Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 4. apríl 1976. TÍMINN ★ ★ ★ ★ + Poco — Live Epic PC33336/FACO Hljómsveitin Poco er i hópi beztu country-rokk hljómsveita i dag — og hefur verið með þeim beztu og afkastamestu gegnum árin. Nokkrar plötur þeirra eru með þeim beztu I country-rokki og nægir að nefna „A Good Feelin’ to Know” þvi til sönnunar. Poco Live er nýjasta pláta Poco, ef nýja mætti kalla, þvi platan er tekin upp á hljómleik- um i nóvember 1974. Ástæðan fyrir þvi er sú, að Poco skiptu um plötufyrirtæki og gamla fyrirtækið er að nota siðustu leifarnar af þvi sem eftir var. Eigi að siður er um góða plötu að ræða, þó svo hún sýni ekki getu Poco i dag. A plötunni eru margir Poco „standardar” eins og „Bad Weather” og ,,A Good Feelin’to Know” og eru þau flutt á sama hátt og i upprunalegri útsetningu, nema hvað þau eru tekin upp á hljómleikum að þessu sinni. Poco Live stendur vel fyrir sinu (þó hún sé ekki þeirra bezta) og er enn ein sönn- un á hvað Poco hafa gert mikið fyrir country-rokkið svo maður tali ekki um fyrir Eagles, sem eiga Poco margt að þakka. Beztu lög: Bad Weather, Blue Water, A Good Feelin’ to Know, High and Dry. — GG. Rúnar varð hlutskarpari í keppninni um Paradís: Tónlistarár Jóa G. að byrja Jóhann G. Jóhannsson lýsti þvi eitt sinn yfir, að árið 1976 myndi verða hans tónlistarár — en 1975 var sem kunnugt er myndlistarár hjá Jóhanni. Nú er Jóhann að fara á kreik og hefur að undanförnu æft eigin lög með aðstoð Óiafs Garðarssonar, trommuleikara, en hann var með Jóhanni I óðmönnum „i gamla daga”. Nútiminn hafði tal af Jóhanni i vikunni, og sagði hann að ráðgert væri að fara inn i stúdió i maimánuði, ef 24 rása tæki Hljóðrita hf. væru þá komin til landsins, en forráðamenn stúdiósins hafa sem kunnugt er verið i samningaumleitunum um kaup á slikum tækjum að undanförnu. Jóhann G. sagði að hann hefði ekki ákveðið hvaða hljóðfæraleik- arar myndu leika með honum á plötunni, en fyrst i stað myndu þeir Ólafur taka upp grunna á lögunum, og sjá siðan til um framhaldið. — Ég hef hugsað mér, sagði Jóhann, að hafa tiltölulega fá hljóðfæri og reyna þess i stað að fá meira út úr þeim. Jóhann kvaðst telja að nú hefði hann betra efni en áður og þegar hann var spurður um það, hvort tónlist hans hefði breytzt að ráði, svarði hann þvi til, að svo væri að nokkru leyti, m.a. yrði nýja plat- an með léttara yfirbragði en Langspil. Þá kvaðst Jóhann hafa þró- að söngstilinn að undanförnu. Jóhann hefur uppi hugmyndir um það, að koma fram opinberlega þegar plötuupptöku lýkur, en aðeins i skamman tima, þvi hann er ákveðinn i að halda til útlanda þegar platan er komin á markað. Paradís fer til Banda- rikjanna í byrjun maí Rúnar Júliusson og hljómplötuútgáfufyrir- tæki hans, Gimsteinn mun gefa út fyrstu LP- plötu Paradisar, sem ráðgert er að komi á markaðinn i sumar. Innlend hljómplötu- fyrirtæki hafa keppzt um þennan stóra bita, enda er Paradis nú tvimælalaust stærsta popphljómsveitin hér. Lengi vel var búizt við þvi, að Gunnar Þórðar- son og hljómplötuút- gáfufyrirtæki hans, Ýmir, yrði ofan á i þessari keppni — en nú hefur Paradis ákveðið að gefa plötuna út hjá Gimsteini Rúnars. Rúnar bauð Paradis að taka hljómplötu sina upp i Banda- rikjunum og mun hljómsveitin að öllum likindum halda utan i byrjun maimánaðar, en ekki hefur verið ákveðið hvaða stúdió vestan hafs verður fyrir valinu. Gunnar Þórðarson hafði hins vegar boðið Paradis að taka plötuna upp i Bretlandi. Paradis æfir nú að fullum krafti lög á plötu sina, og þegar hafa nokkur lög verið æfð. Gnótt lagasmiða er i hljómsveitinni, þótt eflaust muni Björgvin Gislason og Pétur „Kapteinn” Kristjánsson eiga flest laganna. Auk þeirra semur Pétur Hjalte- sted, Gunnar Hermannsson, að ógleymdum Asgeiri Óskarssyni, trommuleikara, sem mun áreiðanlega eiga nokkur lög á plötunni. Paradís t.f.v.: (efri röð) Asgeir óskarsson, Gunnar Hermannsson. Pétur „Kapteinn” Kristjánsson, Björgvin Gislason (neöri röð) Pétur Hjaltested og Pétur Kristjánsson. •♦«••••••••••••••♦••••••••< . •••••••••••••«••••♦•*•••••••••• ••••♦•«••••••♦•♦♦•♦♦•♦•♦••♦♦••••♦♦♦♦•♦♦••♦♦•♦♦♦♦••••• • ••♦•••••••••••••♦••••••••••••••••••••'---* * *----- ••••♦•••••••••••••••••' .......— , •♦••♦•♦♦♦•♦*♦♦♦♦*♦♦«♦•' •••••••••••••••••••••♦••••••••••••«••••••••••, ••••••••••••' '•••••' ■♦••♦•' ♦•♦*•' 31 ••••••♦••• ::: ♦••••• «•♦••• . *••♦•• 1 «••••• «••••• «♦••«♦ ••«••• ••♦♦♦• «•«♦♦• n«««« «•♦• ••♦••• ••«••• ••♦♦•• •♦••«• ♦♦♦«•• «♦«••• *«♦•♦♦ «••«•• •••••• •♦♦♦•• «••••• •♦•••• •♦•••• *•♦•♦• ••♦••♦ ♦♦•••• •••••♦ •••••• ♦♦•••♦ ♦♦♦♦♦• ♦*♦•<- - I LP-plötur Bandarikin i| ♦♦♦•♦♦ •••••• ••♦♦•• ♦••♦♦• •••••• ♦♦•♦♦• ••♦••• 03 44 V) tfl V A 03 44 > 03 ífí 03 lO *— Cfi 03 </l 'Cð S •■S > ::::: 6 >•••• ♦ •♦• i '•♦♦• 4 • ••• ::::: 8 • ••• _ • ••• Q '♦••• o '♦♦•♦ ■♦••• in •♦♦• 1U 11 12 13 14 16 17 18 19 20 ••••••♦••••' • ••••••••••'- . ••••♦•♦•••••• •*♦•♦* •♦♦*♦♦ •♦•♦♦* ••♦♦•♦ •••♦♦♦ •••♦•• •••♦♦♦ ••♦•♦♦ *••••• ♦••♦•♦ •♦•••♦ •♦♦•♦• •♦•♦♦• ♦••••• xuá UUU ••♦•♦♦ •♦••♦• •••••• 1 Eagles — Their Greatest Hits 1971-1975...... 2 Peter Frampton — Frampton Comes Alive........10 3 Carole King — Thoroughbred .............. 9 4 PauISimon — Still Crazy After All These Years ..24 5 Bob Dylan — Desire.........................11 7 Bad Company — Run With The Pack............ 8 8 Queen — A Night At The Opera.............15 9 Gary Wright — The Dream Weaver...........33 6 David Bowie — Station To Station .......... 9 11 Waylon Jennings, Willie Nelson, Jesse Colter, Tompal Glaser — The Outlaws. 9 12 Rufus Featuring Chaka Khan..............18 10 FleetwoodMac............................36 13PhoebeSnow — Second Childhood............ 8 14 The Eagles — One Of These Nights........41 :::::: 15 22 The Captain & Tennille — SongOf Jóy... 3 18 The Salsoul Orchestra...................19 17 Nazareth—HairOfTheDog...................27 32 Johnnie Taylor — Eargasm................ 4 99 Robin Trower — Live..................... 2 20 Lynyrd Skynyrd—Gimme Back My Builets.... 7 •♦♦♦♦* •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ••♦••♦ ♦ ♦♦• ••••♦• ♦♦•••• •♦♦••• •••♦•• ...---.>••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••••••••••♦•••••••••••••••••v---...____________ •••••••••••••••••••••••••••♦•••••••••••••«»••••••••••••••••••••••••••••••••♦*••••••••♦♦•• •••••••••••••••••••*••••••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦*•••*•••••••«•*•• ...---->•••♦•♦•«•••••«♦♦♦••♦••♦♦•♦•••♦♦•••♦••••••••♦•♦♦•*••*♦♦♦••♦•♦•*•♦♦♦***♦*******♦♦*♦• •«••••«••••••••••.••••••«•••••••••••••••••••**«..•••.«•••••».•••«•••••,••••^•••••* Sendum gegn póstkröfu Laugavegi 89 Hafnarstræti 17 sími 13008 sími 13303. Sailor Sailor Bob Dylan BGog Ingibjörg Einar Vilberg Genesis Eagles David Bowie Queen Bad Company Poco EarlScruggs Revue America lOcc American Graffity American Graffity Georg Baker Bay City Rollers Johnny Winter Electric Light Orchestra Trouble Sailor Desire Sólskinsdagar Starlight A Trick of The Tail Greatest Hits Station To Station A Night At The Opera Run With The Pack Live Volume II History How Daré Ýou Vol. I Vol. III Paloma Blanca Bay City Rollers Captured Live Face The Music FORD TAUNUS Station 17 M, árgerö 1971, til sölu. 4ra dyra, ryövarinn, með útvarpi og snjódekkjum, ekinn 72 þús. km.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.