Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2005, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 27.11.2005, Qupperneq 40
ATVINNA 2 27. nóvember 2005 SUNNUDAGUR12 Þjónustu- og rekstrarsvið fer með þjónustu, innkaupamál, upplýsingatækni og rekstur. Nýstofnaðar þjónustumiðstöðvar í hverfum heyra undir sviðið, innkaupa- og rekstrarskrifstofa, skrifstofa þjónustu- og upplýsingatækni, upplýsingatæknimiðstöð og símaver. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgar- innar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. ÞJÓNUSTU- OG REKSTRARSVIÐ Iðjuþjálfi Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða óskar eftir iðju- þjálfa. Hæfniskröfur: • Starfsréttindi í iðjuþjálfun. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar. • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu. Helstu verkefni: • Þátttaka í þróun félagsstarfs og annarra úrræða sem stuðla að líkamlegri og félagslegri færni einstaklinga. • Móta úrræði í félagsstarfi sem falla að þörfum marg breytilegs hóps viðskiptavina. Í Miðborg og Hlíðum eru fjórar félagsmiðstöðvar þar sem boðið er upp á félagsstarf fyrir alla aldurshópa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. janúar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Iðjuþjálfafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Harpa Rún Jóhannsdóttir í síma 411 1600, netfang: harpa.run.johannsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík fyrir 13. desember næstkomandi. Sjúkraliði Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir sjúkraliða í Þjónustuíbúðir aldraðra að Furugerði 1. Í starfinu felst meðal annars aðstoð við böðun, fylgjast með heilsufari og líðan íbúa. Leitað er að einstaklingi með mikla hæfileika í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund. Í boði er áhugavert starf á góðum vinnustað. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Margrét Benediktsdóttir í síma 553 6040, netfang: margret.benediktsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað í Þjónustuíbúðir aldraðra, Furugerði 1, 108 Reykjavík fyrir 13. desember. Eldhús Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir starfsmanni til að hafa yfirumsjón í móttökueldhúsi í Félagsmiðstöðinni að Sléttuvegi 11. Um er að ræða 60% starf. Hæfniskröfur: Reynsla af eldhússtörfum. Lipurð í mannlegum samskiptum. Sveigjanleiki. Helstu verkefni: Móttaka og sala á aðsendum mat. Innkaup vegna veitingasölu. Umsjón með kaffisölu. Almenn eldhússtörf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- ar og Eflingar – stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhannsdóttir forstöðu- maður Félagsmiðstöðvarinnar í síma 568 2586, netfang: helga.johannsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Félagsmiðstöðina, Slétturvegi 11, 108 Reykjavík fyrir 13. desember næstkomandi. Sjúkraliði Vesturgarður, Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar eftir sjúkraliða á dagdeild aldraðra, Þorrasel, Þorragötu 3. Í starfinu felst meðal annars aðstoð við böðun og almenn þjónusta við gesti dagdeildarinnar. Þorrasel er dagdeild fyrir 40 aldraða einstaklinga þar sem fram fer skapandi og skemmtileg starfsemi. Góð vinnuaðstaða í fallegu umhverfi. Um er ræða 62,5% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita Droplaug Guðnadóttir í síma 562 2571, netfang: droplaug.gudnadottir@reykjavik.is og Björg Einarsdóttir í síma 561 2828, bjorg.einarsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Félags- og þjónustumiðstöðina, Aflagranda 40, 107 Reykjavík fyrir 13. desember. Heimaþjónusta Vesturgarður, Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar að ráða starfsmenn í félagslega heimaþjónustu. Við leitum að áhugasömu og drífandi fólki til að sinna fjölbreyttum störfum við félagslega heimaþjónustu. Margvísleg reynsla kemur að notum og njóta starfsmenn leiðsagnar og stuðnings í starfi frá reyndum fagmönnum. Þjónustumiðstöðin er góður vinnustaður með jákvæðum starfsanda sem býður upp á sveigjanlegan vinnutíma. Hvort sem þú ert að leita að framtíðarstarfi eða vantar vinnu með skóla, hafðu samband og við munum taka vel á móti þér og finna starfshlutfall sem hentar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veita: Droplaug Guðnadóttir, netfang: droplaug.gudnadottir@reykjavik.is, Helga Eyjólfsdóttir, netfang: helga.kristjana.eyjolfsdottir@reykjavik.is og Unnur Karlsdóttir, netfang: unnur.karlsdottir@reykjavik.is, síminn hjá okkur er 562 2571. Umsóknum skal skilað á Félags- og þjónustumiðstöðina, Aflagranda 40, 107 Reykjavík fyrir 13. desember. Áhugaverð störf í boði Meiraprófsbílstjóri Gámastöðin óskar að ráða meiraprófsbílstjóra. Sími 588 5100 / gamastod@emax.is Rafvirkjar Rafvirkjar og eða rafvirkjanemar óskast til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 660 0300. Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is Frá leikskólum Kópavogs Eftirfarandi stöður eru lausar við leikskóla Kópavogs, nú þegar eða um áramót. Um er að ræða heilar stöður og hluta stöður. • Dalur: Deildarstjóri og leikskóla- kennari • Núpur: Matráður og leikskólakennari • Rjúpnahæð: Deildarstjóri, leikskóla- kennari og þroskaþjálfi • Marbakki: Aðstoð í eldhús • Grænatún: Sérkennslustjóri • Furugrund: Leikskólakennari • Urðarhóll: Sérkennslustjóri • Kópasteinn: Leikskólakennari • Kópahvoll: Leikskólakennari • Smárahvammur: Leikskólakennari v/ sérkennslu • Efstihjalli: Leikskólakennari og leik- skólakennari v/ sérkennslu • Álfaheiði: Leikskólakennari • Fífusalir: Deildarstjóri og leikskóla- kennari • Arnarsmári: Leikskólakennari • Fagrabrekka: Matráður og sér- kennslustjóri Upplýsingar um leikskólana er að finna á heima- síðu Kópavogs www.kopavogur.is en þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð ( Job.is). Nánari upplýsingar um stöðurnar veita leik- skólastjórar viðkomandi leikskóla. Fáist ekki leikskólakennarar í störfin verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Framsækin fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölumanni til starfa strax eða frá og með næstu áramótum. Laun eru árangurs- tengd. Góð starfsaðstaða og frábær vinnuandi. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Áhugasamir skili umsóknum eða fyrirspurnum til Fréttablaðsins merkt, Fasteignasali – 88.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.