Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 14
miiíiui! Sunnudagur 6. febrúar 1977 árum Flying Enterprise veltur á öldunum. Sjá má á þessari loftmynd, hvar Carlsen er. er var i Þýzkalandi eftir striöið. A fjóröa sólarhring var sýnt, aö menn uröu aö yfirgefa skipiö. Fólkiö tókst i hendur og stökk útbyrðis I náttmyrkri. Slöan var þaö dregiö upp úr sjónum af mönnum, sem komið höföu á vettvang á öörum skipum. En skipstjórinn, Kurt Carl- sen, þrjátiu og sjö ára gamall hörkumaöur, varö eftir. Allra athygli beindist aö honum. Jafnvel hér á Islandi stóöu menná öndinni. Brezka útvarp- iö sendi fréttir af honum á hálf- tima fresti. Brátt hvessti á ný, og hver björgunartilraunin af annarri mistókst. Hallinn var orðinn áttatiu gráöur, og sjór lék um þilfariö, sem horföi nálega eins og veggur viö sjónum. Sjálft gat skipiö liöazt sundur hvenær sem var eða þvi hvolft. Ein lestin var þegar oröin full af sjó, og sjór streymdi i vélarrúmiö. Nýr brestur var kominn þvert yfir þilfariö. Carlsen haföi gert sér eins konar hvilustaö á milli fjar- skiptasendis og káetugafls. I heila viku næröist hann ekki á ööru en appelsinusafa, sem hann haföi náö með þvi aö brjóta gat á vegg vistageymsl- unnar. Siöasti rafgeymirinn af þrem, sem hann haföi notaö viö útsendingar, var oröinn ótrygg- ur, og hann varö aö fækka út- sendingum. 2. janúar 1952 heyröu menn þreytulega rödd hans, er eitt skipanna, sem var i grennd viö flakiö, hélt brott og annað kom i þess stað: Fyrir tuttugu og fimm árum stóö heimurinn á öndinni vegna örvæntingarfullra tilrauna dansks skipstjóra, Kurts Carl- sens, til þess aö bjarga skipi sinu, Flying Enterprise. 1 tvær vikur barðist Carlsen aleinn viö stórviðri og sjógang á Atlants- hafi á skipi, sem sifellt hallaöist meira og meira. Fá afrek sjó- manna hafa vakið meiri athygli. Nú eru sem sagt tuttugu og fimm ár slðan Kurt Carlsen hélt leiöar sinnar um Broadway viö hróp og fagnaðarlæti mikils mannfjölda. Hljómsveitir stóöu á öðru hverju götuhorni, öll skip i New York-höfn þeyttu eimpip- ur sinar og fallbyssuskothrlð dundi. Þetta var eins og þjóö- höfðingi væri á ferð. Og raunar var viðhöfnin ennþá meiri. Viku áður en þetta gerðist haföi hann stigið á land i Fal- mouth i Suður-Englandi, þar sem borgarstjórinn fagnaði honum með gullkeðju um háls sér, og aragrúi blaða og útvarpsmanna umkringdi hann til þess að fá hann til þess að segja fáein orð. Heima i Danmörku var nýja Carlsensölið komið á markað, i veitingahúsinu Wivex var leik- inn Carlsensvalsinn, Einn á haf- inu, og bakararnir höfðu fundiö upp á þvi að búa til Enter- prise-kökur umkringdar æstum sjóum úr marsipani og báru- löðri úr rjóma. Heillaskeytin streymdu að úr öllum áttum, og Danakonungur beið óþolinmóð- ur með dannebrogsorðu og Tru- man Bandarikjaforseti með annað heiðurstákn. Frá Frakk- landi barst heiðursmerki úr gulli, hið fyrsta sinnar tegund- ar, og vátryggingarfélagið Lloyds veitti Carlsen einnig heiðursmerki, sem var nýtt af nálinni. Þessi heiðursmerki og önnur fleiri hanga enn i heimasmiðuð- um skáp á stofuvegg I litlu húsi — Égheföi gerthiö sama nú, segir Carlsen. Uppnámiö.sem varö I sambandi viö Flying Enterprise varö mér ekki til neins góös. Carlsens I New Jersey. Meöal margra skipslikana á arinhill- unni er likan, er hann hefur sjálfur gert af Flying Enter- prise — skipið sjálft hvilir á hafsbotni út af strönd Suð- ur-Englands. Aftur á móti er það af þeirri hetjudýrkun, sem umvaföi Carlsen um skeiö, aö segja, að hún er fyrir löngu hjöðnuð. Sjálfum er Carlsen ekki i mun að tala mikið um þennan atburð. — Ég myndi bregðast ná- kvæmlega eins við nú eins og mér fannst mér skylt að gera þá, segir hann. Mér fannst ég ekki eiga annarra kosta völ en vera kyrr á skipinu eins lengi og nokkur kostur var. Helzt af öllu hefði ég kosið, að aldrei hefði til þessa atburðar komið. Hann var mér ekki til neins góðs. Flying Enterprise var sjö þúsund lesta skip. A jólakvöldið 1951 var það á leiö frá Antwerp- en til Bandarikjanna og lenti þá I mesta ofviðri, sem skýrslur kunna frá að segja i sjötiu og fimm ár. Byrðingur skipsins brast, og þegar það hafði lengi velkzt i stórsjóum, lagðist þaö á hliðina með sextiu gráöa halla. Fjörutiu manna áhöfn var á skipinu, og auk þess tiu farþeg- ar, mest Þjóðverjar, sem voru að flýja land sitt og þá vesöld, Skipstjórinn, sem varð heimsfrægur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.