Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 22.10.2005, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 22. október 2005 Fjölskyldan hefur það hollt og skemmtilegt saman. Allir krakkar verða í skýjunum í dag! Rosafjörug Latabæjarhátíð með Icelandair í Flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli kl. 14 -16 í dag. Strákarnir sprella og leika við börnin. Nylon syngur nokkur vinsælustu lögin. Íþróttaálfurinn kemur krökkunum á hreyfingu.Landsliðsmenn sýna boltaþrautir. Skemmtiatriði Latibær fer í loftið með Icelandair Icelandair og Latibær hafa gert með sér samstarfssamning. Allir krakkar, sem ferðast með Icelandair, geta fengið hollan Latabæjar-barnamatarbakka, Latabæjarlitabók og ýmislegt fleira. Þáttur úr Latabæ verður í sjónvarpinu í hverri flugferð og sérstök Latabæjarrás í heyrnartólunum. Bílastæði eru á merktum svæðum í kringum flugvöllinn, á bílstæðum Háskólans og hjá húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Skutlur frá Hertz aka fólki til og frá bílastæðum Háskólans og Íslenskrar erfðagreiningar. Happdrætti þar sem eru í vinning fjölskyldu- ferðir í Disneygarðana í París og Orlando. Minnum á nýja barnaafsláttinn! Allir krakkar fá litabækur og blöðrur. Hollt nammi, ávextir, grænmeti, safi og kaffi handa pabba og mömmu. Glæsilegir ferðavinningar Foreldrar , takið myndavél arnar me ð! Komdu í kaffi ! Hittu Gísla Martein á kosninga- skrifstofunum um helgina: Hólagarði, Breiðholti Aðalstræti 6, miðbæ Laugardag frá 14 - 16. Sunnudag frá 15 - 17 www.gislimarteinn.is Það er alltaf heitt á könnunni og vel tekið á móti þér. Hagnaður varð af rekstri á þriðja ársfjórðungi sem nemur 4,3 milljónum eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári skilaði félag- ið 36,3 milljónum í hagnað. Hagn- aður fyrir afskriftir og fjár- magnsliði dregst saman á milli tímabili um tæp 60 prósent en hann var nú 29,4 milljónir saman borið við 72,9 milljónir á síðasta ári. Nýherji sendi nýlega frá sér afkomuviðvörun vegna ágrein- ings við viðskiptavin um túlkun á samningi en í uppgjörinu er gert ráð fyrir varúðarfærslu sem nem- ur tugum milljóna. - hb Þriðji ársfjórðungur virðist ein- hver sé besti í sögu bandarísku leitarvélarinnar Google en hagn- aður á fjórðungnum var 22,8 milljarðar íslenskra króna. Sala félagsins sjöfaldast frá sama tímabili í fyrra en tekjurnar námu um 96 milljörðum íslenskra króna á fjórðungnum. Uppgjör félagsins var umfram væntingar sérfræðinga og fjár- festa vestanhafs og tóku bréf fé- lagsins stökk við opnun Nasdaq markaðarins í New York í gær. - hb Methagna›ur hjá Google Slakt uppgjör hjá N‡herja 20-21 Viðskipti 21.10.2005 19:59 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.