Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. desember 1976 13 Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem'eru þekktar og rómaóar um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirlití. Áður óþekktir sjúkdómar valda dauða fjölda manns Tveir áður óþekktir virus- sjúkdómar ættaðir frá Afriku, bráðsmitandi og oft banvænir, hafa skotið upp kollinum. I öðru tilfellinu berst smitið með öp- um, en i hinu með rottum. Sjúk- dóma þessara hefur orðið vart i mörgum löndum Afrfku og fjöldi manns, sem þá hefur tek- ið, látizt. Ctbreiðsluhættan er mikil, og getur smitið borizt til ^ annarra hluta heims hvenær sem er, en ekki er til neitt bólu- efni né læknisráð gegn þeim. Annar sjúkdómurinn kallast Marburg-veikin, en er sjálfsagt betur þekktur hér á landi sem grænuapa-veikin. Hann lýsir sér i háum hita og blóðnösum og er oft banvænn. Hann hefur nú stungið sér niður i Zaire, þar sem að minnsta kosti tvö hundr uð fimmtiu og niu manns hafa dáið, í Súdan, Nigeriu og Sierra Leone. Nafn sitt dregur sjúk dómurinn af þvi, að hans varð fyrst vart i Marburg i Vestur Þýzkalandi og Júgóslaviu fyrir nfu árum. Þá veiktist 31 manns og sjö létust eftir að hafa með höndlað blóö, liffæri eða vefi úr grænum öpum, sem sendir höfðu verið til rannsóknar frá Uganda. Siðan urðu sex starfs- menn við sjúkrahúsið veikir eft ir að hafa rannsakað blóð úr fyrstu fórnarlömbum veikinnar. Það kom fljótt i ljós, að þarna var um að ræða áður óþekktan sjúkdóm. Næstkom sjúkdómur inn fram i Suður-Afriku, en það var i febrúar i fyrra. Unguf Ástrali, sem farið hafði á putt anum i gegnum Ródesiu, lézt á sjúkrahúsi i Jóhannesar borg. Stuttu siðar varð félagi hans og ein hjúkrunarkona veik Þau náðu þó bæði heilsu aftur. Þrátt fyrir mjög itarlegar rann sóknir, hefur visindamönnum ekki enn tekizt að finna út hvernig smitið berst, hvað það er útbreitt og hvort önnur dýr en aparnir geta verið smitberar Virusinn er ýmist i laginu eins og tölustafurinn sex eða skeifu laga og minnir að sumu leyti á hundaæðisvirus. Hann er i likamanum tvo til þrjá mánuði eftir smit. Hin veikin er kölluð Lassa- veikin. Hennar varð fyrst vart árið 1969, þegar þrjár hjúkrunarkonur, sem störfuðu við trú boð i Lassa i N.V. Nigeriu veiktust af dularfullum sótthita. Tvær þeirra létust, en einni hundar og kettir sem éta rottur séu smitberar. Menn smitast, að þvi að haldið er, af rottu- þvagi, — annað hvort við beina snertingu eða af að éta mat eða gleypa ryk, sem rottur hafa mig- ið á. Geysileg smithætta virðist vera á Lassa-veikinni i miklum hluta trópisku Afríku. (JB þýddi) DOMIJS Laugavegi 91 KEA Vöruhús GEFJIJA Austurstræti Kaupfclögin u GJAFIMORUR í ÚRIóiLI Mikið og vandað vöruúrval. Handskorinn, mótaður og litaður kristall. Glervörur — Onix vörur — Keramik styttur og margt fleira. * Ef þig vantar gjöf, líttu við í TÉKK-KRISTAL. Vörur fyrir alla. — Verð fyrir alla. TEKK" KRISTAIX Laugaveg 15 sími 14320 Hljóðbækur ó bókamarkaðinum batnaði. Arið eftir lögðust tutt- ugu og þrir sjúklingar á sjúkra- húsi i Nigeriu af völdum sama sjúkdóms. Röskur helmingúr þeirra dó. Þar til i júni i fyrra hafði eitt hundrað og fjórtán manns tekið þessa veiki i lönd- um i Suður- og Mið-Afriku. Einstakir ferðamenn, sem kom- ið hafa frá Afriku til Englands, Bandarikjanna og Kanada, hafa verið með þessa veiki. Þessi sjúkdómur er hættulegur og smitandi, og hingað til hafa tveir af hverjum þrem, sem hann hafa fengið, látizt. 1 all- mörgum tilfellum hefur fólk við spitala þar, sem einhver hefur verið með Lassa-veikina, smit- - azt án þess að hafa haft nokkur bein samskipti við þann sjúkl- ing. Sjúkdómurinn berst með vir- us á algengustu rottutegund- inni i Afriku sunnan Sahara. Einnig getur vel átt sér stað, að F.I. Reykjavik—A bókamarkað- inum f ár verða á boðstólum þrjár bækur til þess að hlusta á, og eru þærf kassettuformi. Hérerum að ræða 60 til 90 mínútna hljóðbækur um norksa fiðlusnillinginn Ole Bull, sænska tónskáldið og laga- smiðinn Birger Sjöberg, og Gust- av Sviaprins, höfund „Sjung om studentens lyckliga dag”. Sveinn Asgeirsson er höfundur og flytjandi textans. Hljóðritunin var gerð i Hljóðbókagerð Blindrafélagsins, en útgefandi er „Hlustun”. Hljóðbækurnar verða til sölu i bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar i Austurstræti. Grænuapa par, sem ber með sér banvæna veiki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.