Fréttablaðið - 22.10.2005, Page 21

Fréttablaðið - 22.10.2005, Page 21
LAUGARDAGUR 22. október 2005 Fjölskyldan hefur það hollt og skemmtilegt saman. Allir krakkar verða í skýjunum í dag! Rosafjörug Latabæjarhátíð með Icelandair í Flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli kl. 14 -16 í dag. Strákarnir sprella og leika við börnin. Nylon syngur nokkur vinsælustu lögin. Íþróttaálfurinn kemur krökkunum á hreyfingu.Landsliðsmenn sýna boltaþrautir. Skemmtiatriði Latibær fer í loftið með Icelandair Icelandair og Latibær hafa gert með sér samstarfssamning. Allir krakkar, sem ferðast með Icelandair, geta fengið hollan Latabæjar-barnamatarbakka, Latabæjarlitabók og ýmislegt fleira. Þáttur úr Latabæ verður í sjónvarpinu í hverri flugferð og sérstök Latabæjarrás í heyrnartólunum. Bílastæði eru á merktum svæðum í kringum flugvöllinn, á bílstæðum Háskólans og hjá húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Skutlur frá Hertz aka fólki til og frá bílastæðum Háskólans og Íslenskrar erfðagreiningar. Happdrætti þar sem eru í vinning fjölskyldu- ferðir í Disneygarðana í París og Orlando. Minnum á nýja barnaafsláttinn! Allir krakkar fá litabækur og blöðrur. Hollt nammi, ávextir, grænmeti, safi og kaffi handa pabba og mömmu. Glæsilegir ferðavinningar Foreldrar , takið myndavél arnar me ð! Komdu í kaffi ! Hittu Gísla Martein á kosninga- skrifstofunum um helgina: Hólagarði, Breiðholti Aðalstræti 6, miðbæ Laugardag frá 14 - 16. Sunnudag frá 15 - 17 www.gislimarteinn.is Það er alltaf heitt á könnunni og vel tekið á móti þér. Hagnaður varð af rekstri á þriðja ársfjórðungi sem nemur 4,3 milljónum eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári skilaði félag- ið 36,3 milljónum í hagnað. Hagn- aður fyrir afskriftir og fjár- magnsliði dregst saman á milli tímabili um tæp 60 prósent en hann var nú 29,4 milljónir saman borið við 72,9 milljónir á síðasta ári. Nýherji sendi nýlega frá sér afkomuviðvörun vegna ágrein- ings við viðskiptavin um túlkun á samningi en í uppgjörinu er gert ráð fyrir varúðarfærslu sem nem- ur tugum milljóna. - hb Þriðji ársfjórðungur virðist ein- hver sé besti í sögu bandarísku leitarvélarinnar Google en hagn- aður á fjórðungnum var 22,8 milljarðar íslenskra króna. Sala félagsins sjöfaldast frá sama tímabili í fyrra en tekjurnar námu um 96 milljörðum íslenskra króna á fjórðungnum. Uppgjör félagsins var umfram væntingar sérfræðinga og fjár- festa vestanhafs og tóku bréf fé- lagsins stökk við opnun Nasdaq markaðarins í New York í gær. - hb Methagna›ur hjá Google Slakt uppgjör hjá N‡herja 20-21 Viðskipti 21.10.2005 19:59 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.