Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. ágúst 1976 TÍMINN 13 STAÐAN 1. DEILD 3. umferö ensku deildarkeppn- 1 innar verftur leikinn I dag. en 1 áður en vift lltum á þá leiki, sem fram fara, er bezt að setja upp stöðuna 11. deild eftir 2 umferð- ir, þó að sú staða segi auftvitaft ekki mikið um styrk liöanna, 1 þar sem hvert liö hefur aöeins 1 leikift tvo leiki: Liverpool ..2 2 0 0 2 0 4 Everton ..2 1 1 0 5 1 3 Man. United ... ..2 1 10 4 2 3 Man. City ..2 1 10 4 2 3 Newcastle ..2 1 10 4 2 3 Ipswich ..2 1 10 4 2 3 Bristol City.... ..2 1 10 2 1 3 Middlesborough ..2 1 1 0 1 0 3 Aston Villa .... ..2 1 0 14 2 2 Arsenal ..2 1 0 13 2 2 Leeds ..2 0 2 0 2 2 2 Derby ..2 0 2 0 2 2 2 Leicester ..2 0 2 0 2 2 2 Birmingham .. ..2 0 2 0 2 2 2 Stoke . 2 0 2 0 1 1 2 Sunderland .... ..2 0 2 0 0 3 2 WestHam ..2 1 0 1 1 4 2 W.B.A ..2 0 112 3 1 Norwich ..2 0 0 2 1 4 0 Coventry ..2 0 0 2 0 3 0 Tottenham .... ..2 0 0 2 1 5 0 Q.P.R ..2 0 0 2 0 5 0 Einar tekur við Stúdenta-liðinu Flest 1. deildarliðin í körfuknattleik hafa ráðið til sín þjálfara EINAR ólafsson, hinn snjalli körfuknattleiksþjálfari úr IR, sem hefur náð frábærum árangri með IR-liðið undanfarin ár, hefur nú tekið við þjálfun Stúdenta-liðsins í körfuknattleik. Einar lét af störfum hjá IR eftir sl. keppnistímabil, þar sem hann taldi sig hafa veriðof lengi þjálfari IR-liðsins, en hann hefur þjálfað IR-inga síðan hann lagði sjálfur skóna á hilluna á sínum tíma. EINAR ÓLAFSSON Þa6 er ekki aö efa, að Einar mun geta miðlað leikmönnum IS-liðsins af kunnáttu sinni, þar sem hann er okkar snjallasti körfuknattleiks- þjálfari. Þorsteinn Hallgrimsson — „Doddi”, hefur tekið við starfi Ein- ars hjá IR og mun hann þjálfa og leika með ÍR-liöinu I vetur. Flest 1. deildarliðin i körfuknatt- leik hafa nú ráðið til sin þjálfara. Birgir Orn Birgis, hinn kunni leik- maður Ármannsliðsins, sem lagði skóna á hilluna eftir sl. keppnistima- bil, hefur tekið við stjórn Armanns- liðsins. Einar Bollason, sem hefur þjálfað KR-liðið og landsíiðið undanfarin ár, verður þjálfari KR-liðsins. Guttorm- ur Ólafsson, fyrrum landsliösmaöur úr KR, mun þjálfa og leika með ný- liðum Breiðabliks. Njarövikingar standa nú i samningum viö þekktan þjálfara frá Júgóslaviu. Anton Bjarnason, hinn gamalkunni leik- maöur IR-liösins, tekur við þjálfara- starfinu hjá Fram, af Kristni Jörundssyni. — SOS Liverpool á sömu braut Sunderland-Arsenal...........X Tottenham-Middlesbrough.....2 W.B.A.-Norwich..............X West Ham-Leicester..........X .1 ..1 ..2 .X „Rauði herinn' frá Liverpool, með kappana Kevin Keegan og John Torshack fremsta í fylkingu virðist ætla að halda áfram á sömu braut og sl. keppnistímabil. Liverpool, sem trónar íefsta sæti, leikur sterkan varnar- leik og vinnur flesta leikina með eins marks mun, — yfirleitt 1:0 Keegan og félagar verða í sviðsljósinu á St. Birmingham. Það má búast við að róðurinn verði erfiður fyrir leikmenn Liverpool, sem mega gera sig ánægða með jafntefli. Everton kom á óvart I fyrsta leik sínum á móti Q.P.R., en jafn- tefli á heimavelli á móti Ipswich dró þá niöur úr skýjunum. Annars er Ipswich liöið sterkt og á áreiðanlega eftir að gera stóra hluti i vetur. Manchester liðin hafa bæöi sýnt þaö I fyrstu leikj- um sinum, að þau verða með i keppninni um meistaratitilinn. Newcastle virðist dafna vel á MacDonalds og Bristol City byrj- ar vel, en það kemur oft fyrir að nýliðarnir byrji dvöl sina vel i 1. deild, en siðan fer allt loft úr þeim, þegar kemur fram á keppnistimabilið, sbr. Carlisle fyrir tveimur árum. Eftir sex umferöir voru þeir efstir i 1. deild, en hröpuðu siðan niður alla töfluna og féllu i 2. deild. A botninum eru eins og er Lundúnaliöin Tottenham og Q.P.R. Slök byrjun Q.P.R. kemur á óvart, en liðið á örugglega eftir að klifra upp töfluna. Tottenham á liklegast erfiða daga framund- an, og kæmi ekki á óvart ef það yrði þeirra hlutskipti i vetur að berjast við fallið. Leikir I 1. og 2. deild i dag eru þessir. Til gamans spáum við úrslitum i þeim: 1. deild Birmingham-Liverpool........X Coventry-Leeds ..............X Derby-Manchester Utd.........X Everton-Aston Villa..........1 Ipswich á eftir að gera stóra hluti 2. deild Blackpool-Orient........ Bolton-Millwall ........ Bristol Rovers-Oldham ... Burnley-Luton........... Cardiff-Blackburn.............X Charlton-Fulham...............2 Chelsea-Carlisle..............X Hull-Southampton..............X Nottingham For.-Wolves........X Framhald á bls. 15 JIMMY HOLTON... kemst ekki i lið Old Trafford. Pétur til Hauka Pétur Bjarnason hefur verift ráftinn þjálfari 1. deildarliðs Hauka i handknattleik og hafa nú öll 1. deildarliðin ráðið þjálfara, en þeir eru: Haukar: Pétur Bjarnason Fram: Ingólfur Óskarsson FH: Reynir Ólafsson VÐúngur: Rósmund- ur Jónsson ÍR: Karl Benedikts- son Þróttur: Bjarni Jónsson Grótta: Árni Indriða- son Valur: Hilmar Björnsson •••••• Einvígi á milli KR og ÍR-inga Þaft má búast vift gifurlega harftri keppni á Laugardals- vellinum um helgina, I bikarkeppninni (1. deild) I frjálsum iþróttum. IR-ingar, sem hafa orftift bikar- meistarar fjögursl. ár og KR-ingar, sem mæta nú sterkari til leiks, en þeir hafa ver- ift undanfarin ár, munu berjast umsig- urinn ogmá búast vift harftri keppni. Keppn- in hefst kl. 2 I dag og á morgun. •••••• Símon verður heima StMON ólafsson, landsliftsmafturinn sterkií körfuknattleik, úr Armanni sem var vift nám i Bandarikj- unum s.I. vetur, hefur ákveftift að vera heima i vetur, og leika meft Ármannsliftinu. Ár- menningar eru nú farnir aft æfa af fullum krafti undir stjórn Birgis örn Birgis. Holton frá Trafford?... JIMMY HOLTON.... fyrrum landsliðsmiðvörður Skot- lancís, sem hefur ekki getað endurheimt sætið sitt hjá Manchester United, síðan hann meiddist illa 1974, mun líklega fljótlega yf irgefa Old Trafford. Mörg félög hafa augastað á þessum 25 ára sterka og hávaxna Skota. Bristol City hef ur áhuga á að kaupa Holton, eða f á hann að láni um tíma. Þá hefur Leeds og Sheffield United íp'swiöh-Q.PJR.............. 1 einnig áhuga á Holton, sem hefur dvalizt á Miami í Manchester City-Stoke......i Bandaríkjunum í sumar. Jimmy Holton er metinn á 100 Newcastle-Bristol City ....1 þús. pund. íþróttir Umsjón: Sigmundur O. Steinarsson ★ TOTTENHAM......sem hefur byrjað illa, er nú á höttum eftir nýjum sóknarleikmanni, sem á aö fá þaö hlutverk að fylla upp i það skarö, John Duncan — meiddur og Martin Chivers — seldur til Sviss. Lundúnaliðið ' hefur boðið i Frank Worthington hjá Leicester — 200 þús. pund. * MERSEY-liftin.. Everton og Liverpool uröu græn af öfund fyrir stuttu, þegar Derby „stal” 17 ára stórefnilegum leikmanni, Bob Corish, fyrir framan nefið á þeim. Og það er ekki I fyrsta skipti, að'„njósnárár"'frá félög- um á meginlandinu tæla stráka frá Liverpool I herbúðir sinar. Corish, sem er fyrrum fyrirliði þekktasta drengjaliðs I Liverpool, þar sem hann er fæddur og uppal- inn, óskaði að gerast atvinnu- maður hjá Derby, þar sem hon- um likar bezt leikaðferðin, sem WORTHIGTON MANCINI Dave Mackay, lætur Derby-liðið leika. Þessi snjalli unglingur, sem er varnarspilari, erekki á flæöiskeri. staddur, þar sem hann fær frá- bæra lærimeistara hjá Derby, þar sem ensku landsliðsmiðherjarnir Dolin Todd og Roy McFarland eru. Það er óhætt að festa nafn Corish á minni, þvi að það er taliö að Mackay hafi þarna fundiö framtiöarfyrirliða fyrir Derby. ★ TERRY MANCINI......... fyrrum fyrirliði Arsenal, hefur nú verið leystur undan atvinnu- mennsku hjá Lundúnarfélaginu. Þessi kunni Iri er nú byrjaöur aö leika með 4. deildarliöinu Brent- ford. ★ GEORGE BEST..... er nú kominn til London, þar sem hann mun byrja að leika með Fulham- liðinu. Þegar Best kom frá Los Angeles, var ung stúlka meö hon- um — hin 23 ára ljósmyndafyrir- sæta Angela MacDonald—James, sem Best kynntist fyrst fyrir 8 árum i Lundúnum. Skötuhjúin hafa veriö óaðskiljanleg frá þvi i mái, þegar þau hittust aftur i Los Angles og er nú talið fullvist, að þau muni gifta sig á næstunni. Best mun leika sinn fyrsta leik með Fulham gegn Petersborough á þriðjudaginn i deildarbikar- keppninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.