Tíminn - 20.09.1975, Qupperneq 4

Tíminn - 20.09.1975, Qupperneq 4
4 TÍMINN Laugardagur 20. september 1975. Sjálfvirkt bifreiðaeftirlit Hún gengur ei aftur i þess orös venjulegum skilningi heldur gengur hún aftur i dóttur sinni, sem er lifandi eftirmynd móð- urinnar eins og sjá má á þessari mynd. Dóttirin er Liza Todd. Það hiytur að vera mjög ánægjulegt fyrir dótturina að vera svona lik móðurinni, ekki sizt vegna þess að móðirin hefur löngum verið talin fegursta kona heims, svo ekki sé talað um, að hún er sögð rikasta og frægasta og mestumtalaða kona Iheimi lika. Hér eru mæðgurnar aö koma á frumsýningu á nýrri kvikmynd Royal Flash sem. frumsýnd var i London fyrir nokkru. t sovétlýðveldinu Lettlandi hef- ur nú verið smiðað stórt og mik- ið sjálfvirkt tæki til bifreiðaeft- irlits. Tækið athugaði 150 mismunandi atriði i hverjum bil á hálftima. Konunglegt fólk til sýnis á svölum Það hefur lengi tiðkazt við opin- berar heimsóknir þjóð- höfðingja, að þeir komi fram á svalir ásamt fyrirmönnum landsins, sem þeir eru að heim- sækja, og sýni sig þar almenn- ingi og veifi til fólksins. Þetta er vinsælt og viðgengst liklega jafnlengi og konunglegar per- sónur verða til I veröldinni. Hér sjáum við spænska ríkiserfingj- ann Juan Carlos og eiginkonu has, Soffiu frá Grikklandi. Þau eru þarnaásamt Kekkonen for- seta iFinnlandi, en þangað fóru þau I heimsókn nýlega. Svo er þarna önnur mynd frá afmælis- degi Bretadrottningar i vor, og má þar sjá fjölskyldu hennar með henni á svölunum að horfa á flugsýningu henni til heiðurs. I Liz Taylor gengur aftur DENNI DÆMALAUSI Hún er yfirleitt ágæt, og ef þú værir ckki köttur mundi ykkur koma vel saman.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.