Tíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. nóvember 1975. TÍMINN 15 Ölfusingar og Flóa- menn takið eftir Systrafélagið Alfa heldur happamarkað i húsi kvenfélagsins i Hveragerði, sunnu- daginn 16. nóvember kl. 2 e.h. Á boðstólum er fatnaður, notaður og nýr. Allt valið. Skór, vaðstigvél og sitthvað fleira. Gjörið svo vel að lita inn. Stjórnin. RAFMAGNSVERK- FÆRUM KYNNINGARVERÐ Á TILBOÐ I: Fallegur kassi með Bosch Panther, 2ja hraða höggborvél 380 W, bón- og slipisett, stál- og steinborar. Verðmæti kr. 19.200. Tilboðsverð kr. 15.700. TILBOÐ II: Bosch Jumbo höggborvél, 2ja hraða með electroniskum hraðastilli, 450 W, ásamt hjól- sög, bón- og slipisett. Verðmæti kr. 32.400. Tilboðs- verð kr. 28.408. UNNUSTUR OG EIGINKONUR! Kaupið jólagjöfina strax — það borgar sig. winai (Sfyseiiööon k.f. Revkjavik — Akureyri — Umboðsmenn viða AuglýsicT iXlmanum Ný handbók í félags störfum Heimskringla hefur nýlega gefið úr pappirskilju Handbók i félagsstörfum eftir Jón Sigurðs Bókin er prentuð i Prent- smiðjunni Hólar hf., en setningu annaðist Prentsmiðja Þjóð- viljans, og er bókin 122 bls. Óþarft er að fjölyrða um mikil- vægi félaga og félagsstarfa í sam- félaginu. Svo virðist sem skort hafi hentugt yfirlit yfir helztu at- riði þessara mála og þvi bók þessi verið skrifuð. Lýst er aðalat- riöum i svo stuttu máli sem kostur var á, en bókinni er ætlað að geyma upplýsingar um helztu atriði félagsstarfa. Henni er ætlað að geta orðið leiðarvisir um þau og um leið handhægt uppflettirit, sem auðvelt er að gripa til. Jafn- framt er henni ætlað að verða nothæf handbók fyrir námskeið i félagsstörfum og ræðumennsku. Lifandi og dauðir — norskt útvarps- leikrit í kvöld gébé Hvik — Fimmtudagsleikrit rikisútvarpsins að þessu sinni er „Lifandi og dauðir” eftir norska höfundinn Helge Krog.Það fjallar um tvo taugaveiklaða sjúklinga, sem fá ofskynjanir og imynda sér eitt og annað, sumt skemmtilegt, annað miður. Þau leikrit sem útvarpið hefur áður flutt eftir Krog, eru Afritið (1937) t leysingu (1938) Lifandi og dauðir (1948) Móti sól (1956) Hugsanaleikurinn (1957) og Kom inn (1960). Helge Krog, sem fæddur er 1889 i Osló, var flóttamaður i Sviþjóð á striðsárunum, en að striði loknu sendi hann frá sér 2 einþáttunga Kom inn og Lifandi og dauða. Auk leikritanna hafa komið út eftir hann nokkur ritgerðarsöfn. Helge Krog lézt árið 1962. Heimskreppanog heimsviðskiptin Nýlega hefur Heimskringla gefið Ut pappirskilju, sem nefnist Heimskreppan og heims- viðskiptin eftir Harald Jóhanns- son. Bókin er prentuð i Fjarðar- prenti i Hafnarfirði, og er 135 bls. að stærð. 1 formála segir höfundur, að bókin sé byggð á fimm fyrirlestr- um, sem hann flutti árlega við Háskólann i Malaja á timabilinu 1964-1967. Þar rakti hann i fyrstu aðdraganda heimskreppunnar, upphaf hennar 1929, fall gull- fótarins 1931 og heftingu viðskipta á fjórða áratugnum, siðan samkomulagið i Bretton Woods 1944 og rýmkun eða niður- fellingu hafta á millirikjaverzlun og gjaldeyrisviðskiptum á sjötta áratugnum og loks alþjóölegu fjármálakreppuna, sem hófstupp úr 1960. Sólaðir HJÓLBARÐAR TIL S'O'LU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBÍLA. BARÐINNf ARMULA7HT30501&84844 Viðtalstímar alþingismanna °9 borgarfulitrúa Framsóknarflokksins Sverrir Bergmann varaþingmaður og Guðmundur G. Þórarins- son varaborgarfulltrúi verða til viötals að Rauðarárstig 18 laugardaginn 15. nóv. kl. 10-12. Austurland Eftirtalin Framsóknarfélög á Austurlandi boða til aðalfunda næstkomandi föstudag og laugardag. Þingmenn flokksins mæta og ræða stjórnmálaviðhorfið: Framsóknarfélagið Egilsstöðum 15.11 kl. 16. i Valaskjálí, Tómas Arnason Framsóknarfélag Reyðarfjarðar 14.11. kl. 21 i Félagslundi, Vílhjálmur Hjálmarsson Framsóknarfélag Neskaupstaðar og Framsóknarfélag Norðfjarðarhrepps 15.11. kl. 15 á Kirkjumel, Vilhjálmur Hjálm- arsson Framsóknarfélag Fáskrúðs- fjarðar 14.11. kl. 21 i Skrúði, Halldór Asgrimsson. Framsóknarfélag Eskifjarðar 15.11. kl. 16 i Valhöll, Halldór Asgrimsson Hafnarfjörður - Framsóknarvist Siðasta ura.ferðin i 3ja kvöld keppninni verður spiluð i Iðnaðarmannasalnum Linnetsstig 3, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Ilver verður sá heppni sem hreppir sólar- lerð l'vrir tvo með Ferðainiðstöðinni. Mætið stundvislega. Framsóknarfélögin. Arnessýsla Fyrsta spilakvöld Framsóknarfélaganna i Árnessýslu verður i Aratungu föstudaginn 14. nóvember og hefst það kl. 21:30. Fjöl- mennið og keppið um hin góðu verðlaun. Stjórnin. : 1 AAýrarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrarsýslu verður haldinn i Snorrabúð Borgarnesi, sunnudaginn 16. nóvemberkl. 9 siðdegis Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjör! í dæmisþing. 3. önnur mál. Stjórnin. Austur-Húnvetningar Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i A.-Hún. verður haldinn að Hótel Blönduósi, mánudaginn 17. nóv. og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús ólafsson form. SUF, kemur á fundinn. Stjórnin. Snæfellsnes Aðalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður að Breiðabliki sunnudaginn 14. nóvember og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnirnar. i Seyðisf jörður Tómas Árnason alþingismaður, heldur almennan fund i öldu- kaffi Seyðisfirði föstudaginn 14. nóv. kl. 8.30 e.h. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.