Tíminn - 05.12.1976, Síða 6

Tíminn - 05.12.1976, Síða 6
6 Sunnudagur 5. desember 1976 Reykjavik Reykjavlk. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið i2i í gamla daga Bjarni Guömundsson póst- maöur hefur léö myndir i þennan þátt, þær eru frá Reykjavik. A korti Thomsens Magasin af laugunum viö Reykjavik, ritar Helga til Axels Andersen bróöur sins i Kaup- mannahöfn þann 6. febrúar 1909. baö er auösjáanlega h'f og fjör i þvottalaugunum, kon- urnar vinna, en menn horfa á, og eru kannski aö biöa eftir þvottinum sinum, sumir e.t.v. franskir sjómenn. A korti frá Agli Jacobsen og Birni Kristjánssyni sést fisk- vinna á þurrkreitum á Kirkju- sandi. Þar er sannarlega tekiö til hendi. Liklega er þessi mynd frá svipuöum tima og hin. A annaö kort þeirra félaga er ritaö til ungfrú Kristinar Jónsdóttur i Reykjavik 20. janúar 1913. Þar má sjá landshöföingjahúsiö inæpuna), hiö fegursta og sér- kennilegasta hús, og Þingholts- stræti 29 andspænis, en á þaö hús var snemma settur póst- kassi, sá fyrsti segja sumir. Lestina rekur að þessu sinni Ólafur Magnússon, er lengi var eftirtektarveröur borgari, al- kunnur undir nafninu „Óli Maggadon”.Kannski þekkið þið manninn sem kemur i ljós undir hattbaröi hans? FlskNtrkun Fiskþurrkun. Laugarnar víó Reykjavík. jIa, 'lastAstsf- sptstej'7- ííc4A\ ] £oc.££,-c : Laugarnar viö Reykjavik. / Ólafur Magnússon.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.