Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 52
9.55 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir (12:26) 10.30 Hlé 11.30 Formúla 1 14.10 Hlé 17.25 Út og suður (10:12) 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Krakk- ar á ferð og flugi (8:10) 18.50 Elli eldfluga SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh- bours 13.45 Idol – Stjörnuleit (6:37) (e) 14.50 William and Mary (6:6) 15.35 You Are What You Eat (6:8) (e) 16.00 Whoopi (8:22) (e) 16.25 Apprentice 3, The (6:18) SJÓNVARPIÐ 20.25 Das Bernsteinamulett ▼ Bíó 21.20 Revelations ▼ Drama 22.00 Road to Stardom ▼ Raunveruleiki 21.00 Dateline ▼ Fréttir 22.00 NBA körfubolti ▼ Íþróttir 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert (2:26) 8.11 Hænsnakofinn (8:13) 8.19 Ketill (49:52) 8.33 Magga og furðudýrið ógurlega (6:26) 9.00 Disneystundin 9.01 Stjáni (2:11) 9.25 Sígildar teiknimyndir (1:10) 9.32 Líló og Stich (1:28) 14.00 The Joe Schmo Show (2:8) 15.00 Newlyweds, The (3:30) 15.30 Newlyweds, The (4:30) 16.00 Joan Of Arcadia (2:23) 17.00 American Dad (2:13) 17.30 Friends (8:24) 18.00 Friends (9:24) 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Litlir hnettir, Pingu, Litlu vélmennin, Véla Villi, Töfravagninn, Svampur Sveins, Könnuðurinn Dóra, Smá skrítnir foreldrar, WinxClub, As told by Ginger 1, Scooby Doo, Titeuf, Batman, Yu Gi Oh, Froskafjör, Shoebox Zoo) 17.15 Einu sinni var 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement 2 (2:27) 19.40 Whose Line Is it Anyway? 20.05 Kóngur um stund (8:18) Umsjónarmað- ur er Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjallar um allar hliðar hestamennsk- unnar í þætti sínum. 20.35 Cold Case 2 (23:23) (Óupplýst mál) Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfíu. Bönnuð börnum. 21.20 Revelations (1:6) (Hugljómun) Tilvist jarðarinnar er uppspretta óendanlegr- ar umræðu. Bönnuð börnum. 22.05 Medical Investigations (13:20) (Lækna- gengið) Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðingasveit sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum. 22.50 A Beautiful Mind 1.05 The 4400 (2:6) (e) (Bönnuð börnum) 1.50 DNA (2:2) (Bönnuð börnum) 3.05 Fréttir Stöðvar 2 3.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.20 Kastljósið 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Út og suður (11:12) Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af áhuga- verðu fólki. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 20.25 Verndargripurinn (2:2) (Das Bern- steinamulett) Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003. Leikstjóri er Gabi Kubach og meðal leikenda eru Muriel Baumeister, Michael von Au, Nadeshda Brennicke, Merab Ninidze og Nadja Tiller. 21.55 Helgarsportið 22.20 Karlar, konur: Notkunarleiðbeiningar (Hommes, femmes, mode d'emploi) Frönsk bíómynd frá 1996 um lífsglað- an kaupsýslumann og niðurdregna löggu. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV Sverrir og Óli koma með allt það nýjasta og heitasta sem er að finna í tölvuheiminum í dag. 19.30 Seinfeld 2 (5:13) 23.30 David Letterman 0.15 David Letterman 20.00 Miami Uncovered Miami er vinsæll áfangastaður enda gleðin þar við völd allan sólarhringinn. Bönnuð börnum. 21.00 Newlyweds, The (5:30) (Platypus) Í þessum þáttum er fylgst með popp- söngkonunni Jessicu Simpson og eig- inmanni hennar Nick Lachey. 21.30 Newlyweds, The (6:30) 22.00 Road to Stardom With Missy Ell (3:10) (I want fly beats) Raunveruleikaþáttur með hip-hopdívunni Missy Elliot þar sem 13 ungmenni berjast um að verða næstahip-hop/R&B stjarna Bandaríkjanna. 22.45 Tru Calling (2:20) (Putting Out Fires) Tru Davis er læknanemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sína sem gætu bjarg- að mannslífum. 12.00 Þak yfir höfuðið (e) 13.00 Mad About Alice (e) 13.30 Burn it (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 My Big Fat Greek Life – NÝTT! (e) 16.30 Coupling – 0.10 Cheers – 4. þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.25 Queer as Folk 2.05 Óstöðvandi tónlist 18.45 Ripley's Believe it or not! (e) 19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýn- ar en háðskar heimildamyndir um at- burði líðandi stundar. 20.00 Worst Case Scenario Þættir um hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aðstæðum; sýnd eru bæði leikin atriði og raunveruleg. 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Dateline Ung móðir verður fyrir þeirri sorg að missa barnunga dóttur sína í eldsvoða, að því er hún best veit. Mörgum árum seinna telur hún sig sjá stúlkuna og hefur leit. 21.50 Da Vinci's Inquest Þættirnir byggja á lífi Larry Campell, metnaðarfulls og vand- virks dánardómstjóra í Vancouver. 22.40 Confessions of an Ugly Stepsister Kvik- mynd í anda sögunnar um Ösku- busku. Með aðalhlutverk fer Stockard Channing og Azura Sky. NÝTT! (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 6.00 Rugrats Go Wild! 8.00 Catch Me If You Can 10.15 Death to Smoochy 12.05 Wild About Harry 14.00 Catch Me If You Can 16.15 Death to Smoochy 18.05 Rugrats Go Wild! 20.00 Barbershop (Bönnuð börnum) 22.00 Unfaitful (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 From Hell (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Dead Simple (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Unfaitful (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT E! ENTERTAINMENT 13.00 The E! True Hollywood Story 1.00 Scream Play 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 20.30 Vatnaskil – Fíladelfía 21.00 Níu- bíó – The Zone 22.15 Korter 15.30 Hnefaleikar (Joel Casamayor – Diego Corrales) 16.40 Gillette-sportpakkinn 17.10 US Champions Tour 2005 18.05 Bandaríska mótaröðin í golfi 22.00 NBA (SA Spurs – Detroit) Útsending frá leik San Antonio Spurs og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi NBA í síðasta mánuði. Spurs áttu í litlum vandræð- um með að sigra í Vesturdeildinni en Pistons þurfti að hafa öllu meira fyrir hlutunum í Austurdeildinni. Hér mætt- ust stálin stinn því Pistons hafði titil að verja en Spurs hrósaði sigri í NBA árið áður. Í liði Spurs eru kappar eins og Tim Duncan, Toni Parker og Manu Ginobili en Richard Hamilton, Chauncey Billups,Tayshaun Prince og Rasheed Wallace eru helstu hetjur Pi- stons. 19.00 US Masters 2005 (Bandaríska meist- arakeppnin) Útsending frá síðasta keppnisdegi bandarísku meistara- keppninnar í golfi, US Masters 2005, en leikið var á Augusta National vell- inum í Georgíu. POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning? ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Richard Forst úr kvikmyndinni Faces frá árinu 1968. „Why did the man throw, throw the clock out of the window, huh? He wanted to see time fly.“ ▼ ▼ 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron Phillips 8.30 Ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie Filmore 12.30 Dr. David Cho 13.00 Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur 18.00 Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp 32 10. júlí 2005 SUNNUDAGUR Eve Jihan Jeffers fæddist 10. nóvember árið 1978 í Fíladelfíu í Pennsylvaníu-fylki í Bandaríkjunum. Hún átti erfiða æsku. Foreldrar hennar skildu þegar hún var tólf ára og var hún því alin upp af mömmu sinni og ömmu. Þó Eve hafi verið umkringd vandræðagemsum í æsku þá notaði hún alltaf frumleika sinn á jákvæðan hátt. Eva var orðin nokkuð góð í rappinu þegar hún var unglingur og undir nafninu „gangsta“ rappaði hún í bandinu EDGP, sem er borið fram eins og Egyptaland á ensku. Bandið hætti fljótlega og Eve fór sínar eigin leiðir í tónlist á klúbbum í Fíladelfíu og kallaði sig „Eve of Destruction.“ Móðir Eve giftist aftur og Eve þoldi það ekki. Hún fór á strippklúbbana í Bronx hverfinu í New York og vann þar í stutta stund sem fatafella undir nöfnunum Myst- ique, Cinnamon og Ginger. Hún þénaði mikið en sagði ekki móður sinni frá sem varð til þess að Eve var þjökuð af samviskubiti og hætti í strippinu til að ná frama í rapp- inu. Eve fékk loks stóra tækifærið með hjálp vina sinna sem plöt- uðu framleiðandann Dr. Dre til að hlusta á Eve. Honum leist á hana og bauð henni til Kaliforníu til að taka upp demó. Eve fékk árssamning hjá Aftermath en náði ekki að byrja á plötu á þeim tíma. Hún fór aftur til Fíladelfíu og byrjaði að hanga með Ruff Ryders’ genginu. Hún gaf út plötu hjá Ruff Ryders plötufyrir- tækinu sem kom út árið 1999 og hét Eve: Ruff Ryder’s First Lady. Platan var geysivinsæl og seldist í tæplega tveim millj- ónum eintaka. Eve snéri aftur árið 2001 með plötuna Scorpion sem sló líka í gegn. Lögin „Who’s That Girl“ og „Let Me Blow Ya Mind“ með Gwen Stefani urðu bæði gríðarlega vinsæl. Síðan þá hefur Eve orðið vinsælli og vinsælli og leik- ur í kvikmyndum ásamt því að syngja. Barbershop – 2002 xXx – 2002 The Woodsman – 2004 Þrjár bestu myndir EVE: Í TÆKINU EVE LEIKUR Í BARBERSHOP KL. 20.00 Á STÖÐ 2 BÍÓ. STRIPPAÐI OG SAGÐI EKKI MÖMMU FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.