Tíminn - 28.01.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.01.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 28. janúar 1976. kl. i.i.ikii i.\(; KEYKIAVlKUR & 1 -66-20 SAUM ASTOFAN i kvöld. — Uppselt. EQUUS 10. sýning fimmtudag 20,30. SKJALPHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. — Uppselt. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Danskur gestaleikur: KVÖLPSTUNP með Lise Ringheim og ilenning Moritzen. 3., 4. og 5. febrúar kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20,30. — Simi 1-66-20. *1*ÞJÖÐLEIKHÚSI0 “S11-200 CARMEN i kvöld kl. 20 SPORVAGNINN GIRNP fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. GÓÐA SALIN i SESÚAN föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: INUK i kvöld kl. 20,30, fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200 sjálflokandi viðgerðarhlekkir fyrir snjókeðjuþverbönd Ef keöjuhund slitnar, er sjalllokandi viðgerðarhlekkur sett'ur i staðhins hrotna. Hlekkurinn iokast af þunga bilsins og keðju- handið er þarmeð Iagfært. — Nauðsynlegt þeim, sem nota snjókeðjur. — 8 stykki i pakka. — Póstsendum umalll land . & 2-21-40 Oscars verðlauna- myndin — Frumsýn- inq_________ PARAMOONI PICiURES PfllSlNlS • Fraacis Fard Cappalas í«»PÍRTII t—L_»—1-_ ® I ii_»n» -i nmican Annmoinman Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: AI Pacino, Robert Pe Niro, Diane Keat- on, Robcrt nuvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. ARMULA 9 - SIMI 84450 Eitt þekktasta merki á O^Norðurlöndumy^ RAF- GEYMAR Fjölbreytt úrval at Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi SVNN3K BATl&VER SVNN3K BA7TERER T7TT Slmi 11475 Kvennamorðinginn MGM INTRODUCES A NEW FILM EXPERIENCE WICKED WICKED Óvenjuleg og æsispennandi, ný bandarisk hrollvekja. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ARMULA 7 - SIAAI 84450 Menntamálaráðuneytið 22. janúar 1976. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í eðlis- og efnafræði I Kennarahá- skóla tslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1976. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Auk fræðilegrar hæfni i viðkomandi kennslugreinum er lögð áhersla á starfsreynslu umsækjenda og þekk- ingu á kennslufræði greinanna. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 26. janúar 1976. Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum ts- lendingi skólavist og styrk til háskólanáms I Sovétrikj- unum háskólaárið 1976-77. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 24. febrúar n.k., og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. BILALEIGAN EKILLFord Bronco Land- Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Til sölu Sem nýtt: Barna- vagga og burðar- rúm. Upplýsingar i sima 71490. lonabíó j3* 3-11-82 Skot í myrkri Á Shot In The Dark THC MiniSCll COnPCllATlON pfíitwi A BLAKE EDWARDS pnoouciiON PETER ELKE SELLERS SOMMER Ti tx The Screcn x •, c.immits thc porfact '• corirdy! t’M íspioiucrttwi ' ,.«i. PÁHSVISÍQÚ atia»l«Tt3 AKS» Nú er komið nýtt eintak af þessari frábærumynd með Peter Sellers i aðalhlut- verki, sem hinn óviðjafnan- legi Inspector Clouseau, er margir kannast við úr Bleika Pardusnum. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Peter Sellers, Eike Sommer, George Sanders. Leikstjóri: Blake Edwards. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. '21*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin ifAWS She was tlie first... ðuO. Mynd þessi hetur slegið öll aðsóknarmet I Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekkisvarað I slma fyrst um sinn. hofnarbíó *& 16-444 Gullránið Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarflegt rán á flugfarmi af gulli og hinar furðulegu af- leiðingar þess. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Aldrei hefur kvikmynd valdið jafn miklum deilum, blaðaskrifum og umtali hérlendis fyrir frumsýningu: Særingamaðurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum, byggð' á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isl. þýð. undir nafnimt „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. ÍSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake tSLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. d* 1-15-44 Cinderellci Liberty ISLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.