Fréttablaðið - 10.11.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 10.11.2005, Síða 43
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 2005 9 Broste-klúbbur hefur verið starfandi hér á landi í nokkur ár. Hann er sá eini í heiminum. „Það eru um tvö þúsund manns í Broste-klúbbnum og þeir eru með afsláttarkort frá okkur,“ segir Rúna Magnúsdóttir hjá heildversluninni Bergís sem beðin er að gera gerir grein fyrir Broste-klúbbnum. Hún segir klúbbfélaga líka fá fréttabréf þegar árstíðabundn- ar vörur eru á leið í búðirnar eða annað spennandi og að haldin hafi verið skemmtileg aðventukvöld þeim til heiðurs. „Upphaflega var þetta þannig að neytandann langaði að vita hvar hann gæti fengið úrval af Broste-vörum. Við gátum bent á að eitt fengist í þessari blóma- búð og annað í hinni því það er misjafnt hvað verslanir kaupa inn eins og eðlilegt er. Svo við komum á sambandi milli heild- sölunnar, 14 dreifingaraðila og um 2000 viðskiptavina. Þær verslanir sem eru í þessum klúbbi skuldbinda sig til að vera með dálítið gott úrval svo að neytandinn geti gengið að sem flestu vísu og félagarnir njóta góðra kjara hjá viðkom- andi verslunum,“ lýsir Rúna og bætir við að lokum. „Við fáum líka skemmtileg viðbrögð frá félögunum við því sem við erum að gera, til dæmis í gegn- um tölvupóst. Ýmsir heildsalar erlendis horfa öfundaraugum til þessa fyrirkomulags.“ ����������������������������������� ����������������������������������� �������������������� ������������������ ���������������� ������������ ���������� ������������ ����������������������������������������������� ������������������������������ ��������������������������������������������� ��������������������������������������� �� �������������� ������ ������������ Sjón er sögu ríkari! Hlýleg húsgögn og gjafavörur! � � � � � � � � � � � � ���������������� ����������� ����������������������������������������� ChristmasJólastemningJ������������������������� �������������������������������� ������������ ���� Í Epal eru nýkomnar trévörur frá ScanWood sem sameina fallega hönnun og notagildi. Það er alltaf skemmtilegt að gefa fallegar gjafir, ekki síst ef þær hafa mikið notagildi, eru vel hannaðar og kosta ekki allt of mikið. Í Epal í Skeifunni eru nýkomnar trévörur frá danska fyrirtækinu ScanWood sem uppfylla allar þessar kröfur. Þær eru af ýmsu tagi en eiga það sameiginlegt að fara einkar vel á borðinu í eldhúsinu. Má nefna alls kyns bretti, statíf, lítil saltker (kosta bara 215 krónur) og ídýfu- skálar á brettum. ScanWood hefur framleitt trévörur til heimilisnota allt frá árinu 1919 en vörurnar sem nú fást í Epal eru hönnun Knuds Holscher og samstarfsmanna hans sem vinna hjá honum í fyrir- tækinu Knud Holscher/Form. ■ Fá nýjustu fréttir frá Broste Hjörtu og könglar. Hvað er jólalegra? Eldhúsrúllu er stungið niður í kubbinn og þar situr hún vel þar til pappírinn er geng- inn til þurrðar. Kostar 2.210 krónur. Bretti fyrir ristaðar brauðsneiðar kostar 1.265 krónur. Bretti með glerplötu má nota til margs og við öll tækifæri. Það kostar 4.110 krónur. Trévörur fyrir heimilið Jólastjarna í nýjum stíl. Rauðar glasamottur fara vel á jólaborði. 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.