaði sem ekki hefur í för með sér mengun. Verkstæðum, vinnustofum, umboðs og heildverslunum, skrifstofum og þjónustu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 29. apríl til og með 10. júní 2005. Einnig má sjá tillög- una á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- fulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 10. júní 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 29. apríl 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur FASTEIGNASALA TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Opið mán.–fim. kl. 9–18 og fös. kl. 9–17 Sími 533 4040 Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is LJÁRSKÓGAR – EINBÝLI LJÁRSKÓGAR, M/AUKA ÍBÚÐ OG TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR, ÚT- SÝNI. Húsið er á tveimur hæðum, staðsett í lokaðri götu. Stærð er 300 fm m/tvöf. innb. bílskúr, jeppaskúr. Húsið er í góðu ástandi, en ekki nýjar innréttingar. Í dag er íbúð á neðri hæðinni. Arinn í stofu á neðri hæð. Afhending fljótlega. Verð 48 millj. REYNIHVAMMUR – EINBÝLI REYNIHVAMMUR-KÓP. Einbýlishús með stórum bílskúr.Stærð 175,9 fm og bílskúr 34,6 fm. Alls 210,5 fm. Einn skjólsælasti staður- inn í Kópavogi. Útsýni. Húsið er klætt að utan. Afhending sam- komulag. Góður garður. VERÐ 34,0 millj. nr. 3125. Sölumenn: Ólafur s. 896 4090 og Kristinn s. 896 6913 RAUÐARÁRSTÍGUR 2JA. HERBERGJA RAUÐARÁRSTÍGUR M/BÍLSKÝLI: Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngi. Stærð íbúðar 64,6 fm. Björt íbúð, góðar innrétt- ingar, parket og flísar á gólfum. Tengt fyrir þvottavél á baðherb. Geymsla í kjallara. VERÐ 35,6 millj. nr. 5126. SEILUGRANDI M/BÍLSKÝLI 2JA HERB. SEILUGRANDI - M/ BÍLSKÝLI. Rúmgóð 2ja herb íbúð. 68,4 fm ásamt 30,9 fm stæði í bílageymsluhúsi. Að auki góð geymsla í kjall- ara. Íbúðin er á 2 hæð með sérinngangi af svölum. Íbúðin skiptist í rúmgott anddyri, hol, herb m/n skáp, stofu, baðherb. m/glugga og eldhús m/borðkrók. Parket og flísar á gólfum. Hús og sameign í góðu standi. Verð 15.9 millj. nr. 5135. HÁTÚN – LYFTUHÚS 4RA HERBERGJA HÁTÚN - LYFTUHÚS. Rúmgóð og falleg 4ra til 5 herb. herb. enda- íbúð á 4. hæð (efstu) lyftuhúsi ásamt stæði í opnu bílskýli. Stærð íbúðar 128,8 fm og bílastæði 23,0 fm. Innréttingar og gólfefni eru vönduð. Parket og flísar á gólfum. Innréttingar úr eik Þvottahús í íbúð. Glæsilegt útsýni. N'ylegt hús í góðu ástandi. Verð 26,8 fm. nr. 3133. LOGALAND – RAÐHÚS LOGALAND – ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu gott raðhús ásamt sérbyggðum bílskúr á góðum stað í Fossvoginum. Stærð 187,4 fm og bílskúr 24,5 fm. Eignin er á tveimur hæðum, möguleiki á sér íbúð í kjallara. Á efri hæð eru tvö þrep upp í stofuna sem snýr í suður, þar er hátt til lofts og stórir gluggar. Arinn er í stofu. Húsið stendur hátt og skipulag þess er gott. Verð 40,9 millj. nr. 5136 Tré-mót ehf Byggingaverktakar Óskum eftir að ráða verkamenn og smiði til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar veita: Brynjar s. 899-6482 • Jón s. 898-2062 ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.