Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 10
10 TíMINN Laugardagur 28. áglist 1976 •<% j'i- Frá barna- og gagnfræðaskólum Reykjavíkur .y: \ ■< í í.í: >j2 V *:f : V íí* Starfsfundir kennara veröa i skólunum fyrstu daga septembermánaöar og hefjast kl. 9 árdegis miöviku- daginn 1. september. Nemendur komi I skólana mánudaginn 6. september. Nánar auglýst siöar. Fræðslustjóri. u •v£ I y - V > •> V;/: *:>r M' I' Frá Byggingasamvinnu- félagi Kópavogs Vegna stækkunar 13. byggingaflokks eru nokkrar 3ja og 4ra herbergja ibúðir laus- ar. Umsóknarfrestur er til 3.. september. Upplýsingar á skrifstofu félagsins kl. 1-5. Stjórnin. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir minni fyrirtæki. Sími 3-63-55. Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottf ór' komutimi Til Bildudals þri. fös 0930/1020 1600'1650 Til Blonduoss þri. fim. lau sun 0900/0950 2030/2120 Til Flateyrar mán. mid. fös sun 0930/1035 1700/1945 Til Gjogurs mán. fim 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns oreglubundið flug uppl. á afgreióslu Til Reykhola mán. fös 1200/1245 1600/1720 TilRifs(RIF) mán. miö. fös (Olafsvik, Sandur) lau. sun 0900/1005 , 1500/1605 ’ T i 1 S i g 1 u fjaróar þri. fim. lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán. mió. fös lau. sun 0900/0940 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mió» fös sun 0930/1100 1700/1830 , fÆNGIRrH REYKJAVlKURFLUCVEUI Ath. IVlæting farþega er :t0 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til aö breyta áætlun án fyrirvara. SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05-942219 Jakob Krpgholt L0FTLEIDIR SuBÍLALEIGA n 2 1190 21188 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar1 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Maöurinn minn Bæring Nielsson frá Sellátri, Bókhlööustig 2, Stykkishólmi, veröur jarösunginn frá Stykkishólmskirkju mánudaginn 30. ágúst kl. 2 e.h. Blóm afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Slysavarnafélagiö. Óiöf Guörún Guömundsdóttir. Laugardagur 28. ágúst 1976 Tilkynning Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — , .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Nætur- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 27. ágúst til 2. sept., annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkýnningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524.. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HÁALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. kl. kl. kl. HOLT - HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. 3.00-4.00, miðvikud. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólansmiövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS .Verzl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fór 23. þ.m. frá Reykjavlk áleiðis til Glou- cester. M/s Disarfell kemur I dag til Kotka. Fer þaöan 30. þ.m. til Osló. M/s Helgafell losar á Akureyri. M/s Mælifell er væntanlegt til Dalvikur i kvöld. M/s Skaftafell lestar á Austfjaröahöfnum. M/s Hvassafell losar i Reykjavík. M/s Stapafell fer væntanlega i dag frá Noröfirði til Reykja- vikur. M/s Litlafell losar á Noröurlandshöfnum. M/s Vesturland lestar i Sousse um 30. þ.m. Félagslíf Hjálpræöisherinn. Samkomur laugardag kl. 20:30 og sunnudag kl. 11 og 20:30. Otisamkoma kl. 16, ef veðurleyfir. Ungbarnavígsla á samkomunni kl. 11. Ofursti Sven Nilsson og frú tala á öll- um samkomunum. Foringjar frá Akureyri, Isafiröi og Reykjavik m.fl. syngja og vitna. Allir velkomnir. Fóstrufélag tslands. Fundur verður haldinn I Pálmholti Akureyri, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. ágúst, meö fóstrum frá Noröur og Austur- landi. — Stjórnin. UTIVISTARFERÐiR Sunnudagur 29/8. Kl. 10 Brennisteinsfjöll. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Kl. 13 Hllöarendahellar — Sel- vogur, hafiö ljós meö, léttar göngur, komið i Stranda- kirkju, Herdisarvlk og viöar. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Fritt f. börn með fullorönum. Brottför frá BSÍ vestanveröu — Otivist. Sunnudagur 29. ág. kl. 9.30. Hvalfell — Glymur. Farar- stjóri Arni Björnsson þjóö- háttafræöingur. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur 29. ág. kl. 13.00 Raufarhólshellir. Fararstjóri Sturla Jónsson. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Hafið góö ljós meö. Fariö frá umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. — Ferðafélag tslands. Vinningsnúmer i happdrætti Samhjálpar: 49560 51661 54448 50887 40141 18393 37002 10612 30396 38159 42362 46560 50473 26188 51932 30925 30097 7310 45495 52546 42134 18062 55825 46087 Hinn 20. ágúst var dregið I Happdrætti Ungmennafélags- ins Brúin I Borgarfiröi. Vinningar komu á þessi númer: 1. Tveggja vetra trippi nr. 1327.2. Lamb nr. 1841,3. Lamb nr. 862. 4. Gisting I 5 manna húsi á Húsafelli 1 vika nr. 2772. 5. Veiðileyfi I Fiskivatni 2 stengur i 2 daga nr. 2919. 6. Sjónauki nr. 1571. T, 15 rjúpur nr. 989. 8.-17. Vasatölva nr. 1681, 2273, 893, 533, 1660, 2208, 1039, 1106, 1890, 691. 18.-24. Lopapeysa nr. 770, 817, 2134, 2028, 347, 2901, 1828. 25. Prjónasjal nr. 1555. 26. Luxor- lampi nr. 2961. 27. Luxor- lampi nr. 1994. Birt án ábyrgðar. Vinninga sé vitjað til Ragnheiöar Kristófersdóttur, Gilsbakka, Hvitársiðu. Kirkjan Hafnarfjaröarkirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Páll Þóröarson þjónar fyrir altari. Sóknar- nefnd. Filadelfiukirkjan: Almenn guösþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Ásprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Gaulverjabæjarkirkja. Guös- þjónusta á sunnudag kl. 2 eftir hádegi. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja i Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Jón Einarsson. Kirkja óháöa safnaöarins. Messa kl. 11. Sr. Emil Björns- son. Grensáskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Sr. Halldór S. Grön- dal. Keflavikurkirkja." Æskuiýös- samkoma laugsrdagskvöld kl. 8:30. Guösþjónusta sunnudag kl. ll árdegis. Sr. ólafur Odd- ur Jónsson. Háteigskirkja.Messa kl. 11 Sr. Jón Þorvaröarson. Langholtsprestakall. Guös- þjónusta kl. 11. Einleikur á klarinettu Kjartan Óskarsson. Einsöngur Ólöf K. Haröar- dóttir og kór kirkjunnar. Sóknarnefnd. Kópavogskirkja. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árdegis Sr. Bjarni Sigurösson, lektor frá Mosfelli predikar. Sr. Arni Pálsson. Neskirkja.Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Guömundur Ósk- ar ólafsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 11 árdegis. Sr. Garðar Svavars- son. Dómkirkjan.Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Hallgrlmsprestakall. Messa kl. 11 árdegis. Séra Einar Sigurbjörnsson, Reynivöllum predikar. Sr. Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn Messa kl. 10 árdegis Sr. Karl Sigurbjörns- son. Bergþórshvolsprestakall. Messa I Krosskirkju kl. 2. Sr. Jón Thorarensen predikar. Sóknarprestur. Árbæjarprestakall. Guösþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. hljóðvarp Laugardagur 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.